Dagur vill að borgin reki heilsugæslu Bjarki Ármannsson skrifar 9. ágúst 2014 09:00 Dagur segir borgina tilbúna til að taka að sér rekstur heilsugæslu í Reykjavík. Vísir/Stefán Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segist eindregið vilja að Reykjavíkurborg taki alfarið yfir rekstur heilsugæslu í borginni og samtvinni hana félagsþjónustu. Hann viðraði þessa skoðun á Facebook í gær, en hann segir mjög marga deila þessari framtíðarsýn hans. „Bilið á milli heilbrigðismála og félagsmála er oft óljóst,“ segir Dagur. „Eins er það orðið viðurkennt að þegar maður er að ræða málefni fjölskyldna, þá virkar einfaldlega betur heildstæð nálgun þar sem sérfræðingar vinna saman sem teymi en ekki sem afmarkaðar stofnanir sem vísa fólki hvor á aðra.“ Þetta kallar Dagur „Akureyrar-módelið“ með vísun til þess að Akureyrarbær hefur undanfarið rekið heilsugæslu bæjarins samhliða annarri þjónustu. Með sameiningu heilbrigðisstofnana á Norðurlandi mun ríkið yfirtaka reksturinn á heilsugæslu Akureyrar. Í Fréttablaðinu í gær segir Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra að það sé engin ástæða til að ætla að við það dragist þjónustan saman, en af þessu hefur Dagur áhyggjur. „Ég hef áhyggjur af því að þessi góða samvinna og samþætting sem náðst hefur á Akureyri sé í hættu ef ábyrgðin færist til,“ segir hann. „Ég held að það séu tvímælalaust rök fyrir því að þetta eigi einmitt að vera á einni hendi.“ Innlegg frá Dagur B. Eggertsson. Tengdar fréttir Framtíð heilsugæslu á Akureyri rædd Ljóst að gæslan verður ekki rekin með óbreyttu fjármagni, segir formaður bæjarráðs. 8. ágúst 2014 09:00 Dagur vill "Akureyrar-módelið“ til Reykjavíkur Borgarstjóri vill að Reykjavíkurborg reki heilsugæsluna í borginni, með sama sniði og verið hefur á Akureyri, en þar hefur hún verið rekin samkvæmt sérstökum þjónustusamningi við ríkið. 8. ágúst 2014 11:34 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Fleiri fréttir Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Sjá meira
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segist eindregið vilja að Reykjavíkurborg taki alfarið yfir rekstur heilsugæslu í borginni og samtvinni hana félagsþjónustu. Hann viðraði þessa skoðun á Facebook í gær, en hann segir mjög marga deila þessari framtíðarsýn hans. „Bilið á milli heilbrigðismála og félagsmála er oft óljóst,“ segir Dagur. „Eins er það orðið viðurkennt að þegar maður er að ræða málefni fjölskyldna, þá virkar einfaldlega betur heildstæð nálgun þar sem sérfræðingar vinna saman sem teymi en ekki sem afmarkaðar stofnanir sem vísa fólki hvor á aðra.“ Þetta kallar Dagur „Akureyrar-módelið“ með vísun til þess að Akureyrarbær hefur undanfarið rekið heilsugæslu bæjarins samhliða annarri þjónustu. Með sameiningu heilbrigðisstofnana á Norðurlandi mun ríkið yfirtaka reksturinn á heilsugæslu Akureyrar. Í Fréttablaðinu í gær segir Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra að það sé engin ástæða til að ætla að við það dragist þjónustan saman, en af þessu hefur Dagur áhyggjur. „Ég hef áhyggjur af því að þessi góða samvinna og samþætting sem náðst hefur á Akureyri sé í hættu ef ábyrgðin færist til,“ segir hann. „Ég held að það séu tvímælalaust rök fyrir því að þetta eigi einmitt að vera á einni hendi.“ Innlegg frá Dagur B. Eggertsson.
Tengdar fréttir Framtíð heilsugæslu á Akureyri rædd Ljóst að gæslan verður ekki rekin með óbreyttu fjármagni, segir formaður bæjarráðs. 8. ágúst 2014 09:00 Dagur vill "Akureyrar-módelið“ til Reykjavíkur Borgarstjóri vill að Reykjavíkurborg reki heilsugæsluna í borginni, með sama sniði og verið hefur á Akureyri, en þar hefur hún verið rekin samkvæmt sérstökum þjónustusamningi við ríkið. 8. ágúst 2014 11:34 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Fleiri fréttir Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Sjá meira
Framtíð heilsugæslu á Akureyri rædd Ljóst að gæslan verður ekki rekin með óbreyttu fjármagni, segir formaður bæjarráðs. 8. ágúst 2014 09:00
Dagur vill "Akureyrar-módelið“ til Reykjavíkur Borgarstjóri vill að Reykjavíkurborg reki heilsugæsluna í borginni, með sama sniði og verið hefur á Akureyri, en þar hefur hún verið rekin samkvæmt sérstökum þjónustusamningi við ríkið. 8. ágúst 2014 11:34