Tíu myndir tilnefndar til PGA-verðlaunanna Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 3. janúar 2014 12:35 Wolf of Wall Street er tilnefnd til PGA-verðlaunanna. Samtök kvikmyndaframleiðenda í Bandaríkjunum (PGA) hafa tilnefnt tíu kvikmyndir til hinna árlegu PGA-verðlauna, sem talin eru gefa vísbendingu um hvaða myndir þykja líklegar á Óskarsverðlaunahátíðinni. PGA-verðlaunin verða veitt þann 19. janúar og auk myndanna tíu verða veitt ýmis heiðursverðlaun. Meðal þeirra sem hljóta heiðursverðlaun eru James Bond-framleiðendurnir Barbara Broccoli og Michael G. Wilson, og leikstjórinn Peter Jackson. Myndirnar tíu sem tilnefndar eru til PGA-verðlaunanna eru:American HustleBlue JasmineCaptain PhillipsDallas Buyers ClubGravityHerNebraskaSaving Mr. Banks12 Years a SlaveWolf of Wall Street Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Samtök kvikmyndaframleiðenda í Bandaríkjunum (PGA) hafa tilnefnt tíu kvikmyndir til hinna árlegu PGA-verðlauna, sem talin eru gefa vísbendingu um hvaða myndir þykja líklegar á Óskarsverðlaunahátíðinni. PGA-verðlaunin verða veitt þann 19. janúar og auk myndanna tíu verða veitt ýmis heiðursverðlaun. Meðal þeirra sem hljóta heiðursverðlaun eru James Bond-framleiðendurnir Barbara Broccoli og Michael G. Wilson, og leikstjórinn Peter Jackson. Myndirnar tíu sem tilnefndar eru til PGA-verðlaunanna eru:American HustleBlue JasmineCaptain PhillipsDallas Buyers ClubGravityHerNebraskaSaving Mr. Banks12 Years a SlaveWolf of Wall Street
Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira