Pollapönk fimmtu á svið Stefán Árni Pálsson skrifar 24. mars 2014 17:32 Búið er að raða upp keppendum í forkeppni söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva en hljómsveitin Pollapönk verður númer fimm í röðinni þann 6. maí. Pollapönk mun flytja lagið Burt með fordóma fyrir Íslands hönd á fyrra undanúrslitakvöldinu. 16 þjóðir taka þátt á fyrra undanúrslitakvöldinu og komast tíu áfram. Alls komast tuttugu lönd áfram úr undanúrslitakvöldunum tveimur en sex þjóðir fara beint í aðalkeppnina. Bretar, Ítalir, Þjóðverjar, Frakkar, Spánverjar og gestgjafarnir Danir verða meðal þeirra 26 landa sem taka þátt í keppninni þann 10. maí. Tengdar fréttir Óttarr og Bibbi líklega með Pollapönki til Danmerkur Engar ákvarðanir hafa verið teknar um það hvort Bibbi í Skálmöld og Óttar Proppé tónlistar- og alþingismaður verði með þegar Pollapönk tekur lagið í Eurovision í Danmörku í vor. 17. febrúar 2014 15:14 Íslenska myndbandið slær í gegn Yfir 60 þúsund manns hafa horft á tónlistarmyndband strákanna í Pollapönk. 24. mars 2014 10:29 Dagur B. skúbbar alveg óvart um Júróvisjón Leynd hefur ríkt um tvo nýja bakraddarsöngvara hjá Pollapönki en Dagur B. Eggertsson upplýsti óvart um málið. 13. febrúar 2014 16:18 Sjáðu hina hliðina á Pollapönk - ósköp venjulegir pabbar Hér fáum við að sjá allt aðra hlið á strákunum. 14. febrúar 2014 14:45 Pollapönk frumsýnir nýtt myndband við lagið Enga fordóma Sigurvegari söngvakeppni sjónvarpsins í ár var hljómsveitin Pollapönk með lagið Enga fordóma en hljómsveitin frumsýndi í dag nýtt myndband við lagið. 15. mars 2014 14:23 Pollarnir fá aðstoð frá Ham og Skálmöld Hljómsveitin Pollapönk sem tekur þátt í Eurovision um helgina hefur fengið mikla reynslubolta til að aðstoða sig – þá Óttar Proppé úr Ham og Bibba úr Skálmöld. 14. febrúar 2014 09:30 Pollapönk fer til Danmerkur Lagið Enga fordóma fór með sigur af hólmi í söngvakeppni sjónvarpsins í kvöld. 15. febrúar 2014 22:20 Barist um farseðilinn til Kaupmannahafnar Það ræðst í kvöld hvert framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, verður í maí. Landsmenn sitja límdir við skjáinn og tjá skoðun sína á Twitter undir merkinu #12stig. 15. febrúar 2014 19:15 Pönk og fönk komust áfram Lögin Enga fordóma og Þangað til ég dey voru kosin áfram í Söngvakeppni RÚV í gær. 9. febrúar 2014 10:06 Pollapönk á æfingu Hljómsveitin Pollapönk undirbýr sig nú fyrir morgundaginn þegar þeir flytja framlag sitt Enga fordóma í undankeppni Söngvakeppni sjónvarpsins eins og sjá má í myndskeiðinu sem tekið var á búningaæfingu með liðsmönnunum sveitarinnar, þeim Heiðari Arnari Kristjánsssyni, Haraldi F. Gíslasyni, Arnari Gíslasyni og Guðna Finnssyni. 7. febrúar 2014 18:00 Baksviðs með Pollapönk Meðlimir Pollapönk voru hæstánægðir með að komast áfram upp úr undanúrslitum söngvakeppni sjónvarpsins síðasta laugardag. 11. febrúar 2014 15:00 RÚV ræður öllu um Eurovision-lagið Pollapönk ræður ekki á hvaða tungumáli framlag Íslands í Eurovision er. Lokaútgáfan er á ensku og fékk almenningur ekki að heyra þá útgáfu í undankeppninni. 18. mars 2014 09:00 Leikskólakennararnir í Pollapönk sigra Eurovision-sérfræðingurinn Flosi Jón Ófeigsson spáir í spilin fyrir úrslitakvöld Eurovision. 15. febrúar 2014 09:30 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Tíska og hönnun Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Fleiri fréttir 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Sjá meira
Búið er að raða upp keppendum í forkeppni söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva en hljómsveitin Pollapönk verður númer fimm í röðinni þann 6. maí. Pollapönk mun flytja lagið Burt með fordóma fyrir Íslands hönd á fyrra undanúrslitakvöldinu. 16 þjóðir taka þátt á fyrra undanúrslitakvöldinu og komast tíu áfram. Alls komast tuttugu lönd áfram úr undanúrslitakvöldunum tveimur en sex þjóðir fara beint í aðalkeppnina. Bretar, Ítalir, Þjóðverjar, Frakkar, Spánverjar og gestgjafarnir Danir verða meðal þeirra 26 landa sem taka þátt í keppninni þann 10. maí.
Tengdar fréttir Óttarr og Bibbi líklega með Pollapönki til Danmerkur Engar ákvarðanir hafa verið teknar um það hvort Bibbi í Skálmöld og Óttar Proppé tónlistar- og alþingismaður verði með þegar Pollapönk tekur lagið í Eurovision í Danmörku í vor. 17. febrúar 2014 15:14 Íslenska myndbandið slær í gegn Yfir 60 þúsund manns hafa horft á tónlistarmyndband strákanna í Pollapönk. 24. mars 2014 10:29 Dagur B. skúbbar alveg óvart um Júróvisjón Leynd hefur ríkt um tvo nýja bakraddarsöngvara hjá Pollapönki en Dagur B. Eggertsson upplýsti óvart um málið. 13. febrúar 2014 16:18 Sjáðu hina hliðina á Pollapönk - ósköp venjulegir pabbar Hér fáum við að sjá allt aðra hlið á strákunum. 14. febrúar 2014 14:45 Pollapönk frumsýnir nýtt myndband við lagið Enga fordóma Sigurvegari söngvakeppni sjónvarpsins í ár var hljómsveitin Pollapönk með lagið Enga fordóma en hljómsveitin frumsýndi í dag nýtt myndband við lagið. 15. mars 2014 14:23 Pollarnir fá aðstoð frá Ham og Skálmöld Hljómsveitin Pollapönk sem tekur þátt í Eurovision um helgina hefur fengið mikla reynslubolta til að aðstoða sig – þá Óttar Proppé úr Ham og Bibba úr Skálmöld. 14. febrúar 2014 09:30 Pollapönk fer til Danmerkur Lagið Enga fordóma fór með sigur af hólmi í söngvakeppni sjónvarpsins í kvöld. 15. febrúar 2014 22:20 Barist um farseðilinn til Kaupmannahafnar Það ræðst í kvöld hvert framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, verður í maí. Landsmenn sitja límdir við skjáinn og tjá skoðun sína á Twitter undir merkinu #12stig. 15. febrúar 2014 19:15 Pönk og fönk komust áfram Lögin Enga fordóma og Þangað til ég dey voru kosin áfram í Söngvakeppni RÚV í gær. 9. febrúar 2014 10:06 Pollapönk á æfingu Hljómsveitin Pollapönk undirbýr sig nú fyrir morgundaginn þegar þeir flytja framlag sitt Enga fordóma í undankeppni Söngvakeppni sjónvarpsins eins og sjá má í myndskeiðinu sem tekið var á búningaæfingu með liðsmönnunum sveitarinnar, þeim Heiðari Arnari Kristjánsssyni, Haraldi F. Gíslasyni, Arnari Gíslasyni og Guðna Finnssyni. 7. febrúar 2014 18:00 Baksviðs með Pollapönk Meðlimir Pollapönk voru hæstánægðir með að komast áfram upp úr undanúrslitum söngvakeppni sjónvarpsins síðasta laugardag. 11. febrúar 2014 15:00 RÚV ræður öllu um Eurovision-lagið Pollapönk ræður ekki á hvaða tungumáli framlag Íslands í Eurovision er. Lokaútgáfan er á ensku og fékk almenningur ekki að heyra þá útgáfu í undankeppninni. 18. mars 2014 09:00 Leikskólakennararnir í Pollapönk sigra Eurovision-sérfræðingurinn Flosi Jón Ófeigsson spáir í spilin fyrir úrslitakvöld Eurovision. 15. febrúar 2014 09:30 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Tíska og hönnun Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Fleiri fréttir 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Sjá meira
Óttarr og Bibbi líklega með Pollapönki til Danmerkur Engar ákvarðanir hafa verið teknar um það hvort Bibbi í Skálmöld og Óttar Proppé tónlistar- og alþingismaður verði með þegar Pollapönk tekur lagið í Eurovision í Danmörku í vor. 17. febrúar 2014 15:14
Íslenska myndbandið slær í gegn Yfir 60 þúsund manns hafa horft á tónlistarmyndband strákanna í Pollapönk. 24. mars 2014 10:29
Dagur B. skúbbar alveg óvart um Júróvisjón Leynd hefur ríkt um tvo nýja bakraddarsöngvara hjá Pollapönki en Dagur B. Eggertsson upplýsti óvart um málið. 13. febrúar 2014 16:18
Sjáðu hina hliðina á Pollapönk - ósköp venjulegir pabbar Hér fáum við að sjá allt aðra hlið á strákunum. 14. febrúar 2014 14:45
Pollapönk frumsýnir nýtt myndband við lagið Enga fordóma Sigurvegari söngvakeppni sjónvarpsins í ár var hljómsveitin Pollapönk með lagið Enga fordóma en hljómsveitin frumsýndi í dag nýtt myndband við lagið. 15. mars 2014 14:23
Pollarnir fá aðstoð frá Ham og Skálmöld Hljómsveitin Pollapönk sem tekur þátt í Eurovision um helgina hefur fengið mikla reynslubolta til að aðstoða sig – þá Óttar Proppé úr Ham og Bibba úr Skálmöld. 14. febrúar 2014 09:30
Pollapönk fer til Danmerkur Lagið Enga fordóma fór með sigur af hólmi í söngvakeppni sjónvarpsins í kvöld. 15. febrúar 2014 22:20
Barist um farseðilinn til Kaupmannahafnar Það ræðst í kvöld hvert framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, verður í maí. Landsmenn sitja límdir við skjáinn og tjá skoðun sína á Twitter undir merkinu #12stig. 15. febrúar 2014 19:15
Pönk og fönk komust áfram Lögin Enga fordóma og Þangað til ég dey voru kosin áfram í Söngvakeppni RÚV í gær. 9. febrúar 2014 10:06
Pollapönk á æfingu Hljómsveitin Pollapönk undirbýr sig nú fyrir morgundaginn þegar þeir flytja framlag sitt Enga fordóma í undankeppni Söngvakeppni sjónvarpsins eins og sjá má í myndskeiðinu sem tekið var á búningaæfingu með liðsmönnunum sveitarinnar, þeim Heiðari Arnari Kristjánsssyni, Haraldi F. Gíslasyni, Arnari Gíslasyni og Guðna Finnssyni. 7. febrúar 2014 18:00
Baksviðs með Pollapönk Meðlimir Pollapönk voru hæstánægðir með að komast áfram upp úr undanúrslitum söngvakeppni sjónvarpsins síðasta laugardag. 11. febrúar 2014 15:00
RÚV ræður öllu um Eurovision-lagið Pollapönk ræður ekki á hvaða tungumáli framlag Íslands í Eurovision er. Lokaútgáfan er á ensku og fékk almenningur ekki að heyra þá útgáfu í undankeppninni. 18. mars 2014 09:00
Leikskólakennararnir í Pollapönk sigra Eurovision-sérfræðingurinn Flosi Jón Ófeigsson spáir í spilin fyrir úrslitakvöld Eurovision. 15. febrúar 2014 09:30