Freyja Haraldsdóttir við Karl Garðarsson: „Þú nennir ekki að skilja fólk sem er ekki eins og þú“ Bjarki Ármannsson skrifar 3. nóvember 2014 20:37 Freyja sendi Karli tóninn í opni bréfi sínu í dag. Vísir/Egill/GVA/Stefán „Það gefur auga leið að þú sérð ekki tilefni til þess að mótmæla hlutum sem þú hefur átt meðvitaðan þátt í að skapa. Hins vegar finnst mér það eiginlega kristalla ástæðuna fyrir mikilvægi þessara mótmæla að þú, í þeirri valdastöðu sem þú ert, hæðist að þeim samborgurum þínum og gerir lítið úr dómgreind þeirra sem vilja mótmæla gjörðum ykkar.“Svo kemst Freyja Haraldsdóttir, framkvæmdastýra og varaþingmaður Bjartrar framtíðar, að orði í skilaboðum sínum til Karls Garðarssonar, þingmanns Framsóknarflokksins, sem hún opinberaði á Facebook í dag. Líkt og greint hefur verið frá, gerði Karl lítið úr forsendum mótmælanna á Austurvelli í dag á sinni Facebook-síðu. Fóru orð hans fyrir brjóstið á mörgum, meðal annars Freyju sem segir í bréfi sínu þingmanninn gera lítið úr mótmælendum. „Þú nennir ekki að skilja fólk sem er ekki eins og þú,“ skrifar Freyja. „Líklega af því að þú hefur ekki hugmyndaflug í að vita hvernig það er að geta ekki líkamlega notað hefðbundið salerni og þurfa að borga fyrir aðrar leiðir inn á eigin heimili, þurft aðstoð fram úr rúminu, í námi þínu, vinnu og við foreldrahlutverkið. Ekki hefur þú heldur hæfni til þess að skilja hvernig það er að vita ekki hvort þú þurfir að flytja á stofnun eftir tvö ár eða ekki. Ófötlun þín háir þér þar.“ Hún lýkur máli sínu á því að segja að sú „niðurlæging“ sem Karl sýni með orðum sínum sé akkúrat ástæðan fyrir því að fólk mæti á mótmælin. Bréf Freyju til Karls má lesa í heild sinni hér fyrir neðan. Innlegg frá Freyja Haraldsdóttir. Tengdar fréttir Þúsundir boðað komu sína á Austurvöll Hátt í 6.000 manns hafa boðað komu sína á Austurvöll klukkan 17 í dag til að mótmæla aðgerðum ríkisstjórnarinnar. 3. nóvember 2014 07:33 Bein útsending: Mótmælt á Austurvelli Á fimmta þúsund manns mótmæltu á Austurvelli í dag en mótmælin hófust klukkan 17. 3. nóvember 2014 16:58 Mótmælir dólgslegri og hrokafullri framkomu ríkisstjórnarinnar Svavar Knútur segir enga eina kröfu vera á boðuðum mótmælum í dag. Tæplega sex þúsund manns hafa boðað komu sína. 3. nóvember 2014 11:26 Meint syndaregistur ríkisstjórnarinnar Fjöldi mála ríkisstjórnarinnar hafa reynst umdeild og er listinn langur. 3. nóvember 2014 14:10 Karl Garðarsson telur mótmælin tilefnislaus Þingmaður Framsóknarflokksins sendir þeim sem ætla að mótmæla í dag tóninn með írónískri glósu. 3. nóvember 2014 10:03 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Fleiri fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Sjá meira
„Það gefur auga leið að þú sérð ekki tilefni til þess að mótmæla hlutum sem þú hefur átt meðvitaðan þátt í að skapa. Hins vegar finnst mér það eiginlega kristalla ástæðuna fyrir mikilvægi þessara mótmæla að þú, í þeirri valdastöðu sem þú ert, hæðist að þeim samborgurum þínum og gerir lítið úr dómgreind þeirra sem vilja mótmæla gjörðum ykkar.“Svo kemst Freyja Haraldsdóttir, framkvæmdastýra og varaþingmaður Bjartrar framtíðar, að orði í skilaboðum sínum til Karls Garðarssonar, þingmanns Framsóknarflokksins, sem hún opinberaði á Facebook í dag. Líkt og greint hefur verið frá, gerði Karl lítið úr forsendum mótmælanna á Austurvelli í dag á sinni Facebook-síðu. Fóru orð hans fyrir brjóstið á mörgum, meðal annars Freyju sem segir í bréfi sínu þingmanninn gera lítið úr mótmælendum. „Þú nennir ekki að skilja fólk sem er ekki eins og þú,“ skrifar Freyja. „Líklega af því að þú hefur ekki hugmyndaflug í að vita hvernig það er að geta ekki líkamlega notað hefðbundið salerni og þurfa að borga fyrir aðrar leiðir inn á eigin heimili, þurft aðstoð fram úr rúminu, í námi þínu, vinnu og við foreldrahlutverkið. Ekki hefur þú heldur hæfni til þess að skilja hvernig það er að vita ekki hvort þú þurfir að flytja á stofnun eftir tvö ár eða ekki. Ófötlun þín háir þér þar.“ Hún lýkur máli sínu á því að segja að sú „niðurlæging“ sem Karl sýni með orðum sínum sé akkúrat ástæðan fyrir því að fólk mæti á mótmælin. Bréf Freyju til Karls má lesa í heild sinni hér fyrir neðan. Innlegg frá Freyja Haraldsdóttir.
Tengdar fréttir Þúsundir boðað komu sína á Austurvöll Hátt í 6.000 manns hafa boðað komu sína á Austurvöll klukkan 17 í dag til að mótmæla aðgerðum ríkisstjórnarinnar. 3. nóvember 2014 07:33 Bein útsending: Mótmælt á Austurvelli Á fimmta þúsund manns mótmæltu á Austurvelli í dag en mótmælin hófust klukkan 17. 3. nóvember 2014 16:58 Mótmælir dólgslegri og hrokafullri framkomu ríkisstjórnarinnar Svavar Knútur segir enga eina kröfu vera á boðuðum mótmælum í dag. Tæplega sex þúsund manns hafa boðað komu sína. 3. nóvember 2014 11:26 Meint syndaregistur ríkisstjórnarinnar Fjöldi mála ríkisstjórnarinnar hafa reynst umdeild og er listinn langur. 3. nóvember 2014 14:10 Karl Garðarsson telur mótmælin tilefnislaus Þingmaður Framsóknarflokksins sendir þeim sem ætla að mótmæla í dag tóninn með írónískri glósu. 3. nóvember 2014 10:03 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Fleiri fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Sjá meira
Þúsundir boðað komu sína á Austurvöll Hátt í 6.000 manns hafa boðað komu sína á Austurvöll klukkan 17 í dag til að mótmæla aðgerðum ríkisstjórnarinnar. 3. nóvember 2014 07:33
Bein útsending: Mótmælt á Austurvelli Á fimmta þúsund manns mótmæltu á Austurvelli í dag en mótmælin hófust klukkan 17. 3. nóvember 2014 16:58
Mótmælir dólgslegri og hrokafullri framkomu ríkisstjórnarinnar Svavar Knútur segir enga eina kröfu vera á boðuðum mótmælum í dag. Tæplega sex þúsund manns hafa boðað komu sína. 3. nóvember 2014 11:26
Meint syndaregistur ríkisstjórnarinnar Fjöldi mála ríkisstjórnarinnar hafa reynst umdeild og er listinn langur. 3. nóvember 2014 14:10
Karl Garðarsson telur mótmælin tilefnislaus Þingmaður Framsóknarflokksins sendir þeim sem ætla að mótmæla í dag tóninn með írónískri glósu. 3. nóvember 2014 10:03