Senuþjófur á Bryan Adams tónleikunum - myndband Ellý Ármanns skrifar 10. ágúst 2014 11:30 "Anna Mína" kallaði Bryan Önnu Hermínu. Anna Hermína frá Siglufirði stal svo sannarlega senunni á fyrri tónleikum Bryan Adams sem fram fóru í þéttsetnum Eldborgarsal Hörpu í gærkvöldi. Eins og sjá má í myndbandinu dansaði Anna á svölunum sérstaklega fyrir söngvarann og tónleikagesti eftir að hann bað hana um að dansa fyrir sig.„Þetta er bara yndislegt allt saman," segir Anna þegar við spyrjum hana um þetta frábæra innslag hennar á tónleikunum í gærkvöldi. Hér er Anna með systrum sínum Helgu og Guðrúnu á tónleikunum í Hörpu í gær.Systurnar hvöttu Önnu „Bryan var að fara spila lagið „If Ya Wanna Be Bad Ya Gotta Be Good" og hann óskaði eftir dömu sem gæti dansað úti í sal, sko virkilega dansað. Ég stóð upp en settist svo niður aftur en systur mínar sem voru með mér á tónleikunum hvöttu mig til að standa aftur upp," segir Anna. „Bryan spurði aftur hvort það væri einhver í salnum sem gæti virkilega dansað og þar sem engar dömur stóðu upp langaði mig að dansa fyrir Bryan. Ég tók af skarið og hugsaði bara: „Let´s do it come on live a little - that´s my motto," segir Anna.Shake it Anna baby„Við það lýsti ljósakastarinn á mig og Anna byrjuð að dansa. Svo var ég eittthvað að snúa mér í hring þar sem hann kallaði til mín: „Shake it Anna baby" og þá horfðu allir í stúkunni á mig og ég benti þeim á að Bryan væri líka þarna þar sem ég greinilega fékk mína fimm mínútna frægð." „Lagið sem hann söng er venjulega 3 til 4 mínútna langt. Eftir 6 mínútna langan dans þá var ég farin að spá hvort hann væri að spila remix af laginu," segir hún og skellihlær. „Þetta var bara gaman og allir sáttir - eða það vona ég," segir þessi skemmtilegi senuþjófur frá Siglufirði sem gerði tónleikana í gærkvöldi ógleymanlega. Tengdar fréttir Húsfyllir á Bryan Adams Meðfylgjandi myndir voru teknar á fyrri tónleikum Bryan Adams í gærkvöldi sem fór á kostum í troðfullum Eldborgarsal Hörpu. 10. ágúst 2014 10:30 Bryan Adams segir ótrúlegt að Ísland eigi svona demant Harpa og óperuhúsið í Sydney eru í sérflokki hjá Bryan Adams sem var í stuði í Hörpu í kvöld. 9. ágúst 2014 23:20 Uppselt á Bryan Adams - bætt við aukatónleikum Tónleikahaldarinn ætlaði að binda Bryan Adams niður svo hann héldi aðra tónleika hér á landi og nú hefur aukatónleikum verið bætt við. 3. júlí 2014 11:00 Bryan Adams heldur tónleika á Íslandi Tónlistarmaðurinn kemur fram í Hörpu í ágúst. 30. júní 2014 08:49 Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Sjá meira
Anna Hermína frá Siglufirði stal svo sannarlega senunni á fyrri tónleikum Bryan Adams sem fram fóru í þéttsetnum Eldborgarsal Hörpu í gærkvöldi. Eins og sjá má í myndbandinu dansaði Anna á svölunum sérstaklega fyrir söngvarann og tónleikagesti eftir að hann bað hana um að dansa fyrir sig.„Þetta er bara yndislegt allt saman," segir Anna þegar við spyrjum hana um þetta frábæra innslag hennar á tónleikunum í gærkvöldi. Hér er Anna með systrum sínum Helgu og Guðrúnu á tónleikunum í Hörpu í gær.Systurnar hvöttu Önnu „Bryan var að fara spila lagið „If Ya Wanna Be Bad Ya Gotta Be Good" og hann óskaði eftir dömu sem gæti dansað úti í sal, sko virkilega dansað. Ég stóð upp en settist svo niður aftur en systur mínar sem voru með mér á tónleikunum hvöttu mig til að standa aftur upp," segir Anna. „Bryan spurði aftur hvort það væri einhver í salnum sem gæti virkilega dansað og þar sem engar dömur stóðu upp langaði mig að dansa fyrir Bryan. Ég tók af skarið og hugsaði bara: „Let´s do it come on live a little - that´s my motto," segir Anna.Shake it Anna baby„Við það lýsti ljósakastarinn á mig og Anna byrjuð að dansa. Svo var ég eittthvað að snúa mér í hring þar sem hann kallaði til mín: „Shake it Anna baby" og þá horfðu allir í stúkunni á mig og ég benti þeim á að Bryan væri líka þarna þar sem ég greinilega fékk mína fimm mínútna frægð." „Lagið sem hann söng er venjulega 3 til 4 mínútna langt. Eftir 6 mínútna langan dans þá var ég farin að spá hvort hann væri að spila remix af laginu," segir hún og skellihlær. „Þetta var bara gaman og allir sáttir - eða það vona ég," segir þessi skemmtilegi senuþjófur frá Siglufirði sem gerði tónleikana í gærkvöldi ógleymanlega.
Tengdar fréttir Húsfyllir á Bryan Adams Meðfylgjandi myndir voru teknar á fyrri tónleikum Bryan Adams í gærkvöldi sem fór á kostum í troðfullum Eldborgarsal Hörpu. 10. ágúst 2014 10:30 Bryan Adams segir ótrúlegt að Ísland eigi svona demant Harpa og óperuhúsið í Sydney eru í sérflokki hjá Bryan Adams sem var í stuði í Hörpu í kvöld. 9. ágúst 2014 23:20 Uppselt á Bryan Adams - bætt við aukatónleikum Tónleikahaldarinn ætlaði að binda Bryan Adams niður svo hann héldi aðra tónleika hér á landi og nú hefur aukatónleikum verið bætt við. 3. júlí 2014 11:00 Bryan Adams heldur tónleika á Íslandi Tónlistarmaðurinn kemur fram í Hörpu í ágúst. 30. júní 2014 08:49 Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Sjá meira
Húsfyllir á Bryan Adams Meðfylgjandi myndir voru teknar á fyrri tónleikum Bryan Adams í gærkvöldi sem fór á kostum í troðfullum Eldborgarsal Hörpu. 10. ágúst 2014 10:30
Bryan Adams segir ótrúlegt að Ísland eigi svona demant Harpa og óperuhúsið í Sydney eru í sérflokki hjá Bryan Adams sem var í stuði í Hörpu í kvöld. 9. ágúst 2014 23:20
Uppselt á Bryan Adams - bætt við aukatónleikum Tónleikahaldarinn ætlaði að binda Bryan Adams niður svo hann héldi aðra tónleika hér á landi og nú hefur aukatónleikum verið bætt við. 3. júlí 2014 11:00
Bryan Adams heldur tónleika á Íslandi Tónlistarmaðurinn kemur fram í Hörpu í ágúst. 30. júní 2014 08:49