Skeljagrandabróðir í gæsluvarðhald ssb skrifar 11. mars 2014 09:16 Tveir menn voru hnepptir í gæsluvarðhald í kjölfar líkamsárásarinnar VÍSÍR/Stefán Karlmanni á fertugsaldri var haldið föngnum á heimili sínu í Kópavogi og hann barinn og pyntaður þann 24. febrúar síðastliðinn. Árásin stóð yfir svo klukkutímum skiptir og þykir fólskuleg. Upp um árásina komst þegar maðurinn leitaði á slysavarðstofu til að láta gera að sárum sem hann hlaut vegna árásarinnar. Fimm voru handtekin í kjölfar árásarinnar, fjórir karlmenn og ein kona. Þau hafa öll komið við sögu lögreglu áður. Tveir menn voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald í kjölfarið annar þeirra Kristján Markús Sívarsson. Ríkharð Júlíus Ríkharðsson sem kenndur hefur verið við mótorhjólasamtökin Outlaws var handtekinn.Friðrik Smári BjörgvinssonMennirnir eru margdæmdir ofbeldismenn en Ríkharður lauk fangelsisdómi fyrir frelsissviptingu og grófa líkamsárás fyrr á árinu. Kristján Markús var árið 2003 dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás ásamt bróður sínum, Stefáni Loga Sívarssyni. Saman hafa þeir þekkst sem Skeljagrandabræður. Gæsluvarðhaldsúrskurði Kristjáns var áfrýjað en hann var staðfestur hjá Hæstarétti. Friðrik Smári Björgvinsson yfirlögregluþjónn staðfesti í samtali við Fréttablaðið að rannsókn málsins væri langt komin. Ekki hefði þótt ástæða til að framlengja gæsluvarðhald yfir mönnunum tviemur en þeir voru í gæsluvarðhaldi til 6. mars. Líkamsárásin þótti alvarleg en áverkar mannsins voru þó ekki lífshættulegir. Verjendur Kristjáns Markúsar og Ríkharðs Júlíusar eru Vilhjálmur Vilhjálmsson og Guðmundur St. Ragnarsson. Þeir vildu ekki tjá sig um málið að svo stöddu. Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Sjá meira
Karlmanni á fertugsaldri var haldið föngnum á heimili sínu í Kópavogi og hann barinn og pyntaður þann 24. febrúar síðastliðinn. Árásin stóð yfir svo klukkutímum skiptir og þykir fólskuleg. Upp um árásina komst þegar maðurinn leitaði á slysavarðstofu til að láta gera að sárum sem hann hlaut vegna árásarinnar. Fimm voru handtekin í kjölfar árásarinnar, fjórir karlmenn og ein kona. Þau hafa öll komið við sögu lögreglu áður. Tveir menn voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald í kjölfarið annar þeirra Kristján Markús Sívarsson. Ríkharð Júlíus Ríkharðsson sem kenndur hefur verið við mótorhjólasamtökin Outlaws var handtekinn.Friðrik Smári BjörgvinssonMennirnir eru margdæmdir ofbeldismenn en Ríkharður lauk fangelsisdómi fyrir frelsissviptingu og grófa líkamsárás fyrr á árinu. Kristján Markús var árið 2003 dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás ásamt bróður sínum, Stefáni Loga Sívarssyni. Saman hafa þeir þekkst sem Skeljagrandabræður. Gæsluvarðhaldsúrskurði Kristjáns var áfrýjað en hann var staðfestur hjá Hæstarétti. Friðrik Smári Björgvinsson yfirlögregluþjónn staðfesti í samtali við Fréttablaðið að rannsókn málsins væri langt komin. Ekki hefði þótt ástæða til að framlengja gæsluvarðhald yfir mönnunum tviemur en þeir voru í gæsluvarðhaldi til 6. mars. Líkamsárásin þótti alvarleg en áverkar mannsins voru þó ekki lífshættulegir. Verjendur Kristjáns Markúsar og Ríkharðs Júlíusar eru Vilhjálmur Vilhjálmsson og Guðmundur St. Ragnarsson. Þeir vildu ekki tjá sig um málið að svo stöddu.
Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Sjá meira