Hleypur Kjöl fyrir umhverfismál Þórður Ingi Jónsson skrifar 24. nóvember 2014 10:30 Skóli Pavels leggur áherslu á umhverfismál. mynd/úr einkasafni „Ég hef verið að kenna og læra um umhverfismál í 20 ár. Mig langaði að finna leiðir til að auka vægi þessarar umræðu og að hafa meiri áhrif á þetta alheimsvandamál, hlýnun jarðar,“ segir Bandaríkjamaðurinn Pavel Cenkl. Hann stendur á bak við framtakið Kjölur Run. Cenkl er íþróttakennari við Sterling College-háskólann í Vermont-fylki sem leggur ríka áherslu á umhverfismál svo sem vistfræði, landbúnað og þol umhverfisins gegn loftslagsbreytingum. Cenkl stefnir á að hlaupa yfir Kjöl næsta sumar en hann heldur nú úti hópsöfnun á síðunni Indiegogo, bæði til að fjármagna ferðina sjálfa og til að fjármagna tvo skólastyrki til Háskólaseturs Vestfjarða og Sterling College. Styrkirnir færu þá í nám tengt umhverfismálum en Cenkl kenndi námskeið hér á landi á vegum Sterling College árið 2007. „Að dreifa boðskapnum gæti veitt öðrum innblástur til að huga meira að loftslagsmálum, sérstaklega íþróttamönnum. Ég held að íþrótta- og ævintýrafólk hafi mjög sérstaka tengingu við náttúruna. Ef þú reynir á líkamlegt og andlegt þol þitt úti í náttúrunni verðurðu strax einhvern veginn nátengdari umhverfinu,“ segir hann. „Ég vil veita íþróttamönnum sem eru sýnilegir í fjölmiðlum og eru fyrirmyndir annarra innblástur til að taka gáfulegar ákvarðanir um þeirra eigin tengsl við náttúruna.“ Loftslagsmál Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Désirée prinsessa látin Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Fleiri fréttir Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Sjá meira
„Ég hef verið að kenna og læra um umhverfismál í 20 ár. Mig langaði að finna leiðir til að auka vægi þessarar umræðu og að hafa meiri áhrif á þetta alheimsvandamál, hlýnun jarðar,“ segir Bandaríkjamaðurinn Pavel Cenkl. Hann stendur á bak við framtakið Kjölur Run. Cenkl er íþróttakennari við Sterling College-háskólann í Vermont-fylki sem leggur ríka áherslu á umhverfismál svo sem vistfræði, landbúnað og þol umhverfisins gegn loftslagsbreytingum. Cenkl stefnir á að hlaupa yfir Kjöl næsta sumar en hann heldur nú úti hópsöfnun á síðunni Indiegogo, bæði til að fjármagna ferðina sjálfa og til að fjármagna tvo skólastyrki til Háskólaseturs Vestfjarða og Sterling College. Styrkirnir færu þá í nám tengt umhverfismálum en Cenkl kenndi námskeið hér á landi á vegum Sterling College árið 2007. „Að dreifa boðskapnum gæti veitt öðrum innblástur til að huga meira að loftslagsmálum, sérstaklega íþróttamönnum. Ég held að íþrótta- og ævintýrafólk hafi mjög sérstaka tengingu við náttúruna. Ef þú reynir á líkamlegt og andlegt þol þitt úti í náttúrunni verðurðu strax einhvern veginn nátengdari umhverfinu,“ segir hann. „Ég vil veita íþróttamönnum sem eru sýnilegir í fjölmiðlum og eru fyrirmyndir annarra innblástur til að taka gáfulegar ákvarðanir um þeirra eigin tengsl við náttúruna.“
Loftslagsmál Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Désirée prinsessa látin Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Fleiri fréttir Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Sjá meira