Kokkalandsliðinu verður fagnað á morgun Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 27. nóvember 2014 18:59 Kokkalandsliðið. mynd/Sveinbjörn Úlfarsson Kokkalandslið Íslands fékk gullverðlaun í báðum keppnisgreinum sem liðið keppti í á heimsmeistaramótinu sem fram fór í Lúxemborg. Liðið fékk gullverðlaun fyrir þriggja rétta heita máltíð og sömuleiðis fyrir kalda borðið sitt. Þá fékk María Shramko, liðsmaður kokkalandsliðsins, þrenn gullverðlaun og ein bronsverðlaun í einstaklingskeppni í sykurstyttum. Kokkalandsliðið hefur síðustu átján mánuði æft stíft fyrir keppnina. Ekki liggur fyrir hverjir heimsmeistararnir verða en það verður tilkynnt síðar í kvöld. Liðsmenn fljúga heim á morgun og verður þeim fagnað í æfingarhúsnæði þeirra við Birtruháls 2 klukkan 18. Tengdar fréttir Kokkalandsliðið vann til gullverðlauna á HM Kokkalandsliðið vann gullverðlaun í Heimsmeistarakeppninni í Lúxemborg eftir frammistöðu sína í keppninni í gærkvöldi. Kokkalandsliðið hafði 6 klukkustundir til að matreiða þriggja rétta máltíð fyrir dómara og 110 gesti. 24. nóvember 2014 10:43 Kokkalandsliðið vekur athygli Íslenska kokkalandsliðið sýnir yfir þrjátíu rétti í heimsmeistarakeppninni í matreiðslu í Lúxemborg, sem fram fer þessa dagana. 27. nóvember 2014 07:00 Kokkalandsliðið á leiðinni á HM í Lúxemborg Kokkalandsliðið heldur af stað til Lúxemborgar á föstudagsmorgun 21. nóvember til að keppa í Heimsmeistarakeppninni í matreiðslu. 20. nóvember 2014 10:26 Íslenska kokkalandsliðið með annað gull á HM Fengu gull fyrir kalda borðið og höfðu áður unnið fyrir það heita. 26. nóvember 2014 20:32 Kokkalandsliðið býður upp á þorsk og lambamjöðm Heimsmeistarakeppnin í matreiðslu er hafin í Lúxemborg og í dag er keppt í heitum réttum. 23. nóvember 2014 13:25 Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Skotmennirnir feðgar Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Fleiri fréttir „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Sjá meira
Kokkalandslið Íslands fékk gullverðlaun í báðum keppnisgreinum sem liðið keppti í á heimsmeistaramótinu sem fram fór í Lúxemborg. Liðið fékk gullverðlaun fyrir þriggja rétta heita máltíð og sömuleiðis fyrir kalda borðið sitt. Þá fékk María Shramko, liðsmaður kokkalandsliðsins, þrenn gullverðlaun og ein bronsverðlaun í einstaklingskeppni í sykurstyttum. Kokkalandsliðið hefur síðustu átján mánuði æft stíft fyrir keppnina. Ekki liggur fyrir hverjir heimsmeistararnir verða en það verður tilkynnt síðar í kvöld. Liðsmenn fljúga heim á morgun og verður þeim fagnað í æfingarhúsnæði þeirra við Birtruháls 2 klukkan 18.
Tengdar fréttir Kokkalandsliðið vann til gullverðlauna á HM Kokkalandsliðið vann gullverðlaun í Heimsmeistarakeppninni í Lúxemborg eftir frammistöðu sína í keppninni í gærkvöldi. Kokkalandsliðið hafði 6 klukkustundir til að matreiða þriggja rétta máltíð fyrir dómara og 110 gesti. 24. nóvember 2014 10:43 Kokkalandsliðið vekur athygli Íslenska kokkalandsliðið sýnir yfir þrjátíu rétti í heimsmeistarakeppninni í matreiðslu í Lúxemborg, sem fram fer þessa dagana. 27. nóvember 2014 07:00 Kokkalandsliðið á leiðinni á HM í Lúxemborg Kokkalandsliðið heldur af stað til Lúxemborgar á föstudagsmorgun 21. nóvember til að keppa í Heimsmeistarakeppninni í matreiðslu. 20. nóvember 2014 10:26 Íslenska kokkalandsliðið með annað gull á HM Fengu gull fyrir kalda borðið og höfðu áður unnið fyrir það heita. 26. nóvember 2014 20:32 Kokkalandsliðið býður upp á þorsk og lambamjöðm Heimsmeistarakeppnin í matreiðslu er hafin í Lúxemborg og í dag er keppt í heitum réttum. 23. nóvember 2014 13:25 Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Skotmennirnir feðgar Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Fleiri fréttir „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Sjá meira
Kokkalandsliðið vann til gullverðlauna á HM Kokkalandsliðið vann gullverðlaun í Heimsmeistarakeppninni í Lúxemborg eftir frammistöðu sína í keppninni í gærkvöldi. Kokkalandsliðið hafði 6 klukkustundir til að matreiða þriggja rétta máltíð fyrir dómara og 110 gesti. 24. nóvember 2014 10:43
Kokkalandsliðið vekur athygli Íslenska kokkalandsliðið sýnir yfir þrjátíu rétti í heimsmeistarakeppninni í matreiðslu í Lúxemborg, sem fram fer þessa dagana. 27. nóvember 2014 07:00
Kokkalandsliðið á leiðinni á HM í Lúxemborg Kokkalandsliðið heldur af stað til Lúxemborgar á föstudagsmorgun 21. nóvember til að keppa í Heimsmeistarakeppninni í matreiðslu. 20. nóvember 2014 10:26
Íslenska kokkalandsliðið með annað gull á HM Fengu gull fyrir kalda borðið og höfðu áður unnið fyrir það heita. 26. nóvember 2014 20:32
Kokkalandsliðið býður upp á þorsk og lambamjöðm Heimsmeistarakeppnin í matreiðslu er hafin í Lúxemborg og í dag er keppt í heitum réttum. 23. nóvember 2014 13:25