Dagurinn sem sitjandinn á Kim Kardashian rústaði internetinu Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 13. nóvember 2014 21:00 Það logaði allt á vefnum í gær þegar tímaritið Paper afhjúpaði nýjustu forsíðu sína. Á henni er mynd af raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian þar sem hún berar sinn fræga bossa. Forsíða Paper er langt frá því að vera fyrsta tímaritsforsíðan sem skekur heiminn. Lífið fór á stúfana og rifjaði upp nokkrar eftirminnilegar forsíður.Hér sé rass Forsíða Paper gerði allt vitlaust í gær. Sautján ára og sexí Söngkonan Britney Spears var aðeins sautján ára þegar hún prýddi forsíðu Rolling Stone árið 1999. Britney var á hátindi ferilsins en mörgum fannst forsíðumyndin of kynþokkafull.Átti að minna á minnisvarða Ljósmyndarinn Platon á heiðurinn af þessari mynd af Bill Clinton, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, sem birtist á forsíðu Esquire í desember árið 2000. Myndin var tekin á litlu hótelherbergi í Princeton og átti að minna á Lincoln-minnisvarðann en í staðinn var hún túlkuð á kynferðislegan hátt í ljósi Lewinsky-hneykslisins.Frumkvöðull Leikkonan Demi Moore var fyrsta ólétta konan sem sat nakin fyrir á forsíðu tímarits þegar hún prýddi forsíðu Vanity Fair árið 1991. Margir hafa reynt að endurgera þessa forsíðu síðan þá. Bönnuð í sjö löndum Mörgum fannst nóg um þegar söngkonan Azealia Banks var á forsíðu Dazed and Confused í september árið 2012 að reykja smokk. Forsíðan var bönnuð í sjö löndum.Kann að ergja fólk Rapparinn Kanye West, eiginmaður Kim Kardashian, brá sér í líki Jesú á forsíðu Rolling Stone árið 2006 og að sjálfsögðu ergði það marga.Sögufræg mynd Ljósmyndarinn Ann Leibovitz tók forsíðumyndina af John Lennon og Yoko Ono fyrir Rolling Stone nokkrum klukkustundum áður en hann var skotinn árið 1980. Tæplega tveimur mánuðum síðar var myndin notuð í hefti sem minntist Bítilsins.Stríð og friður Boxarinn Muhammad Ali sat fyrir á forsíðumynd Esquire árið 1968 og átti myndin að túlka það að Muhammad neitaði að berjast í Víetnamstríðinu.Jókerinn og Madoff Fjárglæframaðurinn Bernie Madoff var sýndur sem Jókerinn úr Batman á forsíðu New York Magazine árið 2009.Fyrirsögn óþörf Díana prinsessa prýddi forsíðu tímaritsins People þann 15. september árið 1997, rétt rúmum tveimur vikum eftir andlát sitt. Er þetta annað mest selda eintak People í sögu ritsins.Umdeild fjölskylda Jackson-fjölskyldan hefur löngum verið á milli tannanna á fólki en þegar Janet Jackson var ber að ofan á forsíðu Rolling Stone árið 1993 varð allt vitlaust.Já, ég er lessa Margir voru búnir að velta því fyrir sér hvort spéfuglinn Ellen DeGeneres væri samkynhneigð þegar þáttur hennar, Ellen, sló í gegn um miðjan tíunda áratug síðustu aldar. Þegar hún kom út úr skápnum á forsíðu Time árið 1997 setti það feril hennar í uppnám og fékk hún lítið að gera næstu þrjú árin. Tengdar fréttir Segir Kim Kardashian hafa fótósjoppað rassinn Leikarinn Dane Cook gerir grín að forsíðunni frægu. 12. nóvember 2014 18:30 Berar frægasta rass í heimi á forsíðu Paper Margir telja að þessi mynd af Kim Kardashian eigi eftir að leggja internetið í rúst í dag. 12. nóvember 2014 08:54 Berar ekki bara bossann: Allsber inni í blaðinu Kim Kardashian-málið vindur upp á sig. 13. nóvember 2014 09:29 Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sporðdreki (24.okt - 21.nóv) Menning Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Það logaði allt á vefnum í gær þegar tímaritið Paper afhjúpaði nýjustu forsíðu sína. Á henni er mynd af raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian þar sem hún berar sinn fræga bossa. Forsíða Paper er langt frá því að vera fyrsta tímaritsforsíðan sem skekur heiminn. Lífið fór á stúfana og rifjaði upp nokkrar eftirminnilegar forsíður.Hér sé rass Forsíða Paper gerði allt vitlaust í gær. Sautján ára og sexí Söngkonan Britney Spears var aðeins sautján ára þegar hún prýddi forsíðu Rolling Stone árið 1999. Britney var á hátindi ferilsins en mörgum fannst forsíðumyndin of kynþokkafull.Átti að minna á minnisvarða Ljósmyndarinn Platon á heiðurinn af þessari mynd af Bill Clinton, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, sem birtist á forsíðu Esquire í desember árið 2000. Myndin var tekin á litlu hótelherbergi í Princeton og átti að minna á Lincoln-minnisvarðann en í staðinn var hún túlkuð á kynferðislegan hátt í ljósi Lewinsky-hneykslisins.Frumkvöðull Leikkonan Demi Moore var fyrsta ólétta konan sem sat nakin fyrir á forsíðu tímarits þegar hún prýddi forsíðu Vanity Fair árið 1991. Margir hafa reynt að endurgera þessa forsíðu síðan þá. Bönnuð í sjö löndum Mörgum fannst nóg um þegar söngkonan Azealia Banks var á forsíðu Dazed and Confused í september árið 2012 að reykja smokk. Forsíðan var bönnuð í sjö löndum.Kann að ergja fólk Rapparinn Kanye West, eiginmaður Kim Kardashian, brá sér í líki Jesú á forsíðu Rolling Stone árið 2006 og að sjálfsögðu ergði það marga.Sögufræg mynd Ljósmyndarinn Ann Leibovitz tók forsíðumyndina af John Lennon og Yoko Ono fyrir Rolling Stone nokkrum klukkustundum áður en hann var skotinn árið 1980. Tæplega tveimur mánuðum síðar var myndin notuð í hefti sem minntist Bítilsins.Stríð og friður Boxarinn Muhammad Ali sat fyrir á forsíðumynd Esquire árið 1968 og átti myndin að túlka það að Muhammad neitaði að berjast í Víetnamstríðinu.Jókerinn og Madoff Fjárglæframaðurinn Bernie Madoff var sýndur sem Jókerinn úr Batman á forsíðu New York Magazine árið 2009.Fyrirsögn óþörf Díana prinsessa prýddi forsíðu tímaritsins People þann 15. september árið 1997, rétt rúmum tveimur vikum eftir andlát sitt. Er þetta annað mest selda eintak People í sögu ritsins.Umdeild fjölskylda Jackson-fjölskyldan hefur löngum verið á milli tannanna á fólki en þegar Janet Jackson var ber að ofan á forsíðu Rolling Stone árið 1993 varð allt vitlaust.Já, ég er lessa Margir voru búnir að velta því fyrir sér hvort spéfuglinn Ellen DeGeneres væri samkynhneigð þegar þáttur hennar, Ellen, sló í gegn um miðjan tíunda áratug síðustu aldar. Þegar hún kom út úr skápnum á forsíðu Time árið 1997 setti það feril hennar í uppnám og fékk hún lítið að gera næstu þrjú árin.
Tengdar fréttir Segir Kim Kardashian hafa fótósjoppað rassinn Leikarinn Dane Cook gerir grín að forsíðunni frægu. 12. nóvember 2014 18:30 Berar frægasta rass í heimi á forsíðu Paper Margir telja að þessi mynd af Kim Kardashian eigi eftir að leggja internetið í rúst í dag. 12. nóvember 2014 08:54 Berar ekki bara bossann: Allsber inni í blaðinu Kim Kardashian-málið vindur upp á sig. 13. nóvember 2014 09:29 Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sporðdreki (24.okt - 21.nóv) Menning Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Segir Kim Kardashian hafa fótósjoppað rassinn Leikarinn Dane Cook gerir grín að forsíðunni frægu. 12. nóvember 2014 18:30
Berar frægasta rass í heimi á forsíðu Paper Margir telja að þessi mynd af Kim Kardashian eigi eftir að leggja internetið í rúst í dag. 12. nóvember 2014 08:54
Berar ekki bara bossann: Allsber inni í blaðinu Kim Kardashian-málið vindur upp á sig. 13. nóvember 2014 09:29