Senuþjófur á Bryan Adams tónleikunum - myndband Ellý Ármanns skrifar 10. ágúst 2014 11:30 "Anna Mína" kallaði Bryan Önnu Hermínu. Anna Hermína frá Siglufirði stal svo sannarlega senunni á fyrri tónleikum Bryan Adams sem fram fóru í þéttsetnum Eldborgarsal Hörpu í gærkvöldi. Eins og sjá má í myndbandinu dansaði Anna á svölunum sérstaklega fyrir söngvarann og tónleikagesti eftir að hann bað hana um að dansa fyrir sig.„Þetta er bara yndislegt allt saman," segir Anna þegar við spyrjum hana um þetta frábæra innslag hennar á tónleikunum í gærkvöldi. Hér er Anna með systrum sínum Helgu og Guðrúnu á tónleikunum í Hörpu í gær.Systurnar hvöttu Önnu „Bryan var að fara spila lagið „If Ya Wanna Be Bad Ya Gotta Be Good" og hann óskaði eftir dömu sem gæti dansað úti í sal, sko virkilega dansað. Ég stóð upp en settist svo niður aftur en systur mínar sem voru með mér á tónleikunum hvöttu mig til að standa aftur upp," segir Anna. „Bryan spurði aftur hvort það væri einhver í salnum sem gæti virkilega dansað og þar sem engar dömur stóðu upp langaði mig að dansa fyrir Bryan. Ég tók af skarið og hugsaði bara: „Let´s do it come on live a little - that´s my motto," segir Anna.Shake it Anna baby„Við það lýsti ljósakastarinn á mig og Anna byrjuð að dansa. Svo var ég eittthvað að snúa mér í hring þar sem hann kallaði til mín: „Shake it Anna baby" og þá horfðu allir í stúkunni á mig og ég benti þeim á að Bryan væri líka þarna þar sem ég greinilega fékk mína fimm mínútna frægð." „Lagið sem hann söng er venjulega 3 til 4 mínútna langt. Eftir 6 mínútna langan dans þá var ég farin að spá hvort hann væri að spila remix af laginu," segir hún og skellihlær. „Þetta var bara gaman og allir sáttir - eða það vona ég," segir þessi skemmtilegi senuþjófur frá Siglufirði sem gerði tónleikana í gærkvöldi ógleymanlega. Tengdar fréttir Húsfyllir á Bryan Adams Meðfylgjandi myndir voru teknar á fyrri tónleikum Bryan Adams í gærkvöldi sem fór á kostum í troðfullum Eldborgarsal Hörpu. 10. ágúst 2014 10:30 Bryan Adams segir ótrúlegt að Ísland eigi svona demant Harpa og óperuhúsið í Sydney eru í sérflokki hjá Bryan Adams sem var í stuði í Hörpu í kvöld. 9. ágúst 2014 23:20 Uppselt á Bryan Adams - bætt við aukatónleikum Tónleikahaldarinn ætlaði að binda Bryan Adams niður svo hann héldi aðra tónleika hér á landi og nú hefur aukatónleikum verið bætt við. 3. júlí 2014 11:00 Bryan Adams heldur tónleika á Íslandi Tónlistarmaðurinn kemur fram í Hörpu í ágúst. 30. júní 2014 08:49 Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Fleiri fréttir Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Sjá meira
Anna Hermína frá Siglufirði stal svo sannarlega senunni á fyrri tónleikum Bryan Adams sem fram fóru í þéttsetnum Eldborgarsal Hörpu í gærkvöldi. Eins og sjá má í myndbandinu dansaði Anna á svölunum sérstaklega fyrir söngvarann og tónleikagesti eftir að hann bað hana um að dansa fyrir sig.„Þetta er bara yndislegt allt saman," segir Anna þegar við spyrjum hana um þetta frábæra innslag hennar á tónleikunum í gærkvöldi. Hér er Anna með systrum sínum Helgu og Guðrúnu á tónleikunum í Hörpu í gær.Systurnar hvöttu Önnu „Bryan var að fara spila lagið „If Ya Wanna Be Bad Ya Gotta Be Good" og hann óskaði eftir dömu sem gæti dansað úti í sal, sko virkilega dansað. Ég stóð upp en settist svo niður aftur en systur mínar sem voru með mér á tónleikunum hvöttu mig til að standa aftur upp," segir Anna. „Bryan spurði aftur hvort það væri einhver í salnum sem gæti virkilega dansað og þar sem engar dömur stóðu upp langaði mig að dansa fyrir Bryan. Ég tók af skarið og hugsaði bara: „Let´s do it come on live a little - that´s my motto," segir Anna.Shake it Anna baby„Við það lýsti ljósakastarinn á mig og Anna byrjuð að dansa. Svo var ég eittthvað að snúa mér í hring þar sem hann kallaði til mín: „Shake it Anna baby" og þá horfðu allir í stúkunni á mig og ég benti þeim á að Bryan væri líka þarna þar sem ég greinilega fékk mína fimm mínútna frægð." „Lagið sem hann söng er venjulega 3 til 4 mínútna langt. Eftir 6 mínútna langan dans þá var ég farin að spá hvort hann væri að spila remix af laginu," segir hún og skellihlær. „Þetta var bara gaman og allir sáttir - eða það vona ég," segir þessi skemmtilegi senuþjófur frá Siglufirði sem gerði tónleikana í gærkvöldi ógleymanlega.
Tengdar fréttir Húsfyllir á Bryan Adams Meðfylgjandi myndir voru teknar á fyrri tónleikum Bryan Adams í gærkvöldi sem fór á kostum í troðfullum Eldborgarsal Hörpu. 10. ágúst 2014 10:30 Bryan Adams segir ótrúlegt að Ísland eigi svona demant Harpa og óperuhúsið í Sydney eru í sérflokki hjá Bryan Adams sem var í stuði í Hörpu í kvöld. 9. ágúst 2014 23:20 Uppselt á Bryan Adams - bætt við aukatónleikum Tónleikahaldarinn ætlaði að binda Bryan Adams niður svo hann héldi aðra tónleika hér á landi og nú hefur aukatónleikum verið bætt við. 3. júlí 2014 11:00 Bryan Adams heldur tónleika á Íslandi Tónlistarmaðurinn kemur fram í Hörpu í ágúst. 30. júní 2014 08:49 Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Fleiri fréttir Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Sjá meira
Húsfyllir á Bryan Adams Meðfylgjandi myndir voru teknar á fyrri tónleikum Bryan Adams í gærkvöldi sem fór á kostum í troðfullum Eldborgarsal Hörpu. 10. ágúst 2014 10:30
Bryan Adams segir ótrúlegt að Ísland eigi svona demant Harpa og óperuhúsið í Sydney eru í sérflokki hjá Bryan Adams sem var í stuði í Hörpu í kvöld. 9. ágúst 2014 23:20
Uppselt á Bryan Adams - bætt við aukatónleikum Tónleikahaldarinn ætlaði að binda Bryan Adams niður svo hann héldi aðra tónleika hér á landi og nú hefur aukatónleikum verið bætt við. 3. júlí 2014 11:00
Bryan Adams heldur tónleika á Íslandi Tónlistarmaðurinn kemur fram í Hörpu í ágúst. 30. júní 2014 08:49