Friðarsúlan tendruð á afmælisdegi Yoko Ono Stefán Árni Pálsson skrifar 17. febrúar 2014 14:29 visir/vilhelm Listakonan Yoko Ono á afmæli þann 18. febrúar og hefur Reykjavíkurborg ákveðið að heiðra hana með því að tendra Friðarsúluna á afmælisdag hennar. Yoko Ono hefur um langt árabil nýtt listina til þess að vekja fólk til umhugsunar um frið, mannréttindi og náttúruvernd. Þegar hún kaus að staðsetja Friðarsúluna í Viðey vakti hún heimsathygli á Reykjavík og Íslandi sem friðelskandi þjóð. Tendrun súlunnar í október ár hvert nýtur mikilla vinsælda bæði meðal Íslendinga og erlendra ferðamanna sem margir hverjir koma um langan veg til þess að vera viðstaddir viðburðinn. Í fyrra var slegið met í fjölda þátttakenda þegar 1800 manns sigldu yfir Sundið í boði Yoko Ono en þessi viðburður mun að öllum líkindum stækka ár frá ári. Það er því vel við hæfi að tendra ljósið í Viðey á afmælisdag listakonunnar um leið og Reykjavíkurborg óskar henni til hamingju með daginn. Friðarsúlan verður tendruð kl. 18:00 þriðjudaginn 18. febrúar og logar til 10:00 miðvikudaginn 19. febrúar. Boðið verður upp á Friðarsúluferð kl. 20:00. Siglt verður frá gömlu höfninni í miðbæ Reykjavíkur. Ljós Friðarsúlunnar sést vel af Höfuðborgarsvæðinu. Hana má einnig sjá í beinni útsendingu. Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Listakonan Yoko Ono á afmæli þann 18. febrúar og hefur Reykjavíkurborg ákveðið að heiðra hana með því að tendra Friðarsúluna á afmælisdag hennar. Yoko Ono hefur um langt árabil nýtt listina til þess að vekja fólk til umhugsunar um frið, mannréttindi og náttúruvernd. Þegar hún kaus að staðsetja Friðarsúluna í Viðey vakti hún heimsathygli á Reykjavík og Íslandi sem friðelskandi þjóð. Tendrun súlunnar í október ár hvert nýtur mikilla vinsælda bæði meðal Íslendinga og erlendra ferðamanna sem margir hverjir koma um langan veg til þess að vera viðstaddir viðburðinn. Í fyrra var slegið met í fjölda þátttakenda þegar 1800 manns sigldu yfir Sundið í boði Yoko Ono en þessi viðburður mun að öllum líkindum stækka ár frá ári. Það er því vel við hæfi að tendra ljósið í Viðey á afmælisdag listakonunnar um leið og Reykjavíkurborg óskar henni til hamingju með daginn. Friðarsúlan verður tendruð kl. 18:00 þriðjudaginn 18. febrúar og logar til 10:00 miðvikudaginn 19. febrúar. Boðið verður upp á Friðarsúluferð kl. 20:00. Siglt verður frá gömlu höfninni í miðbæ Reykjavíkur. Ljós Friðarsúlunnar sést vel af Höfuðborgarsvæðinu. Hana má einnig sjá í beinni útsendingu.
Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira