Ætla að slá heimsmetið í pitsubakstri Freyr Bjarnason skrifar 22. júlí 2014 09:45 Um 26 þúsund manns sóttu Fiskidaginn mikla á síðasta ári. Mynd/Helgi Steinar Aðstandendur Fiskidagsins mikla á Dalvík hyggjast slá heimsmetið í pitsubakstri með því að baka 80 til 100 fermetra saltfiskspitsu. Tilefnið er þrjátíu ára afmæli fyrirtækisins Sæplasts. Hver pitsa sem verður bökuð í heilu lagi verður 120 tommur. Fiskidagurinn mikli verður haldinn í fjórtánda sinn helgina eftir verslunarmannahelgina. „Þetta gengur allt samkvæmt venju,“ segir framkvæmdastjórinn Júlíus Júlíusson. Hann bætir við að fleiri nýjungar verði á matseðlinum, þar á meðal fiskipylsur sem kallast filsur. Neðansjávarmyndbönd úr smiðju Erlends Bogasonar kafara verða frumsýnd. Þar sést Erlendur meðal annars klappa steinbítnum Stefaníu eins og um kettling sé að ræða. Dalvíkingarnir Eyþór Ingi, Matti Matt og Friðrik Ómar verða í sviðsljósinu á kvöldtónleikunum, ásamt öðrum. Sungin verða lög með Meat Loaf, Freddie Mercury, Elvis Presley og Bee Gees, auk Eurovision-slagara. „Þetta verður stærsta tónlistarsýning sem hefur verið sett upp á landsbyggðinni,“ fullyrðir Júlíus og hefur það eftir fyrirtækinu Exton. Kvöldinu lýkur svo með flugeldasýningu. En hvernig verður veðrið? „Það verður það sama og síðustu 13 ár. Það er alltaf gott veður hjá okkur, 7, 9, 13. Alltaf.“ Dalvíkurbyggð Eurovision Fiskidagurinn mikli Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Innlent Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Erlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Fleiri fréttir Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Sjá meira
Aðstandendur Fiskidagsins mikla á Dalvík hyggjast slá heimsmetið í pitsubakstri með því að baka 80 til 100 fermetra saltfiskspitsu. Tilefnið er þrjátíu ára afmæli fyrirtækisins Sæplasts. Hver pitsa sem verður bökuð í heilu lagi verður 120 tommur. Fiskidagurinn mikli verður haldinn í fjórtánda sinn helgina eftir verslunarmannahelgina. „Þetta gengur allt samkvæmt venju,“ segir framkvæmdastjórinn Júlíus Júlíusson. Hann bætir við að fleiri nýjungar verði á matseðlinum, þar á meðal fiskipylsur sem kallast filsur. Neðansjávarmyndbönd úr smiðju Erlends Bogasonar kafara verða frumsýnd. Þar sést Erlendur meðal annars klappa steinbítnum Stefaníu eins og um kettling sé að ræða. Dalvíkingarnir Eyþór Ingi, Matti Matt og Friðrik Ómar verða í sviðsljósinu á kvöldtónleikunum, ásamt öðrum. Sungin verða lög með Meat Loaf, Freddie Mercury, Elvis Presley og Bee Gees, auk Eurovision-slagara. „Þetta verður stærsta tónlistarsýning sem hefur verið sett upp á landsbyggðinni,“ fullyrðir Júlíus og hefur það eftir fyrirtækinu Exton. Kvöldinu lýkur svo með flugeldasýningu. En hvernig verður veðrið? „Það verður það sama og síðustu 13 ár. Það er alltaf gott veður hjá okkur, 7, 9, 13. Alltaf.“
Dalvíkurbyggð Eurovision Fiskidagurinn mikli Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Innlent Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Erlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Fleiri fréttir Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Sjá meira