Býður áhorfendum að reykja með sér gras Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 27. nóvember 2014 19:30 Seth Rogen vísir/ap Leikarinn Seth Rogen sagði frá því á Twitter-síðu sinni í gær að áhorfendum á sérstakri sýningu á mynd hans The Interview byðist að reykja með honum gras fyrir myndina. „Við ætlum að sýna #TheInterviewMovie í Colorado þar sem ég fer í vímu með öllum fyrst og við megum reykja gras í kvikmyndahúsinu,“ stendur í einu tísti leikarans. Viðburðurinn verður 8. desember næstkomandi og þeir sem hafa áhuga á þessu geta sent tölvupóst á RSVPTheInterviewDenver@gmail.com. Colorado er fyrsta fylkið í Bandaríkjunum til að leyfa grasreykingar en Seth hefur talað mjög opinskátt um það á sínum ferli hve mikið hann hefur unun af fíkniefninu.We are going to do a screening of #TheInterviewMovie in Colorado where I get baked with everyone first, and we can smoke weed in the theater— Seth Rogen (@Sethrogen) November 26, 2014 Bíó og sjónvarp Mest lesið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Tónlist Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Komdu með á ströndina — Ný sumarlína frá Moomin Arabia Lífið samstarf Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Leikarinn Seth Rogen sagði frá því á Twitter-síðu sinni í gær að áhorfendum á sérstakri sýningu á mynd hans The Interview byðist að reykja með honum gras fyrir myndina. „Við ætlum að sýna #TheInterviewMovie í Colorado þar sem ég fer í vímu með öllum fyrst og við megum reykja gras í kvikmyndahúsinu,“ stendur í einu tísti leikarans. Viðburðurinn verður 8. desember næstkomandi og þeir sem hafa áhuga á þessu geta sent tölvupóst á RSVPTheInterviewDenver@gmail.com. Colorado er fyrsta fylkið í Bandaríkjunum til að leyfa grasreykingar en Seth hefur talað mjög opinskátt um það á sínum ferli hve mikið hann hefur unun af fíkniefninu.We are going to do a screening of #TheInterviewMovie in Colorado where I get baked with everyone first, and we can smoke weed in the theater— Seth Rogen (@Sethrogen) November 26, 2014
Bíó og sjónvarp Mest lesið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Tónlist Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Komdu með á ströndina — Ný sumarlína frá Moomin Arabia Lífið samstarf Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira