Furðar sig á því að enginn hafi kært framboð Sveinbjargar Birnu Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 1. júní 2014 17:14 „Ég hef velt því mikið fyrir mér hvers vegna aðrir frambjóðendur hafa ekki kært framboð Sveinbjargar. Ég tel engan vafa um að þetta framboð hafi verið ólöglegt,“ segir Eva Hauksdóttir, penni á Kvennablaðinu. Eins og fram hefur komið er Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknar og flugvallarvina, búsett í Kópavogi. Þjóðskrá hefur nú til athugunar, eftir ábendingu frá yfirkjörstjórn Reykjavíkur, hvort Sveinbjörg skuli áfram skráð með lögheimili í Reykjavík, en lög kveða á um að frambjóðendur þurfi að hafa að hafa lögheimili í sveitarfélaginu til að teljast kjörgengir. „Mér finnst bara afskaplega sorglegt að það sé töluvert stór hópur sem vill mismuna útlendingum á grundvelli trúar og menningarbakgrunns. Ég hef hins vegar ekki áhyggjur að þetta fari neitt illa,“ segir Eva jafnframt.Hreiðar Eiríksson, sem skipar fimmta sæti Framsóknar og flugvallarvina, sagði sig frá lista flokksins, því hann taldi oddvitann, Sveinbjörgu, ganga gegn stefnu flokksins. Hann hefur þó ekki í huga að kæra framboð hennar. „Það eru að minnsta kosti engar hugrenningar um þau mál í gangi innan flokksins, að mér vitandi. Sjálfsagt er þó einhverjum heitt í hamsi,“ segir Hreiðar sem segist sáttur með niðurstöður kosninganna. Ummæli Sveinbjargar Birnu um að afturkalla ætti lóðaúthlutun mosku vöktu mikla athygli og sætti hún mikilli gagnrýni vegna þessa. Fylgi Framsóknar rauk þó upp í kjölfar ummælanna og náði flokkurinn tveimur mönnum inn í borgarstjórn. Tengdar fréttir Munu leggja til að lóðaúthlutun til mosku verði dregin til baka Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, önnur kona á lista Framsóknarflokksins er ánægð með að meirihlutinn sé fallinn. 1. júní 2014 01:32 Sveinbjörg Birna: „Ég lít á mig sem Reykvíking“ Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknar og flugvallarvina í Reykjavík, segist undanfarin misseri hafa búið til skiptis í íbúð unnusta síns í Fossvoginum og íbúð í Furugrund í Kópavogi. 30. maí 2014 20:01 „Við erum ekki rasistar“ Skiptar skoðanir eru uppi innan Framsóknarflokksins um ummæli Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, oddvita flokksins í Reykjavík. 24. maí 2014 22:30 „Maður stýrir ekki borg með því að mismuna fólki eftir trúarskoðunum“ Oddvitar allra flokka í Reykjavík sem rætt var við fordæma ummæli oddvita Framsóknarflokksins um byggingu mosku. 24. maí 2014 07:15 Gunnar Bragi segir skoðanir Sveinbjargar Birnu ekki endurspegla afstöðu flokksins Gunnar Bragi er fyrsti ráðherra Framsóknarflokksins sem tjáir sig um málið. 26. maí 2014 17:27 Sveinbjörg svarar fyrir sig: „Stjúpmóðir barna minna er múslimi“ Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti lista Framsóknarmanna og flugvallarvina, segir að Íslendingar þurfi að læra af reynslu nágrannalandanna. 25. maí 2014 16:00 Klofningur vegna ummæla oddvita Framsóknar „Það er því með sorg í hjarta sem ég læt hér með vita af því að ég styð ekki lengur framboð Framsóknar og flugvallarvina til borgarstjórnar í Reykjavík,“ segir Hreiðar Eiríksson. 23. maí 2014 21:30 „Ég er algjörlega á móti því að Reykjavíkurborg gefi lóðir fyrir trúfélög“ Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík telur úthlutun lóða undir trúfélög ekki eiga sér stoð í nútímanum og segir að því þurfi að breyta. 23. apríl 2014 15:13 Segist ekki vera sammála oddvita flokksins - Vill þó afturkalla lóðaúthlutun Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, sem skipar annað sæti Framsóknarflokksins, er á móti því að gefa lóðir til trúfélaga. 24. maí 2014 15:46 Þjóðskrá skoðar lögheimilisskráningu Sveinbjargar Hún er skráð með lögheimili í Reykjavík, en hefur sagt að hún búi í Kópavogi. 30. maí 2014 14:55 Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Erlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Fleiri fréttir Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Sjá meira
„Ég hef velt því mikið fyrir mér hvers vegna aðrir frambjóðendur hafa ekki kært framboð Sveinbjargar. Ég tel engan vafa um að þetta framboð hafi verið ólöglegt,“ segir Eva Hauksdóttir, penni á Kvennablaðinu. Eins og fram hefur komið er Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknar og flugvallarvina, búsett í Kópavogi. Þjóðskrá hefur nú til athugunar, eftir ábendingu frá yfirkjörstjórn Reykjavíkur, hvort Sveinbjörg skuli áfram skráð með lögheimili í Reykjavík, en lög kveða á um að frambjóðendur þurfi að hafa að hafa lögheimili í sveitarfélaginu til að teljast kjörgengir. „Mér finnst bara afskaplega sorglegt að það sé töluvert stór hópur sem vill mismuna útlendingum á grundvelli trúar og menningarbakgrunns. Ég hef hins vegar ekki áhyggjur að þetta fari neitt illa,“ segir Eva jafnframt.Hreiðar Eiríksson, sem skipar fimmta sæti Framsóknar og flugvallarvina, sagði sig frá lista flokksins, því hann taldi oddvitann, Sveinbjörgu, ganga gegn stefnu flokksins. Hann hefur þó ekki í huga að kæra framboð hennar. „Það eru að minnsta kosti engar hugrenningar um þau mál í gangi innan flokksins, að mér vitandi. Sjálfsagt er þó einhverjum heitt í hamsi,“ segir Hreiðar sem segist sáttur með niðurstöður kosninganna. Ummæli Sveinbjargar Birnu um að afturkalla ætti lóðaúthlutun mosku vöktu mikla athygli og sætti hún mikilli gagnrýni vegna þessa. Fylgi Framsóknar rauk þó upp í kjölfar ummælanna og náði flokkurinn tveimur mönnum inn í borgarstjórn.
Tengdar fréttir Munu leggja til að lóðaúthlutun til mosku verði dregin til baka Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, önnur kona á lista Framsóknarflokksins er ánægð með að meirihlutinn sé fallinn. 1. júní 2014 01:32 Sveinbjörg Birna: „Ég lít á mig sem Reykvíking“ Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknar og flugvallarvina í Reykjavík, segist undanfarin misseri hafa búið til skiptis í íbúð unnusta síns í Fossvoginum og íbúð í Furugrund í Kópavogi. 30. maí 2014 20:01 „Við erum ekki rasistar“ Skiptar skoðanir eru uppi innan Framsóknarflokksins um ummæli Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, oddvita flokksins í Reykjavík. 24. maí 2014 22:30 „Maður stýrir ekki borg með því að mismuna fólki eftir trúarskoðunum“ Oddvitar allra flokka í Reykjavík sem rætt var við fordæma ummæli oddvita Framsóknarflokksins um byggingu mosku. 24. maí 2014 07:15 Gunnar Bragi segir skoðanir Sveinbjargar Birnu ekki endurspegla afstöðu flokksins Gunnar Bragi er fyrsti ráðherra Framsóknarflokksins sem tjáir sig um málið. 26. maí 2014 17:27 Sveinbjörg svarar fyrir sig: „Stjúpmóðir barna minna er múslimi“ Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti lista Framsóknarmanna og flugvallarvina, segir að Íslendingar þurfi að læra af reynslu nágrannalandanna. 25. maí 2014 16:00 Klofningur vegna ummæla oddvita Framsóknar „Það er því með sorg í hjarta sem ég læt hér með vita af því að ég styð ekki lengur framboð Framsóknar og flugvallarvina til borgarstjórnar í Reykjavík,“ segir Hreiðar Eiríksson. 23. maí 2014 21:30 „Ég er algjörlega á móti því að Reykjavíkurborg gefi lóðir fyrir trúfélög“ Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík telur úthlutun lóða undir trúfélög ekki eiga sér stoð í nútímanum og segir að því þurfi að breyta. 23. apríl 2014 15:13 Segist ekki vera sammála oddvita flokksins - Vill þó afturkalla lóðaúthlutun Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, sem skipar annað sæti Framsóknarflokksins, er á móti því að gefa lóðir til trúfélaga. 24. maí 2014 15:46 Þjóðskrá skoðar lögheimilisskráningu Sveinbjargar Hún er skráð með lögheimili í Reykjavík, en hefur sagt að hún búi í Kópavogi. 30. maí 2014 14:55 Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Erlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Fleiri fréttir Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Sjá meira
Munu leggja til að lóðaúthlutun til mosku verði dregin til baka Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, önnur kona á lista Framsóknarflokksins er ánægð með að meirihlutinn sé fallinn. 1. júní 2014 01:32
Sveinbjörg Birna: „Ég lít á mig sem Reykvíking“ Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknar og flugvallarvina í Reykjavík, segist undanfarin misseri hafa búið til skiptis í íbúð unnusta síns í Fossvoginum og íbúð í Furugrund í Kópavogi. 30. maí 2014 20:01
„Við erum ekki rasistar“ Skiptar skoðanir eru uppi innan Framsóknarflokksins um ummæli Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, oddvita flokksins í Reykjavík. 24. maí 2014 22:30
„Maður stýrir ekki borg með því að mismuna fólki eftir trúarskoðunum“ Oddvitar allra flokka í Reykjavík sem rætt var við fordæma ummæli oddvita Framsóknarflokksins um byggingu mosku. 24. maí 2014 07:15
Gunnar Bragi segir skoðanir Sveinbjargar Birnu ekki endurspegla afstöðu flokksins Gunnar Bragi er fyrsti ráðherra Framsóknarflokksins sem tjáir sig um málið. 26. maí 2014 17:27
Sveinbjörg svarar fyrir sig: „Stjúpmóðir barna minna er múslimi“ Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti lista Framsóknarmanna og flugvallarvina, segir að Íslendingar þurfi að læra af reynslu nágrannalandanna. 25. maí 2014 16:00
Klofningur vegna ummæla oddvita Framsóknar „Það er því með sorg í hjarta sem ég læt hér með vita af því að ég styð ekki lengur framboð Framsóknar og flugvallarvina til borgarstjórnar í Reykjavík,“ segir Hreiðar Eiríksson. 23. maí 2014 21:30
„Ég er algjörlega á móti því að Reykjavíkurborg gefi lóðir fyrir trúfélög“ Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík telur úthlutun lóða undir trúfélög ekki eiga sér stoð í nútímanum og segir að því þurfi að breyta. 23. apríl 2014 15:13
Segist ekki vera sammála oddvita flokksins - Vill þó afturkalla lóðaúthlutun Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, sem skipar annað sæti Framsóknarflokksins, er á móti því að gefa lóðir til trúfélaga. 24. maí 2014 15:46
Þjóðskrá skoðar lögheimilisskráningu Sveinbjargar Hún er skráð með lögheimili í Reykjavík, en hefur sagt að hún búi í Kópavogi. 30. maí 2014 14:55