Senuþjófur á Bryan Adams tónleikunum - myndband Ellý Ármanns skrifar 10. ágúst 2014 11:30 "Anna Mína" kallaði Bryan Önnu Hermínu. Anna Hermína frá Siglufirði stal svo sannarlega senunni á fyrri tónleikum Bryan Adams sem fram fóru í þéttsetnum Eldborgarsal Hörpu í gærkvöldi. Eins og sjá má í myndbandinu dansaði Anna á svölunum sérstaklega fyrir söngvarann og tónleikagesti eftir að hann bað hana um að dansa fyrir sig.„Þetta er bara yndislegt allt saman," segir Anna þegar við spyrjum hana um þetta frábæra innslag hennar á tónleikunum í gærkvöldi. Hér er Anna með systrum sínum Helgu og Guðrúnu á tónleikunum í Hörpu í gær.Systurnar hvöttu Önnu „Bryan var að fara spila lagið „If Ya Wanna Be Bad Ya Gotta Be Good" og hann óskaði eftir dömu sem gæti dansað úti í sal, sko virkilega dansað. Ég stóð upp en settist svo niður aftur en systur mínar sem voru með mér á tónleikunum hvöttu mig til að standa aftur upp," segir Anna. „Bryan spurði aftur hvort það væri einhver í salnum sem gæti virkilega dansað og þar sem engar dömur stóðu upp langaði mig að dansa fyrir Bryan. Ég tók af skarið og hugsaði bara: „Let´s do it come on live a little - that´s my motto," segir Anna.Shake it Anna baby„Við það lýsti ljósakastarinn á mig og Anna byrjuð að dansa. Svo var ég eittthvað að snúa mér í hring þar sem hann kallaði til mín: „Shake it Anna baby" og þá horfðu allir í stúkunni á mig og ég benti þeim á að Bryan væri líka þarna þar sem ég greinilega fékk mína fimm mínútna frægð." „Lagið sem hann söng er venjulega 3 til 4 mínútna langt. Eftir 6 mínútna langan dans þá var ég farin að spá hvort hann væri að spila remix af laginu," segir hún og skellihlær. „Þetta var bara gaman og allir sáttir - eða það vona ég," segir þessi skemmtilegi senuþjófur frá Siglufirði sem gerði tónleikana í gærkvöldi ógleymanlega. Tengdar fréttir Húsfyllir á Bryan Adams Meðfylgjandi myndir voru teknar á fyrri tónleikum Bryan Adams í gærkvöldi sem fór á kostum í troðfullum Eldborgarsal Hörpu. 10. ágúst 2014 10:30 Bryan Adams segir ótrúlegt að Ísland eigi svona demant Harpa og óperuhúsið í Sydney eru í sérflokki hjá Bryan Adams sem var í stuði í Hörpu í kvöld. 9. ágúst 2014 23:20 Uppselt á Bryan Adams - bætt við aukatónleikum Tónleikahaldarinn ætlaði að binda Bryan Adams niður svo hann héldi aðra tónleika hér á landi og nú hefur aukatónleikum verið bætt við. 3. júlí 2014 11:00 Bryan Adams heldur tónleika á Íslandi Tónlistarmaðurinn kemur fram í Hörpu í ágúst. 30. júní 2014 08:49 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Michael Madsen er látinn Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Sjá meira
Anna Hermína frá Siglufirði stal svo sannarlega senunni á fyrri tónleikum Bryan Adams sem fram fóru í þéttsetnum Eldborgarsal Hörpu í gærkvöldi. Eins og sjá má í myndbandinu dansaði Anna á svölunum sérstaklega fyrir söngvarann og tónleikagesti eftir að hann bað hana um að dansa fyrir sig.„Þetta er bara yndislegt allt saman," segir Anna þegar við spyrjum hana um þetta frábæra innslag hennar á tónleikunum í gærkvöldi. Hér er Anna með systrum sínum Helgu og Guðrúnu á tónleikunum í Hörpu í gær.Systurnar hvöttu Önnu „Bryan var að fara spila lagið „If Ya Wanna Be Bad Ya Gotta Be Good" og hann óskaði eftir dömu sem gæti dansað úti í sal, sko virkilega dansað. Ég stóð upp en settist svo niður aftur en systur mínar sem voru með mér á tónleikunum hvöttu mig til að standa aftur upp," segir Anna. „Bryan spurði aftur hvort það væri einhver í salnum sem gæti virkilega dansað og þar sem engar dömur stóðu upp langaði mig að dansa fyrir Bryan. Ég tók af skarið og hugsaði bara: „Let´s do it come on live a little - that´s my motto," segir Anna.Shake it Anna baby„Við það lýsti ljósakastarinn á mig og Anna byrjuð að dansa. Svo var ég eittthvað að snúa mér í hring þar sem hann kallaði til mín: „Shake it Anna baby" og þá horfðu allir í stúkunni á mig og ég benti þeim á að Bryan væri líka þarna þar sem ég greinilega fékk mína fimm mínútna frægð." „Lagið sem hann söng er venjulega 3 til 4 mínútna langt. Eftir 6 mínútna langan dans þá var ég farin að spá hvort hann væri að spila remix af laginu," segir hún og skellihlær. „Þetta var bara gaman og allir sáttir - eða það vona ég," segir þessi skemmtilegi senuþjófur frá Siglufirði sem gerði tónleikana í gærkvöldi ógleymanlega.
Tengdar fréttir Húsfyllir á Bryan Adams Meðfylgjandi myndir voru teknar á fyrri tónleikum Bryan Adams í gærkvöldi sem fór á kostum í troðfullum Eldborgarsal Hörpu. 10. ágúst 2014 10:30 Bryan Adams segir ótrúlegt að Ísland eigi svona demant Harpa og óperuhúsið í Sydney eru í sérflokki hjá Bryan Adams sem var í stuði í Hörpu í kvöld. 9. ágúst 2014 23:20 Uppselt á Bryan Adams - bætt við aukatónleikum Tónleikahaldarinn ætlaði að binda Bryan Adams niður svo hann héldi aðra tónleika hér á landi og nú hefur aukatónleikum verið bætt við. 3. júlí 2014 11:00 Bryan Adams heldur tónleika á Íslandi Tónlistarmaðurinn kemur fram í Hörpu í ágúst. 30. júní 2014 08:49 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Michael Madsen er látinn Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Sjá meira
Húsfyllir á Bryan Adams Meðfylgjandi myndir voru teknar á fyrri tónleikum Bryan Adams í gærkvöldi sem fór á kostum í troðfullum Eldborgarsal Hörpu. 10. ágúst 2014 10:30
Bryan Adams segir ótrúlegt að Ísland eigi svona demant Harpa og óperuhúsið í Sydney eru í sérflokki hjá Bryan Adams sem var í stuði í Hörpu í kvöld. 9. ágúst 2014 23:20
Uppselt á Bryan Adams - bætt við aukatónleikum Tónleikahaldarinn ætlaði að binda Bryan Adams niður svo hann héldi aðra tónleika hér á landi og nú hefur aukatónleikum verið bætt við. 3. júlí 2014 11:00
Bryan Adams heldur tónleika á Íslandi Tónlistarmaðurinn kemur fram í Hörpu í ágúst. 30. júní 2014 08:49