Kanar eru ólmir í að gifta sig á Íslandi Kristjana Arnarsdóttir skrifar 28. júlí 2014 10:30 Það er nóg að gera hjá hjónunum Chris og Ann Peters en þau fá að meðaltali fimm fyrirspurnir um brúðkaup á Íslandi á viku hverri. MYND/Úr einkasafni „Í hverri viku fáum við að minnsta kosti fimm fyrirspurnir frá pörum sem vilja koma til Íslands og gifta sig,“ segir bandaríski ljósmyndarinn Ann Peters, en Ann og eiginmaður hennar, Chris, reka vefsíðuna Icelandweddingplanner.com. Hjónin giftu sig hér á landi árið 2012 og segir Ann að hugmyndin að vefsíðunni hafi kviknað í kjölfarið. „Við rákum þegar fyrirtæki sem sneri að brúðkaupsljósmyndun og skipulögðum ferðum en eftir okkar eigið brúðkaup ákváðum við að leggja áhersluna á brúðkaup á Íslandi með amerísku ívafi.“ Hún segir að flest þau pör sem setji sig í samband við fyrirtækið vilji komast í snertingu við hið ótrúlega landslag sem hér er að finna. „Ísland er eini staðurinn í heiminum þar sem hægt er að sjá jökla, eldfjöll, fossa, svarta sanda, hella og torfbæi á einum degi!“ Ann og Chris hafa þegar náð að sinna fjölmörgum brúðkaupum hér á landi það sem af er ári og myndaði Ann brúðhjónin víða um land, þar á meðal á Mýrdalsjökli, í Reynisfjöru, við Jökulsárlón og á Úlfljótsvatni.Fríða María Harðardóttir förðunarfræðingur segir að hún fái reglulega fyrirspurnir frá erlendum pörum sem vilja aðstoð við að undirbúa brúðkaup hér á landi. „Ég hef því miður ekki getað sinnt þessum brúðkaupum enda er ég í nægum verkefnum. En fyrirspurnirnar eru það margar að ég er komin með staðlað bréf sem ég sendi til baka. Þetta virðist vera orðið voðalega vinsælt.“ Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Fleiri fréttir Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Sjá meira
„Í hverri viku fáum við að minnsta kosti fimm fyrirspurnir frá pörum sem vilja koma til Íslands og gifta sig,“ segir bandaríski ljósmyndarinn Ann Peters, en Ann og eiginmaður hennar, Chris, reka vefsíðuna Icelandweddingplanner.com. Hjónin giftu sig hér á landi árið 2012 og segir Ann að hugmyndin að vefsíðunni hafi kviknað í kjölfarið. „Við rákum þegar fyrirtæki sem sneri að brúðkaupsljósmyndun og skipulögðum ferðum en eftir okkar eigið brúðkaup ákváðum við að leggja áhersluna á brúðkaup á Íslandi með amerísku ívafi.“ Hún segir að flest þau pör sem setji sig í samband við fyrirtækið vilji komast í snertingu við hið ótrúlega landslag sem hér er að finna. „Ísland er eini staðurinn í heiminum þar sem hægt er að sjá jökla, eldfjöll, fossa, svarta sanda, hella og torfbæi á einum degi!“ Ann og Chris hafa þegar náð að sinna fjölmörgum brúðkaupum hér á landi það sem af er ári og myndaði Ann brúðhjónin víða um land, þar á meðal á Mýrdalsjökli, í Reynisfjöru, við Jökulsárlón og á Úlfljótsvatni.Fríða María Harðardóttir förðunarfræðingur segir að hún fái reglulega fyrirspurnir frá erlendum pörum sem vilja aðstoð við að undirbúa brúðkaup hér á landi. „Ég hef því miður ekki getað sinnt þessum brúðkaupum enda er ég í nægum verkefnum. En fyrirspurnirnar eru það margar að ég er komin með staðlað bréf sem ég sendi til baka. Þetta virðist vera orðið voðalega vinsælt.“
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Fleiri fréttir Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Sjá meira