Meiri hagsmunum fórnað fyrir minni Heimir Már Pétursson skrifar 2. apríl 2014 13:02 Árni Þór Sigurðsson fulltrúi VG í utanríkismálanefnd segir aðgerðir Bandaríkjamanna vegna hvalveiða Íslendinga m.a. geta haft áhrif á fyrirhugaðar fríverslunarviðræður þjóðanna. Fulltrúi Vinstri grænna í utanríkismálanefnd segir Íslendinga verða að meta hvort meiri hagsmunum sé fórnandi fyrir minni með því að halda áfram hvalveiðum í andstöðu við alþjóðasamfélagið. Barack Obama bandaríkjaforseti hefur fyrirskipað að öll tvíhliða samskipti við Íslendinga verði endurskoðuð og þrýst á þá að hætta veiðum á langreyð. Forsetinn hefur sent Bandaríkjaþingi og öllum ráðuneytum minnisblað þar sem skorað er á þessar stofnanir að endurmeta öll tvíhliða samskipti við Íslendinga vegna veiða þeirra á langreyð. Tegundin sé í útrýmingarhættu og beinir forsetinn þeim tilmælum til ráðuneyta að þau endurskoði öll samskipti sín við Íslendinga og hvort fundir með þeim skuli yfirleitt haldnir. Obama leggur þó ekki til að beinar viðskiptahindranir verði settar á Íslendinga.Árni Þór Sigurðsson fulltrúi Vinstri grænna í utanríkismálanefnd er alfarið á móti hvalveiðunum. „Ég tel að sjálfsögðu að þetta sé mjög alvarlegt vegna þess að við eigum í miklum samskiptum við Bandaríkin á ýmsum sviðum. Afstaða mín til hvalveiðanna er hefur lengi verið þekkt. Ég er þeim algerlega andsnúinn og tel að fyrst og fremst að það sé verið að fórna meiri hagsmunum fyrir minni og að við verðum þess vegna að taka raunverulega umræðu um hverjir okkar hagsmunir eru. Meta þá raunverulega án þess að vera með einhvern sjálfbirgingshátt, eins og mér eins og því miður að mínu mati hefur einkennt umræðurnar um hvalveiðar á Íslandi,“ segir Árni Þór. Obama beinir tilmælum sínum einnig til utanríkisráðuneytisins og segir að endurskoða beri öll tvíhliða verkefni þjóðanna og beita öllum ráðum til að þrýsta á Íslendinga að fara að samþykktum Alþjóðahvalveiðiráðsins. Stærsti gildandi samningur þjóðanna er án efa varnarsamningurinn. En frá því bandarískur hermenn yfirgáfu Ísland árið 2006 hefur kólnað í samskiptum þjóðanna. „Ég vil nú kannski ekki kalla það alkul, en það er augljóst að hvalveiðaranr eru að hafa veruleg áhrif á okkar samskipti, bæði pólitískt og áræðanlega líka viðskiptaleg og efnahagsleg,“ segir Árni Þór. En það eru fyrirhugaðar fríverslunarviðræður milli landanna, sem gætu reynst Íslendingum mikilvægar enda um risamarkað að ræða í Bandaríkjunum. „Ég held að þetta geti hæglega og áræðanlega á allar slíkar hugmyndir ef Íslendingar bregðast ekki við með einhverjum hætti.“ Tengdar fréttir Obama að herða þumalskrúfu gagnvart Íslendingum Bandríkin virðist líta svo á að með samstarfi við Íslendinga séu þau í samstarfi við ríki sem sé í grundvallaratriðum á skjön við alþjóðlegar reglur. "Það er verið að segja að Ísland sé á einhvern hátt orðið hliðarsett í samfélagi siðaðra þjóða,“ segir prófessor í stjórnmálafræði. 2. apríl 2014 11:09 Obama vill endurskoða samstarf við Íslendinga í ljósi hvalveiða Barack Obama Bandaríkjaforseti sendi í gær bandaríska þinginu minnisblað þar sem hvalveiðar Íslendinga eru harðlega gagnrýndar og Íslendingar hvattir þess að hætta að vera hvalveiðiþjóð og gerast í stað þess hvalaskoðunarþjóð, líkt og Bandaríkjamenn hafi gert á sínum tíma. 2. apríl 2014 07:03 Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira
Fulltrúi Vinstri grænna í utanríkismálanefnd segir Íslendinga verða að meta hvort meiri hagsmunum sé fórnandi fyrir minni með því að halda áfram hvalveiðum í andstöðu við alþjóðasamfélagið. Barack Obama bandaríkjaforseti hefur fyrirskipað að öll tvíhliða samskipti við Íslendinga verði endurskoðuð og þrýst á þá að hætta veiðum á langreyð. Forsetinn hefur sent Bandaríkjaþingi og öllum ráðuneytum minnisblað þar sem skorað er á þessar stofnanir að endurmeta öll tvíhliða samskipti við Íslendinga vegna veiða þeirra á langreyð. Tegundin sé í útrýmingarhættu og beinir forsetinn þeim tilmælum til ráðuneyta að þau endurskoði öll samskipti sín við Íslendinga og hvort fundir með þeim skuli yfirleitt haldnir. Obama leggur þó ekki til að beinar viðskiptahindranir verði settar á Íslendinga.Árni Þór Sigurðsson fulltrúi Vinstri grænna í utanríkismálanefnd er alfarið á móti hvalveiðunum. „Ég tel að sjálfsögðu að þetta sé mjög alvarlegt vegna þess að við eigum í miklum samskiptum við Bandaríkin á ýmsum sviðum. Afstaða mín til hvalveiðanna er hefur lengi verið þekkt. Ég er þeim algerlega andsnúinn og tel að fyrst og fremst að það sé verið að fórna meiri hagsmunum fyrir minni og að við verðum þess vegna að taka raunverulega umræðu um hverjir okkar hagsmunir eru. Meta þá raunverulega án þess að vera með einhvern sjálfbirgingshátt, eins og mér eins og því miður að mínu mati hefur einkennt umræðurnar um hvalveiðar á Íslandi,“ segir Árni Þór. Obama beinir tilmælum sínum einnig til utanríkisráðuneytisins og segir að endurskoða beri öll tvíhliða verkefni þjóðanna og beita öllum ráðum til að þrýsta á Íslendinga að fara að samþykktum Alþjóðahvalveiðiráðsins. Stærsti gildandi samningur þjóðanna er án efa varnarsamningurinn. En frá því bandarískur hermenn yfirgáfu Ísland árið 2006 hefur kólnað í samskiptum þjóðanna. „Ég vil nú kannski ekki kalla það alkul, en það er augljóst að hvalveiðaranr eru að hafa veruleg áhrif á okkar samskipti, bæði pólitískt og áræðanlega líka viðskiptaleg og efnahagsleg,“ segir Árni Þór. En það eru fyrirhugaðar fríverslunarviðræður milli landanna, sem gætu reynst Íslendingum mikilvægar enda um risamarkað að ræða í Bandaríkjunum. „Ég held að þetta geti hæglega og áræðanlega á allar slíkar hugmyndir ef Íslendingar bregðast ekki við með einhverjum hætti.“
Tengdar fréttir Obama að herða þumalskrúfu gagnvart Íslendingum Bandríkin virðist líta svo á að með samstarfi við Íslendinga séu þau í samstarfi við ríki sem sé í grundvallaratriðum á skjön við alþjóðlegar reglur. "Það er verið að segja að Ísland sé á einhvern hátt orðið hliðarsett í samfélagi siðaðra þjóða,“ segir prófessor í stjórnmálafræði. 2. apríl 2014 11:09 Obama vill endurskoða samstarf við Íslendinga í ljósi hvalveiða Barack Obama Bandaríkjaforseti sendi í gær bandaríska þinginu minnisblað þar sem hvalveiðar Íslendinga eru harðlega gagnrýndar og Íslendingar hvattir þess að hætta að vera hvalveiðiþjóð og gerast í stað þess hvalaskoðunarþjóð, líkt og Bandaríkjamenn hafi gert á sínum tíma. 2. apríl 2014 07:03 Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira
Obama að herða þumalskrúfu gagnvart Íslendingum Bandríkin virðist líta svo á að með samstarfi við Íslendinga séu þau í samstarfi við ríki sem sé í grundvallaratriðum á skjön við alþjóðlegar reglur. "Það er verið að segja að Ísland sé á einhvern hátt orðið hliðarsett í samfélagi siðaðra þjóða,“ segir prófessor í stjórnmálafræði. 2. apríl 2014 11:09
Obama vill endurskoða samstarf við Íslendinga í ljósi hvalveiða Barack Obama Bandaríkjaforseti sendi í gær bandaríska þinginu minnisblað þar sem hvalveiðar Íslendinga eru harðlega gagnrýndar og Íslendingar hvattir þess að hætta að vera hvalveiðiþjóð og gerast í stað þess hvalaskoðunarþjóð, líkt og Bandaríkjamenn hafi gert á sínum tíma. 2. apríl 2014 07:03