Frjór jarðvegur fyrir þjóðernispopúlisma á Íslandi Þorbjörn Þórðarson skrifar 29. maí 2014 17:38 Íslendingi bregður fyrir í nýju áróðursmyndbandi öfgaflokksins Sverigedemokraterna. Prófessor í sagnfræði telur raunverulegt svigrúm fyrir stjórnmálaflokk sem elur á andúð í garð innflytjenda hér á landi. Árið 2009 töldu 20 prósent Íslendinga innflytjendur alvarlega ógn við þjóðareinkenni Íslendinga. Niðurstöður Evrópuþingskosninganna benda til þess að grasrótarhreyfingar þjóðernissinna í Evrópu séu að eflast. Ein þeirra, ungliðahreyfing popúlistaflokksins Sverigedemokraterna, birtir blygðunarlaust þetta myndband á YouTube þar sem aðallega ungir hvítir karlmenn tala um ættjörðina og að þeir hafi fengið nóg af fjölmenningarsamfélaginu. Og við Íslendingar eigum okkar fulltrúa þarna, Ómar Richter. Í íslensku kosningarannsókninni sem framkvæmd var af félagsvísindasviði HÍ árið 2009 var ein spurninganna:Ertu sammála því eða ósammála að innflytjendur séu alvarleg ógn við þjóðareinkenni okkar? Heil 20 prósent Íslendinga voru alveg sammála eða frekar sammála.Aðeins stigsmunur á ákáfum þjóðernissinnum og nasistum Það er óþægileg tilhugsun að Íslendingar eru ekki svo langt frá nasismanum eins og þessir gripir (sjá myndskeið) frá skipulagðri hreyfingu nasista á Íslandi á fjórða áratug síðustu aldar bera með sér, en þeir eru til sýnis í Safnaramiðstöðinni á Hverfisgötu. Hreyfing íslenskra nasista var mjög skipulögð og virk og þeir gáfu út fréttabréf í mörgum borgum og bæjum, m.a. Vestmannaeyjum, Siglufirði og Ísafirði. Þá mótmæltu þeir kröftuglega því sem þeir töldu linkind nafngreindra fjölmiðla, eins og Morgunblaðsins. Í raun og veru er aðeins stigsmunur, ekki eðlismunur, á ákáfum þjóðernissinnum og nasistum. Hinir síðarnefndu eru í raun efsta stigið á sama skalanum.Guðmundur Hálfdanarson prófessor í sagnfræði.iPhone / ÞÞVið hittum Guðmund Hálfdanarson prófessor í sagnfræði á dögunum og fengum hann til að meta hvort raunverulegt svigrúm væri fyrir íslenskan popúlistaflokk sem æli á andúð gagnvart innflytjendum. „Því var spáð árið 2007, og sagnfræðingar eiga kannski ekki að vera að spá mikið, að ef að eitthvað myndi bjáta á í íslensku efnahagslífi, þá myndi andúð á innflytjendum aukast,“ segir Guðmundur. „Það er vegna þess að þá yrði meiri samkeppni um störfin. Svo fengum við hrun 2008 og það gerðist ekki. Þannig að enn sem komið er, hefur þetta ekki gengið. Flokkarnir sem vilja láta taka sig alvarlega hafa ekki reynt að beita þessu vopni. En ef maður lítur á almenna þjóðfélagsumræðu, þá er alveg örugglega talsverður hópur kjósenda sem hefur alveg nákvæmlega sömu skoðanir og kjósendur þessara popúlistaflokka í Evrópu.“ Tengdar fréttir Framsókn prufukeyrir andúð á innflytjendum Síðasta útspilinu, því eina sem hefur greint Framsóknarflokkinn frá þjóðernispopúlisma, hefur nú verið spilað út. 26. maí 2014 11:28 Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira
Íslendingi bregður fyrir í nýju áróðursmyndbandi öfgaflokksins Sverigedemokraterna. Prófessor í sagnfræði telur raunverulegt svigrúm fyrir stjórnmálaflokk sem elur á andúð í garð innflytjenda hér á landi. Árið 2009 töldu 20 prósent Íslendinga innflytjendur alvarlega ógn við þjóðareinkenni Íslendinga. Niðurstöður Evrópuþingskosninganna benda til þess að grasrótarhreyfingar þjóðernissinna í Evrópu séu að eflast. Ein þeirra, ungliðahreyfing popúlistaflokksins Sverigedemokraterna, birtir blygðunarlaust þetta myndband á YouTube þar sem aðallega ungir hvítir karlmenn tala um ættjörðina og að þeir hafi fengið nóg af fjölmenningarsamfélaginu. Og við Íslendingar eigum okkar fulltrúa þarna, Ómar Richter. Í íslensku kosningarannsókninni sem framkvæmd var af félagsvísindasviði HÍ árið 2009 var ein spurninganna:Ertu sammála því eða ósammála að innflytjendur séu alvarleg ógn við þjóðareinkenni okkar? Heil 20 prósent Íslendinga voru alveg sammála eða frekar sammála.Aðeins stigsmunur á ákáfum þjóðernissinnum og nasistum Það er óþægileg tilhugsun að Íslendingar eru ekki svo langt frá nasismanum eins og þessir gripir (sjá myndskeið) frá skipulagðri hreyfingu nasista á Íslandi á fjórða áratug síðustu aldar bera með sér, en þeir eru til sýnis í Safnaramiðstöðinni á Hverfisgötu. Hreyfing íslenskra nasista var mjög skipulögð og virk og þeir gáfu út fréttabréf í mörgum borgum og bæjum, m.a. Vestmannaeyjum, Siglufirði og Ísafirði. Þá mótmæltu þeir kröftuglega því sem þeir töldu linkind nafngreindra fjölmiðla, eins og Morgunblaðsins. Í raun og veru er aðeins stigsmunur, ekki eðlismunur, á ákáfum þjóðernissinnum og nasistum. Hinir síðarnefndu eru í raun efsta stigið á sama skalanum.Guðmundur Hálfdanarson prófessor í sagnfræði.iPhone / ÞÞVið hittum Guðmund Hálfdanarson prófessor í sagnfræði á dögunum og fengum hann til að meta hvort raunverulegt svigrúm væri fyrir íslenskan popúlistaflokk sem æli á andúð gagnvart innflytjendum. „Því var spáð árið 2007, og sagnfræðingar eiga kannski ekki að vera að spá mikið, að ef að eitthvað myndi bjáta á í íslensku efnahagslífi, þá myndi andúð á innflytjendum aukast,“ segir Guðmundur. „Það er vegna þess að þá yrði meiri samkeppni um störfin. Svo fengum við hrun 2008 og það gerðist ekki. Þannig að enn sem komið er, hefur þetta ekki gengið. Flokkarnir sem vilja láta taka sig alvarlega hafa ekki reynt að beita þessu vopni. En ef maður lítur á almenna þjóðfélagsumræðu, þá er alveg örugglega talsverður hópur kjósenda sem hefur alveg nákvæmlega sömu skoðanir og kjósendur þessara popúlistaflokka í Evrópu.“
Tengdar fréttir Framsókn prufukeyrir andúð á innflytjendum Síðasta útspilinu, því eina sem hefur greint Framsóknarflokkinn frá þjóðernispopúlisma, hefur nú verið spilað út. 26. maí 2014 11:28 Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira
Framsókn prufukeyrir andúð á innflytjendum Síðasta útspilinu, því eina sem hefur greint Framsóknarflokkinn frá þjóðernispopúlisma, hefur nú verið spilað út. 26. maí 2014 11:28