Bandaríska sendiráðið flytur: „Þau hafa verið ágætir nágrannar“ Bjarki Ármannsson skrifar 16. júlí 2014 15:11 Erlingur segir starfsmenn sendráðsins góða nágranna. Vísir/Vilhelm/Stefán „Við hjónin höfum átt ágætt samband við þá þarna hinum megin,“ segir Erlingur Gíslason leikari. „Þeir eru, eins og Ameríkanar eru alltaf, alveg óskaplega góðir nágrannar.“ Erlingur býr við Laufásveg, þaðan sem bandaríska sendiráðið á Íslandi hyggst flytja á brott á næstunni. Hann segir sambúðina hafa að mestu leyti gengið vel, en Erlingur var meðal þeirra sem lýstu yfir óánægju sinni þegar steinkerum var komið fyrir fyrir framan sendiráðið í öryggisskyni árið 2004. „Þau hafa verið ágætir nágrannar, nema þegar þeim datt í hug að setja steinkerin við götuna,“ segir Erlingur. „Það er nú það eina sem hefur pirrað mig við þá.“ Einnig hefur komið fram að Erlingur telur Bandaríkjamenn hafa hlerað heimili hans en hann tekur það þó ekki mjög nærri sér. „Þeir væru ekki í vinnunni sinni ef þeir hleruðu ekki allstaðar,“ segir hann. „Og þetta samtal okkar fer áreiðanlega inn á band hjá þeim og ég bara vorkenni þeim sem þarf að hlusta á þetta. En ég sakna þess helst að við höfum ekki njósnastofnun til að njósna um þá. Það er eiginlega það sem vantar.“ Erlingur segist ekki þekkja til þess hvort aðrir íbúar Laufásvegs muni sakna þess að búa með sendiráðinu. „Þú veist nú hvernig Íslendingar eru, þeir hittast á sömu götu í tuttugu ár áður en þeir bjóða góðan daginn. Þetta er mjög ólíkt Ameríkönum.“ Tengdar fréttir Bandaríska sendiráðið flyst af Laufásvegi Undirritaður var samningur í dag á kaup á húsi við Engjateig. 10. júlí 2014 18:35 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Fleiri fréttir Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Sjá meira
„Við hjónin höfum átt ágætt samband við þá þarna hinum megin,“ segir Erlingur Gíslason leikari. „Þeir eru, eins og Ameríkanar eru alltaf, alveg óskaplega góðir nágrannar.“ Erlingur býr við Laufásveg, þaðan sem bandaríska sendiráðið á Íslandi hyggst flytja á brott á næstunni. Hann segir sambúðina hafa að mestu leyti gengið vel, en Erlingur var meðal þeirra sem lýstu yfir óánægju sinni þegar steinkerum var komið fyrir fyrir framan sendiráðið í öryggisskyni árið 2004. „Þau hafa verið ágætir nágrannar, nema þegar þeim datt í hug að setja steinkerin við götuna,“ segir Erlingur. „Það er nú það eina sem hefur pirrað mig við þá.“ Einnig hefur komið fram að Erlingur telur Bandaríkjamenn hafa hlerað heimili hans en hann tekur það þó ekki mjög nærri sér. „Þeir væru ekki í vinnunni sinni ef þeir hleruðu ekki allstaðar,“ segir hann. „Og þetta samtal okkar fer áreiðanlega inn á band hjá þeim og ég bara vorkenni þeim sem þarf að hlusta á þetta. En ég sakna þess helst að við höfum ekki njósnastofnun til að njósna um þá. Það er eiginlega það sem vantar.“ Erlingur segist ekki þekkja til þess hvort aðrir íbúar Laufásvegs muni sakna þess að búa með sendiráðinu. „Þú veist nú hvernig Íslendingar eru, þeir hittast á sömu götu í tuttugu ár áður en þeir bjóða góðan daginn. Þetta er mjög ólíkt Ameríkönum.“
Tengdar fréttir Bandaríska sendiráðið flyst af Laufásvegi Undirritaður var samningur í dag á kaup á húsi við Engjateig. 10. júlí 2014 18:35 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Fleiri fréttir Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Sjá meira
Bandaríska sendiráðið flyst af Laufásvegi Undirritaður var samningur í dag á kaup á húsi við Engjateig. 10. júlí 2014 18:35