Eins og flestir Eurovision-aðdáendur vita bar hin danska Emmelie de Forest sigur úr býtum í fyrra með laginu Only Teardrops og því er keppnin haldin í Kaupmannahöfn í maí.
Hér fyrir neðan geta lesendur Vísis hlustað á stutt brot úr þeim tíu lögum sem keppast um það að vera fulltrúi Danmerkur í keppninni í ár.
Sonny - Feeling The You
Rebekka - Your Lies
Nadia Malm - Before You Forget Me
Michael Rune ft. Natascha - Wanna Be Loved
GlamboyP - Right by Your Side
Emilie - Vi Finder Hjem
Basim - Cliche Love Song
Danni Elmo - She's The One
Bryan Rice - I Choose U
Anna David - It Hurts