Útiloka lög á verkfallið Linda Blöndal skrifar 31. desember 2014 12:30 Það eru nokkrir dagar í að lengri verkfallslotur skelli á, það er að segja semjist ekki fyrir næsta mánudag. Verkfallsloturnar munu ná yfir fjórar vikur og á þeim sviðum, sem verkfall nær til hverju sinni, verða sérfræðingar í verkfalli í fjóra daga í senn en ekki tvo eins og áður. Læknar hafa hafnað tilboði um 20 prósenta launahækkun. Alþingi ekki kallað saman fyrir mánudag Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra sagði í morgun við komuna á ríkisráðsfund á Bessastöðum að ekki kæmi til greina að kalla saman Alþingi strax eftir áramót til að ræða stöðuna eða til að setja lög á deiluna. "Menn eru að ræða saman áfram og í sjálfu sér ekkert nýtt í þeirri deilu. Menn sátu bara yfir þessu fram á nótt", sagði Bjarni í viðtali við Stöð 2 í dag.Tíminn styttist Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra sagði að engin ástæða væri til að kalla þing saman meðan enn væru viðræður í gangi. "Það styttist í þessum tíma sem við höfum til stefnu og það er alveg ljóst í allra huga og að allra áliti og þapð sem við erum að sigla inn í janúar er ekki neinum að skapi. Ég ítreka bara það sem ég hef áður sagt að ég treysti því að samningsaðilar beri gæfu til að komast að skynsamlegri niðurstöðu fyrir land og þjóð", sagði Kristján Þór. Viðræður við læknafélag Íslands lauk á ellefta tímanum í gærkvöld í Karphúsinu og fundur skurðlækna stóð fram á nótt. Magnús Pétursson, ríkissáttasemjari, sagði í samtali við Vísi í gærkvöldi að eitthvað hafi miðað á fundi með læknafélaginu en úti stæðu nokkur atriði sem óljóst er hver eru.Fundur annan janúar Samninganefndir lækna og ríkisins munu hittast aftur á sáttafundi, annan janúar klukkan eitt. Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent Fleiri fréttir Læknir sviptur leyfi vegna vanrækslu Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Sjá meira
Það eru nokkrir dagar í að lengri verkfallslotur skelli á, það er að segja semjist ekki fyrir næsta mánudag. Verkfallsloturnar munu ná yfir fjórar vikur og á þeim sviðum, sem verkfall nær til hverju sinni, verða sérfræðingar í verkfalli í fjóra daga í senn en ekki tvo eins og áður. Læknar hafa hafnað tilboði um 20 prósenta launahækkun. Alþingi ekki kallað saman fyrir mánudag Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra sagði í morgun við komuna á ríkisráðsfund á Bessastöðum að ekki kæmi til greina að kalla saman Alþingi strax eftir áramót til að ræða stöðuna eða til að setja lög á deiluna. "Menn eru að ræða saman áfram og í sjálfu sér ekkert nýtt í þeirri deilu. Menn sátu bara yfir þessu fram á nótt", sagði Bjarni í viðtali við Stöð 2 í dag.Tíminn styttist Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra sagði að engin ástæða væri til að kalla þing saman meðan enn væru viðræður í gangi. "Það styttist í þessum tíma sem við höfum til stefnu og það er alveg ljóst í allra huga og að allra áliti og þapð sem við erum að sigla inn í janúar er ekki neinum að skapi. Ég ítreka bara það sem ég hef áður sagt að ég treysti því að samningsaðilar beri gæfu til að komast að skynsamlegri niðurstöðu fyrir land og þjóð", sagði Kristján Þór. Viðræður við læknafélag Íslands lauk á ellefta tímanum í gærkvöld í Karphúsinu og fundur skurðlækna stóð fram á nótt. Magnús Pétursson, ríkissáttasemjari, sagði í samtali við Vísi í gærkvöldi að eitthvað hafi miðað á fundi með læknafélaginu en úti stæðu nokkur atriði sem óljóst er hver eru.Fundur annan janúar Samninganefndir lækna og ríkisins munu hittast aftur á sáttafundi, annan janúar klukkan eitt.
Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent Fleiri fréttir Læknir sviptur leyfi vegna vanrækslu Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“