Síðasta myndin sem Brittany Murphy lék í sýnd í apríl Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 18. mars 2014 13:30 Síðasta myndin sem leikkonan Brittany Murphy lék í áður en hún lést, Something Wicked, verður frumsýnd 4. apríl í Oregon í Bandaríkjunum. Brittany lést fyrir rúmlega fjórum árum síðan. Dauði hennar var sagður vera slys og var meðal annars sagt að Brittany hefði þjáðst af lungnabólgu. Faðir hennar vildi hins vegar að málið væri tekið upp aftur í desember í fyrra því hann taldi að eitrað hefði verið fyrir dóttur sinni því rottueitur fannst í hári hennar. Málið er enn í vinnslu. Something Wicked fjallar um nýgift hjón sem eiga geðsjúkan vin sem reynir að spilla sambandinu. Meðal annarra leikara í myndinni eru Shantel VanSanten, John Robinson, James Patrick Stuart og Julian Morris. Brittany skaust upp á stjörnuhimininn árið 1995 þegar hún lék í kvikmyndinni Clueless og lék einnig í myndum á borð við 8 Mile og Sin City. Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Síðasta myndin sem leikkonan Brittany Murphy lék í áður en hún lést, Something Wicked, verður frumsýnd 4. apríl í Oregon í Bandaríkjunum. Brittany lést fyrir rúmlega fjórum árum síðan. Dauði hennar var sagður vera slys og var meðal annars sagt að Brittany hefði þjáðst af lungnabólgu. Faðir hennar vildi hins vegar að málið væri tekið upp aftur í desember í fyrra því hann taldi að eitrað hefði verið fyrir dóttur sinni því rottueitur fannst í hári hennar. Málið er enn í vinnslu. Something Wicked fjallar um nýgift hjón sem eiga geðsjúkan vin sem reynir að spilla sambandinu. Meðal annarra leikara í myndinni eru Shantel VanSanten, John Robinson, James Patrick Stuart og Julian Morris. Brittany skaust upp á stjörnuhimininn árið 1995 þegar hún lék í kvikmyndinni Clueless og lék einnig í myndum á borð við 8 Mile og Sin City.
Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira