Enski boltinn

Gylfi heldur áfram að leggja upp | Sjáðu markið

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Gylfi Þór Sigurðsson átti sína áttundu stoðsendingu í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu þegar hann lagði upp mark fyrir Wilfried Bony gegn Crystal Palace á Liberty-vellinum í dag.

Markið, sem má sjá í spilaranum hér að ofan, kom á 15. mínútu, en Mile Jedinak jafnaði fyrir gestina tíu mínútum síðar úr vítaspyrnu.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×