Framtíð heilsugæslu á Akureyri rædd Bjarki Ármannsson skrifar 8. ágúst 2014 09:00 Heilsugæslan í bænum verður hluti af nýrri Heilbrigðisstofnun Norðurlands. Vísir/Pjetur Bæjarráð Akureyrar boðaði Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra á fund í gær til að ræða stöðu heilsugæslunnar á Akureyri eftir sameiningu heilbrigðisstofnana á Norðurlandi. Guðmundur Baldvin Guðmundsson, formaður bæjarráðs, segir það hljóta að vera keppikefli ríkisins að efla heilbrigðisþjónustuna í bænum. „Það er ljóst að heilsugæslan á Akureyri verður ekki rekin með óbreyttu fjármagni,“ segir Guðmundur. „Það vantar pening inn í þetta til að halda uppi þeirri þjónustu sem við viljum sjá hérna. Þannig að við vonum að ráðherra komi með aukið fjármagn þegar ríkið er búið að taka þetta yfir.“ Akureyrarbær hefur rekið heilsugæsluna frá því að þjónustusamningur við ríkið rann út um áramót. Með sameiningu heilbrigðisstofnana á Norðurlandi mun ríkið hins vegar taka alfarið yfir reksturinn. Kristján Þór segir í samtali við Fréttablaðið að það sé skiljanlegt að menn hafi áhyggjur af fjármögnun heilsugæslunnar. Hann segir hinsvegar enga ástæðu til að ætla það að þjónusta muni dragast saman við yfirtöku ríkisins. „Það er eitthvað sem hann verður að standa við og við munum fylgja því eftir,“ segir Guðmundur og ítrekar að það sé ekki nóg að þjónustan standi í stað. Tengdar fréttir Heilbrigðisráðherra segist ekki ætla að loka starfsstöðvum Sameining ellefu heilbirgðisstofnana í þrjár hefur verið ákveðin með reglugerð heilbrigðisráðherra. Nærri 400 kílómetrar eru á milli starfsstöðva nýrrar Heilbrigðisstofnunar Norðurlands. Markmiðið að ákvarðanir séu nálægt íbúum. 17. júlí 2014 00:01 Óánægðir með sameiningu heilbrigðisstofnana Hollvinasamtök Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki lýsa yfir megni óánægju með ákvörðun heilbrigðisráðherra um sameiningu stofnunarinnar í Heilbrigðisstofnun Norðurlands. 15. júlí 2014 11:53 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Fleiri fréttir 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Sjá meira
Bæjarráð Akureyrar boðaði Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra á fund í gær til að ræða stöðu heilsugæslunnar á Akureyri eftir sameiningu heilbrigðisstofnana á Norðurlandi. Guðmundur Baldvin Guðmundsson, formaður bæjarráðs, segir það hljóta að vera keppikefli ríkisins að efla heilbrigðisþjónustuna í bænum. „Það er ljóst að heilsugæslan á Akureyri verður ekki rekin með óbreyttu fjármagni,“ segir Guðmundur. „Það vantar pening inn í þetta til að halda uppi þeirri þjónustu sem við viljum sjá hérna. Þannig að við vonum að ráðherra komi með aukið fjármagn þegar ríkið er búið að taka þetta yfir.“ Akureyrarbær hefur rekið heilsugæsluna frá því að þjónustusamningur við ríkið rann út um áramót. Með sameiningu heilbrigðisstofnana á Norðurlandi mun ríkið hins vegar taka alfarið yfir reksturinn. Kristján Þór segir í samtali við Fréttablaðið að það sé skiljanlegt að menn hafi áhyggjur af fjármögnun heilsugæslunnar. Hann segir hinsvegar enga ástæðu til að ætla það að þjónusta muni dragast saman við yfirtöku ríkisins. „Það er eitthvað sem hann verður að standa við og við munum fylgja því eftir,“ segir Guðmundur og ítrekar að það sé ekki nóg að þjónustan standi í stað.
Tengdar fréttir Heilbrigðisráðherra segist ekki ætla að loka starfsstöðvum Sameining ellefu heilbirgðisstofnana í þrjár hefur verið ákveðin með reglugerð heilbrigðisráðherra. Nærri 400 kílómetrar eru á milli starfsstöðva nýrrar Heilbrigðisstofnunar Norðurlands. Markmiðið að ákvarðanir séu nálægt íbúum. 17. júlí 2014 00:01 Óánægðir með sameiningu heilbrigðisstofnana Hollvinasamtök Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki lýsa yfir megni óánægju með ákvörðun heilbrigðisráðherra um sameiningu stofnunarinnar í Heilbrigðisstofnun Norðurlands. 15. júlí 2014 11:53 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Fleiri fréttir 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Sjá meira
Heilbrigðisráðherra segist ekki ætla að loka starfsstöðvum Sameining ellefu heilbirgðisstofnana í þrjár hefur verið ákveðin með reglugerð heilbrigðisráðherra. Nærri 400 kílómetrar eru á milli starfsstöðva nýrrar Heilbrigðisstofnunar Norðurlands. Markmiðið að ákvarðanir séu nálægt íbúum. 17. júlí 2014 00:01
Óánægðir með sameiningu heilbrigðisstofnana Hollvinasamtök Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki lýsa yfir megni óánægju með ákvörðun heilbrigðisráðherra um sameiningu stofnunarinnar í Heilbrigðisstofnun Norðurlands. 15. júlí 2014 11:53