Meiri hagsmunum fórnað fyrir minni Heimir Már Pétursson skrifar 2. apríl 2014 13:02 Árni Þór Sigurðsson fulltrúi VG í utanríkismálanefnd segir aðgerðir Bandaríkjamanna vegna hvalveiða Íslendinga m.a. geta haft áhrif á fyrirhugaðar fríverslunarviðræður þjóðanna. Fulltrúi Vinstri grænna í utanríkismálanefnd segir Íslendinga verða að meta hvort meiri hagsmunum sé fórnandi fyrir minni með því að halda áfram hvalveiðum í andstöðu við alþjóðasamfélagið. Barack Obama bandaríkjaforseti hefur fyrirskipað að öll tvíhliða samskipti við Íslendinga verði endurskoðuð og þrýst á þá að hætta veiðum á langreyð. Forsetinn hefur sent Bandaríkjaþingi og öllum ráðuneytum minnisblað þar sem skorað er á þessar stofnanir að endurmeta öll tvíhliða samskipti við Íslendinga vegna veiða þeirra á langreyð. Tegundin sé í útrýmingarhættu og beinir forsetinn þeim tilmælum til ráðuneyta að þau endurskoði öll samskipti sín við Íslendinga og hvort fundir með þeim skuli yfirleitt haldnir. Obama leggur þó ekki til að beinar viðskiptahindranir verði settar á Íslendinga.Árni Þór Sigurðsson fulltrúi Vinstri grænna í utanríkismálanefnd er alfarið á móti hvalveiðunum. „Ég tel að sjálfsögðu að þetta sé mjög alvarlegt vegna þess að við eigum í miklum samskiptum við Bandaríkin á ýmsum sviðum. Afstaða mín til hvalveiðanna er hefur lengi verið þekkt. Ég er þeim algerlega andsnúinn og tel að fyrst og fremst að það sé verið að fórna meiri hagsmunum fyrir minni og að við verðum þess vegna að taka raunverulega umræðu um hverjir okkar hagsmunir eru. Meta þá raunverulega án þess að vera með einhvern sjálfbirgingshátt, eins og mér eins og því miður að mínu mati hefur einkennt umræðurnar um hvalveiðar á Íslandi,“ segir Árni Þór. Obama beinir tilmælum sínum einnig til utanríkisráðuneytisins og segir að endurskoða beri öll tvíhliða verkefni þjóðanna og beita öllum ráðum til að þrýsta á Íslendinga að fara að samþykktum Alþjóðahvalveiðiráðsins. Stærsti gildandi samningur þjóðanna er án efa varnarsamningurinn. En frá því bandarískur hermenn yfirgáfu Ísland árið 2006 hefur kólnað í samskiptum þjóðanna. „Ég vil nú kannski ekki kalla það alkul, en það er augljóst að hvalveiðaranr eru að hafa veruleg áhrif á okkar samskipti, bæði pólitískt og áræðanlega líka viðskiptaleg og efnahagsleg,“ segir Árni Þór. En það eru fyrirhugaðar fríverslunarviðræður milli landanna, sem gætu reynst Íslendingum mikilvægar enda um risamarkað að ræða í Bandaríkjunum. „Ég held að þetta geti hæglega og áræðanlega á allar slíkar hugmyndir ef Íslendingar bregðast ekki við með einhverjum hætti.“ Tengdar fréttir Obama að herða þumalskrúfu gagnvart Íslendingum Bandríkin virðist líta svo á að með samstarfi við Íslendinga séu þau í samstarfi við ríki sem sé í grundvallaratriðum á skjön við alþjóðlegar reglur. "Það er verið að segja að Ísland sé á einhvern hátt orðið hliðarsett í samfélagi siðaðra þjóða,“ segir prófessor í stjórnmálafræði. 2. apríl 2014 11:09 Obama vill endurskoða samstarf við Íslendinga í ljósi hvalveiða Barack Obama Bandaríkjaforseti sendi í gær bandaríska þinginu minnisblað þar sem hvalveiðar Íslendinga eru harðlega gagnrýndar og Íslendingar hvattir þess að hætta að vera hvalveiðiþjóð og gerast í stað þess hvalaskoðunarþjóð, líkt og Bandaríkjamenn hafi gert á sínum tíma. 2. apríl 2014 07:03 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Snjókoman rétt að byrja Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Innlent Búast við hamförum vegna Melissu Erlent Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veður Fleiri fréttir Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Sjá meira
Fulltrúi Vinstri grænna í utanríkismálanefnd segir Íslendinga verða að meta hvort meiri hagsmunum sé fórnandi fyrir minni með því að halda áfram hvalveiðum í andstöðu við alþjóðasamfélagið. Barack Obama bandaríkjaforseti hefur fyrirskipað að öll tvíhliða samskipti við Íslendinga verði endurskoðuð og þrýst á þá að hætta veiðum á langreyð. Forsetinn hefur sent Bandaríkjaþingi og öllum ráðuneytum minnisblað þar sem skorað er á þessar stofnanir að endurmeta öll tvíhliða samskipti við Íslendinga vegna veiða þeirra á langreyð. Tegundin sé í útrýmingarhættu og beinir forsetinn þeim tilmælum til ráðuneyta að þau endurskoði öll samskipti sín við Íslendinga og hvort fundir með þeim skuli yfirleitt haldnir. Obama leggur þó ekki til að beinar viðskiptahindranir verði settar á Íslendinga.Árni Þór Sigurðsson fulltrúi Vinstri grænna í utanríkismálanefnd er alfarið á móti hvalveiðunum. „Ég tel að sjálfsögðu að þetta sé mjög alvarlegt vegna þess að við eigum í miklum samskiptum við Bandaríkin á ýmsum sviðum. Afstaða mín til hvalveiðanna er hefur lengi verið þekkt. Ég er þeim algerlega andsnúinn og tel að fyrst og fremst að það sé verið að fórna meiri hagsmunum fyrir minni og að við verðum þess vegna að taka raunverulega umræðu um hverjir okkar hagsmunir eru. Meta þá raunverulega án þess að vera með einhvern sjálfbirgingshátt, eins og mér eins og því miður að mínu mati hefur einkennt umræðurnar um hvalveiðar á Íslandi,“ segir Árni Þór. Obama beinir tilmælum sínum einnig til utanríkisráðuneytisins og segir að endurskoða beri öll tvíhliða verkefni þjóðanna og beita öllum ráðum til að þrýsta á Íslendinga að fara að samþykktum Alþjóðahvalveiðiráðsins. Stærsti gildandi samningur þjóðanna er án efa varnarsamningurinn. En frá því bandarískur hermenn yfirgáfu Ísland árið 2006 hefur kólnað í samskiptum þjóðanna. „Ég vil nú kannski ekki kalla það alkul, en það er augljóst að hvalveiðaranr eru að hafa veruleg áhrif á okkar samskipti, bæði pólitískt og áræðanlega líka viðskiptaleg og efnahagsleg,“ segir Árni Þór. En það eru fyrirhugaðar fríverslunarviðræður milli landanna, sem gætu reynst Íslendingum mikilvægar enda um risamarkað að ræða í Bandaríkjunum. „Ég held að þetta geti hæglega og áræðanlega á allar slíkar hugmyndir ef Íslendingar bregðast ekki við með einhverjum hætti.“
Tengdar fréttir Obama að herða þumalskrúfu gagnvart Íslendingum Bandríkin virðist líta svo á að með samstarfi við Íslendinga séu þau í samstarfi við ríki sem sé í grundvallaratriðum á skjön við alþjóðlegar reglur. "Það er verið að segja að Ísland sé á einhvern hátt orðið hliðarsett í samfélagi siðaðra þjóða,“ segir prófessor í stjórnmálafræði. 2. apríl 2014 11:09 Obama vill endurskoða samstarf við Íslendinga í ljósi hvalveiða Barack Obama Bandaríkjaforseti sendi í gær bandaríska þinginu minnisblað þar sem hvalveiðar Íslendinga eru harðlega gagnrýndar og Íslendingar hvattir þess að hætta að vera hvalveiðiþjóð og gerast í stað þess hvalaskoðunarþjóð, líkt og Bandaríkjamenn hafi gert á sínum tíma. 2. apríl 2014 07:03 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Snjókoman rétt að byrja Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Innlent Búast við hamförum vegna Melissu Erlent Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veður Fleiri fréttir Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Sjá meira
Obama að herða þumalskrúfu gagnvart Íslendingum Bandríkin virðist líta svo á að með samstarfi við Íslendinga séu þau í samstarfi við ríki sem sé í grundvallaratriðum á skjön við alþjóðlegar reglur. "Það er verið að segja að Ísland sé á einhvern hátt orðið hliðarsett í samfélagi siðaðra þjóða,“ segir prófessor í stjórnmálafræði. 2. apríl 2014 11:09
Obama vill endurskoða samstarf við Íslendinga í ljósi hvalveiða Barack Obama Bandaríkjaforseti sendi í gær bandaríska þinginu minnisblað þar sem hvalveiðar Íslendinga eru harðlega gagnrýndar og Íslendingar hvattir þess að hætta að vera hvalveiðiþjóð og gerast í stað þess hvalaskoðunarþjóð, líkt og Bandaríkjamenn hafi gert á sínum tíma. 2. apríl 2014 07:03