Josh Hartnett er snúinn aftur 30. apríl 2014 18:30 Josh Hartnett Vísir/Getty Leikarinn Josh Hartnett hefur lítið leikið að undanförnu, en ekki vegna þess að honum eru ekki boðin hlutverk. Í viðtali við Details segist Hartnett hafa afþakkað hlutverk Supermans í kvikmyndinni Superman Returns, Spider-Man og Batman. „Já, ég var í viðræðum um hlutverk Spider-Man. Og Batman,“ sagði Hartnett. „En ég bara vissi einhvernveginn að þessi hlutverk myndu skilgreina mig sem leikara, sem myndi fylgja mér allan ferilinn. Ég var bara 22 ára, en ég gerði mér grein fyrir þeirri hættu.“ Hartnett segist í viðtalinu hafa horfið frá hlutverkum í vinsælum kvikmyndum eftir velgengni Pearl Harbor og Black Hawk Down, en honum þótti athyglin sem hann fékk í kjölfarið óþægileg. Hann tók sér átján mánuði til þess að snúa aftur heim og endurnýja kynnin við gamla vini. Hartnett hefur síðan snúið aftur til Hollywood, en nánast eingöngu leikið í litlum, sjálfstæðum framleiðslum síðan. En nú hefur orðið breyting á, því Hartnett leikur hlutverk í nýju hryllingsseríunni Penny Dreadful. Mest lesið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Leikarinn Josh Hartnett hefur lítið leikið að undanförnu, en ekki vegna þess að honum eru ekki boðin hlutverk. Í viðtali við Details segist Hartnett hafa afþakkað hlutverk Supermans í kvikmyndinni Superman Returns, Spider-Man og Batman. „Já, ég var í viðræðum um hlutverk Spider-Man. Og Batman,“ sagði Hartnett. „En ég bara vissi einhvernveginn að þessi hlutverk myndu skilgreina mig sem leikara, sem myndi fylgja mér allan ferilinn. Ég var bara 22 ára, en ég gerði mér grein fyrir þeirri hættu.“ Hartnett segist í viðtalinu hafa horfið frá hlutverkum í vinsælum kvikmyndum eftir velgengni Pearl Harbor og Black Hawk Down, en honum þótti athyglin sem hann fékk í kjölfarið óþægileg. Hann tók sér átján mánuði til þess að snúa aftur heim og endurnýja kynnin við gamla vini. Hartnett hefur síðan snúið aftur til Hollywood, en nánast eingöngu leikið í litlum, sjálfstæðum framleiðslum síðan. En nú hefur orðið breyting á, því Hartnett leikur hlutverk í nýju hryllingsseríunni Penny Dreadful.
Mest lesið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira