Stjórn Jóhönnu vinsælli en ríkisstjórn Sigmundar Davíðs ári eftir kosningar Brjánn Jónasson skrifar 10. apríl 2014 09:39 Ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar hefur lent í talsverðum mótvindi á því ári sem liðið er frá kosningum. Fréttablaðið/GVA Rúmur fjórðungur landsmanna er ánægður með störf ráðherra í ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar en um helmingur óánægður, samkvæmt könnun Capacent. Ánægjan með ráðherra ríkisstjórnarinnar er minni en með ráðherra í síðustu ríkisstjórn eftir rúmt ár í embætti. Capacent kannar reglulega ánægju fólks með störf ráðherra, síðast birti fyrirtækið niðurstöður slíkrar könnunar á þriðjudag. Sé meðaltal ráðherranna skoðað sést að um 26 prósent eru að meðaltali ánægð með störf ráðherranna, 22 prósent eru hvorki ánægð né óánægð og 51 prósent er óánægt. Ánægjan með ráðherrana er minni en í könnun Capacent sem gerð var í apríl 2010. Þá hafði ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur setið í um það bil ár, eins og ríkisstjórn Sigmundar Davíðs nú. Þá sögðust að meðaltali 29 prósent ánægð með ráðherrana, 30 prósent hvorki ánægð né óánægð en 42 prósent sögðust óánægð. „Það er augljóst miðað við samanburðartímann, þetta fyrsta ár ríkisstjórnanna, að núverandi ríkisstjórn er óvinsælli en sú gamla,“ segir Grétar Þór Eyþórsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Akureyri. Hann bendir á að utanþingsráðherrarnir tveir, Gylfi Magnússon og Ragna Árnadóttir, hafi verið vinsælustu ráðherrar fyrri stjórnar á þessum tíma, og þeir hafi átt sinn þátt í að hífa upp ánægju með þá stjórn. Grétar segir að stjórn Jóhönnu hafi þegar steytt á fyrsta Icesave-skerinu þegar þarna var komið, og lítið hafi farið fyrir loforðum um norræna velferð og skjaldborg um heimilin. Á móti sé núverandi ríkisstjórn búin að kynna niðurfellingu lána, sem hafi verið stærsta kosningaloforð Framsóknarflokksins. Grétar segir litla ánægju með Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins, vekja athygli. Það megi hugsanlega setja í samhengi við umdeilda þingsályktunartillögu um slit aðildarviðræðna við Evrópusambandið. Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Fleiri fréttir Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landinu á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Sjá meira
Rúmur fjórðungur landsmanna er ánægður með störf ráðherra í ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar en um helmingur óánægður, samkvæmt könnun Capacent. Ánægjan með ráðherra ríkisstjórnarinnar er minni en með ráðherra í síðustu ríkisstjórn eftir rúmt ár í embætti. Capacent kannar reglulega ánægju fólks með störf ráðherra, síðast birti fyrirtækið niðurstöður slíkrar könnunar á þriðjudag. Sé meðaltal ráðherranna skoðað sést að um 26 prósent eru að meðaltali ánægð með störf ráðherranna, 22 prósent eru hvorki ánægð né óánægð og 51 prósent er óánægt. Ánægjan með ráðherrana er minni en í könnun Capacent sem gerð var í apríl 2010. Þá hafði ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur setið í um það bil ár, eins og ríkisstjórn Sigmundar Davíðs nú. Þá sögðust að meðaltali 29 prósent ánægð með ráðherrana, 30 prósent hvorki ánægð né óánægð en 42 prósent sögðust óánægð. „Það er augljóst miðað við samanburðartímann, þetta fyrsta ár ríkisstjórnanna, að núverandi ríkisstjórn er óvinsælli en sú gamla,“ segir Grétar Þór Eyþórsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Akureyri. Hann bendir á að utanþingsráðherrarnir tveir, Gylfi Magnússon og Ragna Árnadóttir, hafi verið vinsælustu ráðherrar fyrri stjórnar á þessum tíma, og þeir hafi átt sinn þátt í að hífa upp ánægju með þá stjórn. Grétar segir að stjórn Jóhönnu hafi þegar steytt á fyrsta Icesave-skerinu þegar þarna var komið, og lítið hafi farið fyrir loforðum um norræna velferð og skjaldborg um heimilin. Á móti sé núverandi ríkisstjórn búin að kynna niðurfellingu lána, sem hafi verið stærsta kosningaloforð Framsóknarflokksins. Grétar segir litla ánægju með Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins, vekja athygli. Það megi hugsanlega setja í samhengi við umdeilda þingsályktunartillögu um slit aðildarviðræðna við Evrópusambandið.
Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Fleiri fréttir Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landinu á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Sjá meira