Jón Jónsson semur þjóðhátíðarlagið Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 29. apríl 2014 08:00 „Þetta á bara að vera gleði og sumar,“ segir Jón um þjóðhátíðarlagið. Vísir/Valli „Ég er búinn að semja textann en ég er enn að vinna í titlinum. Vinnuheitið er Ljúft að vera til,“ segir tónlistarmaðurinn Jón Jónsson. Hann semur þjóðhátíðarlagið í ár sem verður flutt á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina. „Ég hef oft farið á Þjóðhátíð – sex sinnum sem gestur og tvisvar spilað þar. Það er alltaf snilld þannig að þegar ég fékk símtal á haustdögum fannst mér þetta ekki spurning. Ég þurfti ekki einu sinni að sofa á ákvörðuninni. Ég sagði bara: Let‘s go,“ segir Jón sem neitar því ekki að þessu starfi fylgi dálítið álag. „Þetta er ákveðin pressa. Bæði þarf fólk í Eyjum að samþykkja lagið og gestirnir þurfa að fíla það.“ Hann segir lagið vera lauflétt og sumarlegt. „Þetta er Jón Jónsson í Eyjabúningi. Ég er hvorki að finna upp hjólið í laglínu eða textagerð. Þetta á bara að vera gleði og sumar,“ segir Jón. En hvert er hans uppáhaldsþjóðhátíðarlag? „Mér finnst Lífið er yndislegt alltaf yndislegt. En alltaf þegar ég hugsa um Eyjar hugsa ég um lagið Vináttu sem Hreimur Örn Heimisson söng líka. Við félagarnir reyndar sömdum líka texta um vin okkar við lagið Í Vestmannaeyjum. Hann dó í brekkunni og var færður í dauðagáminn. Við breyttum textanum í: Vakna upp í Vestmannaeyjum, í dauðagámi Samskipa. Það mátti ekki segja neinum, það mátti enginn vita það. Ég nefni þennan vin minn ekki á nafn en hann veit hver hann er,“ segir Jón. Tengdar fréttir Forsala hafin á Þjóðhátíð Áhugasamir geta sótt sér miða á vefsíðunni dalurinn.is 14. apríl 2014 13:34 Quarashi snýr aftur á Þjóðhátíð Hljómsveitin Quarashi kemur aftur saman á Þjóðhátíð í Eyjum um verslunarmannahelgina. 10. apríl 2014 09:00 Manstu hvað var gaman í fyrra? Myndband með brot af því besta frá Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum 2013. 7. apríl 2014 15:30 Kaleo, Mammút og Skítamórall í Eyjum Fyrstu hljómsveitirnar sem spila á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum tilkynntar. 8. apríl 2014 10:30 Skálmöld og Baggalútur á Þjóðhátíð Fleiri stór nöfn á hátíðina í Vestmannaeyjum. 25. apríl 2014 17:30 Mest lesið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Lífið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu Lífið samstarf Fleiri fréttir Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sjá meira
„Ég er búinn að semja textann en ég er enn að vinna í titlinum. Vinnuheitið er Ljúft að vera til,“ segir tónlistarmaðurinn Jón Jónsson. Hann semur þjóðhátíðarlagið í ár sem verður flutt á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina. „Ég hef oft farið á Þjóðhátíð – sex sinnum sem gestur og tvisvar spilað þar. Það er alltaf snilld þannig að þegar ég fékk símtal á haustdögum fannst mér þetta ekki spurning. Ég þurfti ekki einu sinni að sofa á ákvörðuninni. Ég sagði bara: Let‘s go,“ segir Jón sem neitar því ekki að þessu starfi fylgi dálítið álag. „Þetta er ákveðin pressa. Bæði þarf fólk í Eyjum að samþykkja lagið og gestirnir þurfa að fíla það.“ Hann segir lagið vera lauflétt og sumarlegt. „Þetta er Jón Jónsson í Eyjabúningi. Ég er hvorki að finna upp hjólið í laglínu eða textagerð. Þetta á bara að vera gleði og sumar,“ segir Jón. En hvert er hans uppáhaldsþjóðhátíðarlag? „Mér finnst Lífið er yndislegt alltaf yndislegt. En alltaf þegar ég hugsa um Eyjar hugsa ég um lagið Vináttu sem Hreimur Örn Heimisson söng líka. Við félagarnir reyndar sömdum líka texta um vin okkar við lagið Í Vestmannaeyjum. Hann dó í brekkunni og var færður í dauðagáminn. Við breyttum textanum í: Vakna upp í Vestmannaeyjum, í dauðagámi Samskipa. Það mátti ekki segja neinum, það mátti enginn vita það. Ég nefni þennan vin minn ekki á nafn en hann veit hver hann er,“ segir Jón.
Tengdar fréttir Forsala hafin á Þjóðhátíð Áhugasamir geta sótt sér miða á vefsíðunni dalurinn.is 14. apríl 2014 13:34 Quarashi snýr aftur á Þjóðhátíð Hljómsveitin Quarashi kemur aftur saman á Þjóðhátíð í Eyjum um verslunarmannahelgina. 10. apríl 2014 09:00 Manstu hvað var gaman í fyrra? Myndband með brot af því besta frá Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum 2013. 7. apríl 2014 15:30 Kaleo, Mammút og Skítamórall í Eyjum Fyrstu hljómsveitirnar sem spila á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum tilkynntar. 8. apríl 2014 10:30 Skálmöld og Baggalútur á Þjóðhátíð Fleiri stór nöfn á hátíðina í Vestmannaeyjum. 25. apríl 2014 17:30 Mest lesið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Lífið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu Lífið samstarf Fleiri fréttir Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sjá meira
Forsala hafin á Þjóðhátíð Áhugasamir geta sótt sér miða á vefsíðunni dalurinn.is 14. apríl 2014 13:34
Quarashi snýr aftur á Þjóðhátíð Hljómsveitin Quarashi kemur aftur saman á Þjóðhátíð í Eyjum um verslunarmannahelgina. 10. apríl 2014 09:00
Manstu hvað var gaman í fyrra? Myndband með brot af því besta frá Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum 2013. 7. apríl 2014 15:30
Kaleo, Mammút og Skítamórall í Eyjum Fyrstu hljómsveitirnar sem spila á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum tilkynntar. 8. apríl 2014 10:30
Skálmöld og Baggalútur á Þjóðhátíð Fleiri stór nöfn á hátíðina í Vestmannaeyjum. 25. apríl 2014 17:30