Hvatt til banns við lausagöngu katta Bjarki Ármannsson skrifar 29. maí 2014 18:35 Af hverju eru kettir ekki í bandi eins og hundar, spyr Önundur. Vísir/Stefán Önundur Jónsson, fyrrverandi yfirlögregluþjónn á Ísafirði, hvetur nýjan meirihluta í bæjarstjórn til að koma á banni við lausagöngu katta. Í pistli sínum á vefnum BB.is segist hann hafa fylgst með þrastarpari koma sér fyrir í hreiðri í garðinum sínum undanfarið en að köttur í hverfinu hafi fyrir stuttu drepið og étið egg þeirra fjögur. Hann skrifar um ketti:Refurinn og minkurinn eru lausagöngudýr og eru réttdræpir í landinu, en kötturinn er friðaður enda heimilisdýr. Eðli hans er að veiða, þó hann sé mettur af kattarmat að heiman frá sér. En af hverju eru kettir ekki í bandi eins og hundar bæjarins? Er ekki tími kominn til að efla smáfuglalífið hjá okkur með því að banna lausagöngu kattarins? Kötturinn er ábyggilega hið skemmtilegasta dýr heimafyrir, en laus köttur er skaðvaldur hinn mesti. Ég hvet nýjan meirihluta í bæjarstjórn til að koma á banni við lausagöngu kattarins. Ekki er að sjá annað af ummælakerfi BB.is en að fjöldi bæjarbúa sé sammála Öndundi. Einn lesandi segist vilja banna lausagöngu hunda og katta og annar segir að það myndi skipta sköpum ef kettir væru látnir ganga um með bjöllu um hálsinn. Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Önundur Jónsson, fyrrverandi yfirlögregluþjónn á Ísafirði, hvetur nýjan meirihluta í bæjarstjórn til að koma á banni við lausagöngu katta. Í pistli sínum á vefnum BB.is segist hann hafa fylgst með þrastarpari koma sér fyrir í hreiðri í garðinum sínum undanfarið en að köttur í hverfinu hafi fyrir stuttu drepið og étið egg þeirra fjögur. Hann skrifar um ketti:Refurinn og minkurinn eru lausagöngudýr og eru réttdræpir í landinu, en kötturinn er friðaður enda heimilisdýr. Eðli hans er að veiða, þó hann sé mettur af kattarmat að heiman frá sér. En af hverju eru kettir ekki í bandi eins og hundar bæjarins? Er ekki tími kominn til að efla smáfuglalífið hjá okkur með því að banna lausagöngu kattarins? Kötturinn er ábyggilega hið skemmtilegasta dýr heimafyrir, en laus köttur er skaðvaldur hinn mesti. Ég hvet nýjan meirihluta í bæjarstjórn til að koma á banni við lausagöngu kattarins. Ekki er að sjá annað af ummælakerfi BB.is en að fjöldi bæjarbúa sé sammála Öndundi. Einn lesandi segist vilja banna lausagöngu hunda og katta og annar segir að það myndi skipta sköpum ef kettir væru látnir ganga um með bjöllu um hálsinn.
Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira