Gæti leikið í Ghostbusters 3 14. desember 2014 11:00 Rebel Wilson er nálægt því að tryggja sér hlutverk í gamanmyndinni Ghostbusters 3. Vísir/Getty Rebel Wilson er nálægt því að tryggja sér hlutverk í gamanmyndinni Ghostbusters 3. Ástralska leikkonan varð heimsfræg fyrir hlutverk sín í Bridesmaids og Pitch Perfect. Leikstjóri Bridesmaids, Paul Feig, mun einnig leikstýra Ghostbusters 3 þar sem konur verða í aðalhlutverkunum. „Við höfum hist en hver veit?“ sagði Wilson um fund sinn með Feig í viðtali við Matt Lauer. „Ég myndi leika í Ghostbusters ókeypis. Ég ætti kannski ekki að segja þetta í beinni útsendingu í sjónvarpi.“ Talið er að Sandra Bullock og Melissa McCarthy, sem léku saman í The Heat, fari með hlutverk í Ghostbusters 3. Bíó og sjónvarp Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Rebel Wilson er nálægt því að tryggja sér hlutverk í gamanmyndinni Ghostbusters 3. Ástralska leikkonan varð heimsfræg fyrir hlutverk sín í Bridesmaids og Pitch Perfect. Leikstjóri Bridesmaids, Paul Feig, mun einnig leikstýra Ghostbusters 3 þar sem konur verða í aðalhlutverkunum. „Við höfum hist en hver veit?“ sagði Wilson um fund sinn með Feig í viðtali við Matt Lauer. „Ég myndi leika í Ghostbusters ókeypis. Ég ætti kannski ekki að segja þetta í beinni útsendingu í sjónvarpi.“ Talið er að Sandra Bullock og Melissa McCarthy, sem léku saman í The Heat, fari með hlutverk í Ghostbusters 3.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira