Hvatt til banns við lausagöngu katta Bjarki Ármannsson skrifar 29. maí 2014 18:35 Af hverju eru kettir ekki í bandi eins og hundar, spyr Önundur. Vísir/Stefán Önundur Jónsson, fyrrverandi yfirlögregluþjónn á Ísafirði, hvetur nýjan meirihluta í bæjarstjórn til að koma á banni við lausagöngu katta. Í pistli sínum á vefnum BB.is segist hann hafa fylgst með þrastarpari koma sér fyrir í hreiðri í garðinum sínum undanfarið en að köttur í hverfinu hafi fyrir stuttu drepið og étið egg þeirra fjögur. Hann skrifar um ketti:Refurinn og minkurinn eru lausagöngudýr og eru réttdræpir í landinu, en kötturinn er friðaður enda heimilisdýr. Eðli hans er að veiða, þó hann sé mettur af kattarmat að heiman frá sér. En af hverju eru kettir ekki í bandi eins og hundar bæjarins? Er ekki tími kominn til að efla smáfuglalífið hjá okkur með því að banna lausagöngu kattarins? Kötturinn er ábyggilega hið skemmtilegasta dýr heimafyrir, en laus köttur er skaðvaldur hinn mesti. Ég hvet nýjan meirihluta í bæjarstjórn til að koma á banni við lausagöngu kattarins. Ekki er að sjá annað af ummælakerfi BB.is en að fjöldi bæjarbúa sé sammála Öndundi. Einn lesandi segist vilja banna lausagöngu hunda og katta og annar segir að það myndi skipta sköpum ef kettir væru látnir ganga um með bjöllu um hálsinn. Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Innlent Fleiri fréttir Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Sjá meira
Önundur Jónsson, fyrrverandi yfirlögregluþjónn á Ísafirði, hvetur nýjan meirihluta í bæjarstjórn til að koma á banni við lausagöngu katta. Í pistli sínum á vefnum BB.is segist hann hafa fylgst með þrastarpari koma sér fyrir í hreiðri í garðinum sínum undanfarið en að köttur í hverfinu hafi fyrir stuttu drepið og étið egg þeirra fjögur. Hann skrifar um ketti:Refurinn og minkurinn eru lausagöngudýr og eru réttdræpir í landinu, en kötturinn er friðaður enda heimilisdýr. Eðli hans er að veiða, þó hann sé mettur af kattarmat að heiman frá sér. En af hverju eru kettir ekki í bandi eins og hundar bæjarins? Er ekki tími kominn til að efla smáfuglalífið hjá okkur með því að banna lausagöngu kattarins? Kötturinn er ábyggilega hið skemmtilegasta dýr heimafyrir, en laus köttur er skaðvaldur hinn mesti. Ég hvet nýjan meirihluta í bæjarstjórn til að koma á banni við lausagöngu kattarins. Ekki er að sjá annað af ummælakerfi BB.is en að fjöldi bæjarbúa sé sammála Öndundi. Einn lesandi segist vilja banna lausagöngu hunda og katta og annar segir að það myndi skipta sköpum ef kettir væru látnir ganga um með bjöllu um hálsinn.
Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Innlent Fleiri fréttir Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Sjá meira