Perravaktin stelur myndum af meintum vændiskaupendum Jakob Bjarnar skrifar 20. nóvember 2014 17:19 Þau hjá Perravaktinni hafa nú sjálf verið gripin með buxurnar á hælunum, ef þannig má að orði komast. ásgeir ásgeirsson Perravaktin er vefur sem ekki er vitað hverjir standa að en þeir sem þar standa vaktina gerðu sér lítið fyrir og hnupluðu myndum af meintum vændiskaupendum, en ljósmyndarar PressPhotos hafa verið að taka myndir í héraðsdómi í tengslum við málaferli sem nú standa yfir gagnvart fjörutíu einstaklingum sem gefið er að sök að hafa stundað vændiskaup. Myndirnar hafa þeir birt á síðu sinni þaðan sem Perravaktarfólk hnuplaði þeim án leyfis – og hefur þannig verið gómað með buxurnar á hælunum. Í yfirlýsingu á Perravaktinni, sem áður hefur verið til umfjöllunar, segir að þetta sé vefsíða sem tileinkuð sé þeim sem „hafa orðið fyrir barðinu á ömurlegum perrum. Þetta er staðurinn til að koma upp um þá, til að sýna heiminum skömm þeirra. Perravaktin einbeitir sér aðallega að hefndarklámi og því að koma upp um þau sem deila því og dreifa.“ „Neinei, hvorki ég né aðrir ljósmyndarar PressPhoto gefa leyfi fyrir notkun á ljósmyndum sem þarna er að finna. Sér í lagi ef nota á myndirnar í annarlegum tilgangi eins og þarna er. Þessar myndir eru ætlaðar fjölmiðlum,“ segir ljósmyndarinn Ásgeir Ásgeirsson eða GeiriX, verkstjóri PressPhotos á Íslandi. GeiriX lenti sjálfur í átökum fyrir skömmu, við lögmann eins hins meinta vændiskaupanda. GeiriX er nú að athuga stöðu sína og annarra ljósmyndara ásamt lögmönnum PressPhotos. Hann útskýrir að til sé „DCMA Take Down“, er fyrirbæri sem staðsett er úti í Bandaríkjunum, en starfar um heim allan. Ef á daginn kemur að mynd sé stolið er hægt að loka tumbler, en þar er Perravaktin hýst, eða allt þar til myndirnar eru teknir út. GeiriX segist vera að athuga nákvæmlega það hvort sú leið sé rétt hvað þetta varðar. „Þetta snýst um höfundarétt og hefur ekkert með að gera um hvað þetta mál snýst í sjálfu sér.“ Tengdar fréttir Eygló vill ekki hlífa vændiskaupendum Vilhjálmur H. Vilhjálmsson segir hugmyndir um opið þinghald í málum meintra vændiskaupenda ígildi gapastokks. 14. nóvember 2014 14:45 Lokað þinghald í vændiskaupamáli Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í dag að þinghald yrði lokað í máli 40 einstaklinga sem ákærðir eru fyrir vændiskaup eða tilraun til kaupa á vændi. Ekki liggur fyrir hvort úrskurðinum verði áfrýjað til Hæstaréttar. 18. nóvember 2014 13:47 Ljósmyndari segir lögfræðing hafa ráðist á sig Ásgeir Ásgeirsson ljósmyndari segir að lögfræðingur hafi hrint sér og gripið í linsuna hans í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 14. nóvember 2014 11:52 Krefst opins þinghalds í máli vændiskaupenda Fjörutíu manns áttu að taka afstöðu til ákæru í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 14. nóvember 2014 10:31 Mest lesið Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Innlent Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Innlent „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Erlent Fleiri fréttir Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Sjá meira
