Innlent

Óljós tilgangur og engin rök

Garðar Örn Úlfarsson skrifar
VG vill að ríkið kaupi Grímsstaði á Fjöllum.
VG vill að ríkið kaupi Grímsstaði á Fjöllum. Fréttablaðið/Pjetur
„Bæjarráð telur engin rök liggja til þess að íslenska ríkið kaupi upp jarðir í óljósum tilgangi,“ segir bæjarráð Fljótsdalshéraðs í umsögn þingsályktunartillögu Vinstri grænna um kaup ríkisins á Grímsstöðum á Fjöllum.

Eins og kunnugt er hefur kínverski auðmaðurinn Huang Nubo áformað að kaupa eða leigja Grímsstaði og byggja þar ferðamannastað.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×