Segir auglýsingabann á áfengi órökrétt Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. nóvember 2014 15:21 Ólafur Stephensen er framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda. Vísir/Valli/Getty Þrátt fyrir að Félag atvinnurekenda fagni viðleitni flutningsmanna áfengisfrumvarpsins svokallaða um að auka frelsi í viðskiptum með áfengi, gerir félagið engu að síður athugasemdir við ýmislegt í frumvarpinu. „Með þessu frumvarpi þá er bara verið að auka frjálsræði á mjög afmörkuðu sviði, það er að færa smásölu á áfengi út í aðrar verslanir en þessar ríkisreknu. Það er svo margt annað skilið eftir,“ sagði Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda í Reykjavík síðdegis. Tiltók hann sérstaklega það bann sem liggur við því að auglýsa áfengi. Ólafur sagði bannið holótt, órökrétt og að sumu leyti gagnslaust þar sem áfengi sé auglýst á erlendum sjónvarpsrásum, netmiðlum og tímaritum. Innlendum framleiðendum sé hins vegar bannað að auglýsa sína vöru. „Þetta er lykilatriði sem þarf að breytast. Ef menn hafa áhyggjur af því að þetta sé of stór biti að kyngja fyrir Alþingi að auka frjálsræði á þessu sviði líka þá hefði maður sagt að það ætti byrja á auglýsingabanninu. Annars er búið að skekkja þessa samkeppni og markaðsumhverfi svo mikið. Ég veit ekki um neitt land sem leyfir sölu áfengis í matvöruverslunum en bannar auglýsingar,“ sagði Ólafur.Hlusta má á viðtalið við Ólaf í heild sinni í hér að ofan en einnig má nálgast ítarlega umsögn Félags atvinnurekenda um frumvarpið hér. Tengdar fréttir Efasemdir um ágæti frjálsræðis Hér á landi hefur síðustu ár og áratugi verið lyft grettistaki í að draga úr áfengisnotkun ungmenna. Nú er svo komið að Ísland stendur framar mörgum af þeim löndum sem við höfum borið okkur saman við í þessum efnum og við erum langt frá því að eiga í sömu vandræðum og frændur okkar í Danmörku og Bretlandi, svo dæmi séu nefnd. 24. október 2014 07:00 Telur líklegt að áfengisneysla muni aukast Evrópuskrifstofa Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar lýsir yfir áhyggjum af mögulegum afleiðingum þess ef einkasala áfengis verður aflögð á Ísland. 6. nóvember 2014 10:30 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent Fleiri fréttir Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Sjá meira
Þrátt fyrir að Félag atvinnurekenda fagni viðleitni flutningsmanna áfengisfrumvarpsins svokallaða um að auka frelsi í viðskiptum með áfengi, gerir félagið engu að síður athugasemdir við ýmislegt í frumvarpinu. „Með þessu frumvarpi þá er bara verið að auka frjálsræði á mjög afmörkuðu sviði, það er að færa smásölu á áfengi út í aðrar verslanir en þessar ríkisreknu. Það er svo margt annað skilið eftir,“ sagði Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda í Reykjavík síðdegis. Tiltók hann sérstaklega það bann sem liggur við því að auglýsa áfengi. Ólafur sagði bannið holótt, órökrétt og að sumu leyti gagnslaust þar sem áfengi sé auglýst á erlendum sjónvarpsrásum, netmiðlum og tímaritum. Innlendum framleiðendum sé hins vegar bannað að auglýsa sína vöru. „Þetta er lykilatriði sem þarf að breytast. Ef menn hafa áhyggjur af því að þetta sé of stór biti að kyngja fyrir Alþingi að auka frjálsræði á þessu sviði líka þá hefði maður sagt að það ætti byrja á auglýsingabanninu. Annars er búið að skekkja þessa samkeppni og markaðsumhverfi svo mikið. Ég veit ekki um neitt land sem leyfir sölu áfengis í matvöruverslunum en bannar auglýsingar,“ sagði Ólafur.Hlusta má á viðtalið við Ólaf í heild sinni í hér að ofan en einnig má nálgast ítarlega umsögn Félags atvinnurekenda um frumvarpið hér.
Tengdar fréttir Efasemdir um ágæti frjálsræðis Hér á landi hefur síðustu ár og áratugi verið lyft grettistaki í að draga úr áfengisnotkun ungmenna. Nú er svo komið að Ísland stendur framar mörgum af þeim löndum sem við höfum borið okkur saman við í þessum efnum og við erum langt frá því að eiga í sömu vandræðum og frændur okkar í Danmörku og Bretlandi, svo dæmi séu nefnd. 24. október 2014 07:00 Telur líklegt að áfengisneysla muni aukast Evrópuskrifstofa Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar lýsir yfir áhyggjum af mögulegum afleiðingum þess ef einkasala áfengis verður aflögð á Ísland. 6. nóvember 2014 10:30 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent Fleiri fréttir Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Sjá meira
Efasemdir um ágæti frjálsræðis Hér á landi hefur síðustu ár og áratugi verið lyft grettistaki í að draga úr áfengisnotkun ungmenna. Nú er svo komið að Ísland stendur framar mörgum af þeim löndum sem við höfum borið okkur saman við í þessum efnum og við erum langt frá því að eiga í sömu vandræðum og frændur okkar í Danmörku og Bretlandi, svo dæmi séu nefnd. 24. október 2014 07:00
Telur líklegt að áfengisneysla muni aukast Evrópuskrifstofa Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar lýsir yfir áhyggjum af mögulegum afleiðingum þess ef einkasala áfengis verður aflögð á Ísland. 6. nóvember 2014 10:30