Tvöfalt fleiri hjólreiðamenn slasast illa Ingvar Haraldsson skrifar 28. maí 2014 07:00 Alvarlegum slysum á hjólreiðamönnum á Höfuðborgarsvæðinu fer fjölgandi. Vísir/Heiða Alvarleg slys á hjólreiðamönnum voru tvöfalt fleiri á höfuðborgarsvæðinu árið 2013 en árið 2012 samkvæmt upplýsingum Samgöngustofu. Alvarlegum slysum fjölgaði úr fimmtán í þrjátíu og eitt. Magnús Jensson, fyrverandi formaður Samtaka um bíllausan lífsstíl, segir ástæðu til að bæta öryggi hjólreiðafólks í umferðinni. „Það er búið að skapa öfgabílamenningu. Bílar eiga alltaf að hafa forgang umfram aðra vegfarendur.“ Magnús bætir við: „Umferðarmenningin einblínir um of á ökumenn. Það hefur gleymst að taka tillit til annara samgönguþátta en bílsins.“ Magnús bendir einnig á að víða séu biðskyldumerkingar í Reykjavík staðsettar of nálægt gatnamótum. „Merkingarnar eru staðsettar þannig að bílar stöðva þegar þeir eru komnir í veg fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur í stað þess að stæðnæmast fyrir framan gangbrautir.“ Vegna þessa gripu félagsmenn í Samtökunum um bíllausan lífsstíl til þess ráðs að endurmerkja nokkur gatnamót í Reykjavík þannig að bílar staðnæmdust fyrir framan gangbrautir. Árni Davíðsson, stjórnarmaður í Landssamtökum hjólreiðamanna segir að hluta til megi útskýra fjölgun slysa með fjölgun hjólreiðamanna. Einnig gæti bætt skráning á hjólreiðaslysum hjá lögreglunni átt þátt í að skýra málið. Sigrún Helga Lund, annar fyrrverandi formaður í Samtökunum um bíllausan lífsstíl, segir algengt að slys verði vegna þess að ökumenn gleymi að líta til hliðar þegar þeir beygi til hægri og aki þá á hjólreiðamenn sem séu séu að fara í sömu átt yst til hægri á götunni. Það taki hins vegar tíma fyrir ökumenn að venjast fleiri hjólreiðamönnum í umferðinni. Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Innlent Fleiri fréttir Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Sjá meira
Alvarleg slys á hjólreiðamönnum voru tvöfalt fleiri á höfuðborgarsvæðinu árið 2013 en árið 2012 samkvæmt upplýsingum Samgöngustofu. Alvarlegum slysum fjölgaði úr fimmtán í þrjátíu og eitt. Magnús Jensson, fyrverandi formaður Samtaka um bíllausan lífsstíl, segir ástæðu til að bæta öryggi hjólreiðafólks í umferðinni. „Það er búið að skapa öfgabílamenningu. Bílar eiga alltaf að hafa forgang umfram aðra vegfarendur.“ Magnús bætir við: „Umferðarmenningin einblínir um of á ökumenn. Það hefur gleymst að taka tillit til annara samgönguþátta en bílsins.“ Magnús bendir einnig á að víða séu biðskyldumerkingar í Reykjavík staðsettar of nálægt gatnamótum. „Merkingarnar eru staðsettar þannig að bílar stöðva þegar þeir eru komnir í veg fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur í stað þess að stæðnæmast fyrir framan gangbrautir.“ Vegna þessa gripu félagsmenn í Samtökunum um bíllausan lífsstíl til þess ráðs að endurmerkja nokkur gatnamót í Reykjavík þannig að bílar staðnæmdust fyrir framan gangbrautir. Árni Davíðsson, stjórnarmaður í Landssamtökum hjólreiðamanna segir að hluta til megi útskýra fjölgun slysa með fjölgun hjólreiðamanna. Einnig gæti bætt skráning á hjólreiðaslysum hjá lögreglunni átt þátt í að skýra málið. Sigrún Helga Lund, annar fyrrverandi formaður í Samtökunum um bíllausan lífsstíl, segir algengt að slys verði vegna þess að ökumenn gleymi að líta til hliðar þegar þeir beygi til hægri og aki þá á hjólreiðamenn sem séu séu að fara í sömu átt yst til hægri á götunni. Það taki hins vegar tíma fyrir ökumenn að venjast fleiri hjólreiðamönnum í umferðinni.
Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Innlent Fleiri fréttir Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Sjá meira