Innlent

Sóley Tómasdóttir hefur ekkert sofið

Randver Kári Randversson skrifar
Sóley Tómasdóttir, oddviti Vinstri grænna í Reykjavík, fylgist með birtingu talna.
Sóley Tómasdóttir, oddviti Vinstri grænna í Reykjavík, fylgist með birtingu talna.
Sóley Tómasdóttir, oddviti Vinstri grænna í Reykjavík, sagðist í samtali við Vísi ennþá ekkert hafa sofið. Sóley hélt sæti sínu í borgarstjórn, en Vinstri grænir fengu 8,3% og einn borgarfulltrúa.

Kosninganóttin var afar spennandi í Reykjavík en lokatölur voru ekki birtar fyrr um sjöleytið í morgun. 

Talningu í Reykjavík var lokið um klukkan þrjú í nótt en vegna reikniskekkju upp á um 40 atkvæði tókst ekki að birta lokatölur fyrr en klukkan rúmlega sjö í morgun.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×