Svona hefurðu aldrei heyrt Goonies-lagið Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 31. október 2014 17:30 Þorri, eða Þormóður Dagsson úr Tilbury, hefur endurgert lag Cindy Lauper úr kvikmyndinni The Goonies sem heitir Good Enough. Lagið má hlusta á hér fyrir ofan en tilefni endurgerðarinnar er myndlistarsýningin GGG sem opnar í dag í Bíó Paradís. Á sýningunni sýna þrjátíu myndlistarmenn verk tileinkuð þremur ástsælustu kvikmyndaverkum níunda áratugarins: Gremlins, Goonies og Ghostbusters. Sýningin stendur yfir í tvær vikur og á sama tíma tekur bíóhúsið myndirnar þrjár til sýninga. Tónlist Tengdar fréttir FM Belfast endurgerir Ghostbusters-lagið Lagið er hluti af myndlistarsýningunni GGG. 29. október 2014 17:00 Setja Gremlins-lagið í nýjan búning Skrattakollarnir Snorri Helga, Gunni Tynes og Örn Eldjárn endurgera Gizmolagið. 30. október 2014 14:30 Þrjátíu sýna á GGG Myndlistarsýning tileinkuð ástsælum kvikmyndum. 31. október 2014 11:30 Mest lesið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi Tíska og hönnun Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Þorri, eða Þormóður Dagsson úr Tilbury, hefur endurgert lag Cindy Lauper úr kvikmyndinni The Goonies sem heitir Good Enough. Lagið má hlusta á hér fyrir ofan en tilefni endurgerðarinnar er myndlistarsýningin GGG sem opnar í dag í Bíó Paradís. Á sýningunni sýna þrjátíu myndlistarmenn verk tileinkuð þremur ástsælustu kvikmyndaverkum níunda áratugarins: Gremlins, Goonies og Ghostbusters. Sýningin stendur yfir í tvær vikur og á sama tíma tekur bíóhúsið myndirnar þrjár til sýninga.
Tónlist Tengdar fréttir FM Belfast endurgerir Ghostbusters-lagið Lagið er hluti af myndlistarsýningunni GGG. 29. október 2014 17:00 Setja Gremlins-lagið í nýjan búning Skrattakollarnir Snorri Helga, Gunni Tynes og Örn Eldjárn endurgera Gizmolagið. 30. október 2014 14:30 Þrjátíu sýna á GGG Myndlistarsýning tileinkuð ástsælum kvikmyndum. 31. október 2014 11:30 Mest lesið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi Tíska og hönnun Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
FM Belfast endurgerir Ghostbusters-lagið Lagið er hluti af myndlistarsýningunni GGG. 29. október 2014 17:00
Setja Gremlins-lagið í nýjan búning Skrattakollarnir Snorri Helga, Gunni Tynes og Örn Eldjárn endurgera Gizmolagið. 30. október 2014 14:30