Samfylking stærst og fengi fimm borgarfulltrúa Jakob Bjarnar skrifar 9. maí 2014 07:20 Dagur B. Eggertsson en samkvæmt nýrri könnun stefnir í að hann verði næsti borgarstjóri Reykvíkinga. fréttablaðið/stefán Samfylkingin er stærsti flokkurinn í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun sem Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands gerði fyrir Morgunblaðið. Meirihlutinn í borgarstjórn heldur velli. Könnunin var gerð dagana 30. apríl til 6. maí. Fylgi Samfylkingarinnar mælist nú 30,3 prósent og fengi flokkurinn fimm borgarfulltrúa, en hefur þrjá núna. Fylgið hefur aukist frá síðustu könnun í mars og verulega frá kosningunum árið 2010, þegar flokkurinn fékk 19,1 prósent atkvæða. Sjálfstæðisflokkurinn fær 27,2 prósent kjósenda og fengi einnig fimm borgarfulltrúa eins og flokkurinn hefur nú. Þetta er meira en í síðustu könnun Félagsvísindastofnunar í mars en öllu minna fylgi en í kosningunum fyrir fjórum árum þegar flokkurinn fékk 33,6 prósent atkvæða. Björt framtíð, áður Besti flokkurinn, er með 19,7 prósent fylgi og fengi samkvæmt könnuninni þrjá menn. Þetta er talsvert minna en í sambærilegri könnun sem gerð var í mars en þá mældist flokkurinn með tæplega 25 prósenta fylgi. Í kosningunum var Besti flokkurinn með 35 prósent atkvæða og fékk sex menn kjörna. Píratar fá rétt tæp tíu prósent atkvæða sem þýðir einn mann inn. Fylgi VG virðist vera að fjara út en flokkurinn fær tæp sex prósent en heldur þó sínum manni. Framsóknarflokkurinn mælist með 4,5 prósent. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Erlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Erlent Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Fleiri fréttir Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Sjá meira
Samfylkingin er stærsti flokkurinn í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun sem Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands gerði fyrir Morgunblaðið. Meirihlutinn í borgarstjórn heldur velli. Könnunin var gerð dagana 30. apríl til 6. maí. Fylgi Samfylkingarinnar mælist nú 30,3 prósent og fengi flokkurinn fimm borgarfulltrúa, en hefur þrjá núna. Fylgið hefur aukist frá síðustu könnun í mars og verulega frá kosningunum árið 2010, þegar flokkurinn fékk 19,1 prósent atkvæða. Sjálfstæðisflokkurinn fær 27,2 prósent kjósenda og fengi einnig fimm borgarfulltrúa eins og flokkurinn hefur nú. Þetta er meira en í síðustu könnun Félagsvísindastofnunar í mars en öllu minna fylgi en í kosningunum fyrir fjórum árum þegar flokkurinn fékk 33,6 prósent atkvæða. Björt framtíð, áður Besti flokkurinn, er með 19,7 prósent fylgi og fengi samkvæmt könnuninni þrjá menn. Þetta er talsvert minna en í sambærilegri könnun sem gerð var í mars en þá mældist flokkurinn með tæplega 25 prósenta fylgi. Í kosningunum var Besti flokkurinn með 35 prósent atkvæða og fékk sex menn kjörna. Píratar fá rétt tæp tíu prósent atkvæða sem þýðir einn mann inn. Fylgi VG virðist vera að fjara út en flokkurinn fær tæp sex prósent en heldur þó sínum manni. Framsóknarflokkurinn mælist með 4,5 prósent.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Erlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Erlent Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Fleiri fréttir Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Sjá meira