Perravaktin er vefur sem ekki er vitað hverjir standa að en þeir sem þar standa vaktina gerðu sér lítið fyrir og hnupluðu myndum af meintum vændiskaupendum, en ljósmyndarar PressPhotos hafa verið að taka myndir í héraðsdómi í tengslum við málaferli sem nú standa yfir gagnvart fjörutíu einstaklingum sem gefið er að sök að hafa stundað vændiskaup. Myndirnar hafa þeir birt á síðu sinni þaðan sem Perravaktarfólk hnuplaði þeim án leyfis – og hefur þannig verið gómað með buxurnar á hælunum. Í yfirlýsingu á Perravaktinni, sem áður hefur verið til umfjöllunar, segir að þetta sé vefsíða sem tileinkuð sé þeim sem „hafa orðið fyrir barðinu á ömurlegum perrum. Þetta er staðurinn til að koma upp um þá, til að sýna heiminum skömm þeirra. Perravaktin einbeitir sér aðallega að hefndarklámi og því að koma upp um þau sem deila því og dreifa.“ „Neinei, hvorki ég né aðrir ljósmyndarar PressPhoto gefa leyfi fyrir notkun á ljósmyndum sem þarna er að finna. Sér í lagi ef nota á myndirnar í annarlegum tilgangi eins og þarna er. Þessar myndir eru ætlaðar fjölmiðlum,“ segir ljósmyndarinn Ásgeir Ásgeirsson eða GeiriX, verkstjóri PressPhotos á Íslandi. GeiriX lenti sjálfur í átökum fyrir skömmu, við lögmann eins hins meinta vændiskaupanda. GeiriX er nú að athuga stöðu sína og annarra ljósmyndara ásamt lögmönnum PressPhotos. Hann útskýrir að til sé „DCMA Take Down“, er fyrirbæri sem staðsett er úti í Bandaríkjunum, en starfar um heim allan. Ef á daginn kemur að mynd sé stolið er hægt að loka tumbler, en þar er Perravaktin hýst, eða allt þar til myndirnar eru teknir út. GeiriX segist vera að athuga nákvæmlega það hvort sú leið sé rétt hvað þetta varðar. „Þetta snýst um höfundarétt og hefur ekkert með að gera um hvað þetta mál snýst í sjálfu sér.“
Tengdar fréttir Eygló vill ekki hlífa vændiskaupendum Vilhjálmur H. Vilhjálmsson segir hugmyndir um opið þinghald í málum meintra vændiskaupenda ígildi gapastokks. 14. nóvember 2014 14:45 Lokað þinghald í vændiskaupamáli Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í dag að þinghald yrði lokað í máli 40 einstaklinga sem ákærðir eru fyrir vændiskaup eða tilraun til kaupa á vændi. Ekki liggur fyrir hvort úrskurðinum verði áfrýjað til Hæstaréttar. 18. nóvember 2014 13:47 Ljósmyndari segir lögfræðing hafa ráðist á sig Ásgeir Ásgeirsson ljósmyndari segir að lögfræðingur hafi hrint sér og gripið í linsuna hans í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 14. nóvember 2014 11:52 Krefst opins þinghalds í máli vændiskaupenda Fjörutíu manns áttu að taka afstöðu til ákæru í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 14. nóvember 2014 10:31 Mest lesið Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Innlent Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Innlent „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Erlent Fleiri fréttir Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Sjá meira
Eygló vill ekki hlífa vændiskaupendum Vilhjálmur H. Vilhjálmsson segir hugmyndir um opið þinghald í málum meintra vændiskaupenda ígildi gapastokks. 14. nóvember 2014 14:45
Lokað þinghald í vændiskaupamáli Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í dag að þinghald yrði lokað í máli 40 einstaklinga sem ákærðir eru fyrir vændiskaup eða tilraun til kaupa á vændi. Ekki liggur fyrir hvort úrskurðinum verði áfrýjað til Hæstaréttar. 18. nóvember 2014 13:47
Ljósmyndari segir lögfræðing hafa ráðist á sig Ásgeir Ásgeirsson ljósmyndari segir að lögfræðingur hafi hrint sér og gripið í linsuna hans í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 14. nóvember 2014 11:52
Krefst opins þinghalds í máli vændiskaupenda Fjörutíu manns áttu að taka afstöðu til ákæru í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 14. nóvember 2014 10:31
Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda