Veisluréttir Friðriku söluhæst Jakob Bjarnar skrifar 7. janúar 2014 09:17 Matreiðslubókaárið mikla og hvað söluna varðar er Friðrika fremst meðal jafningja. Listi yfir söluhæstu matreiðslubækur ársins, sem og handavinnubækur ársins, liggur fyrir af hálfu Félags íslenskra bókaútgefenda. Það kemur á daginn að söluhæsta bókin er Veisluréttir Hagkaups eftir Friðriku Hjördísi Geirsdóttur. Á hæla henni kemur Gunnar Már Sigfússon með bók sína Lágkolvetna lífsstíllinn. Þetta er góður árangur því sumir hafa talað um þessi bókajól sem matreiðslubókajólin miklu. Mikil gróska hefur verið í útgáfu og sölu matreiðslu- sem og handavinnubóka á liðinu ári. Þannig seldist Prjónabók Grétu alveg upp nokkru fyrir jól og útgefandinn, Forlagið, hlýtur að vera að velta því fyrir sér hvort ekki er vert að ráðast í endurprentun bókarinnar, sem og huga að stærri sigrum á þessu sviði?Söluhæstu matreiðslubækur ársins:1. Veisluréttir Hagkaups - Friðrika Hjördís Geirsdóttir2. Lág kolvetna lífsstíllinn - Gunnar Már Sigfússon3. Nýir heilsuréttir fjölskyldunnar - Berglind Sigmarsdóttir4. Læknirinn í eldhúsinu - Ragnar Freyr Ingvarsson5. Matargleði Evu - Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir6. Grillréttir Hagkaups - Hrefna Rósa Sætran7. Kjúklingaréttir Nönnu - Nanna Rögnvaldardóttir8. Brauð og eftirréttir Kristu - María Krista Hreiðarsdóttir9. Lág kolvetna ljúfmeti - Ulrika Davidsson10. Uppskrift að fjöri með Latabæ – Magnús Scheving og Ragnar ÓmarssonSöluhæstu handavinnubækur ársins:1. Prjónabiblían - Gréta Sörensen2. Stóra handavinnubókin - Maggi Gordon ofl.3. Vettlingaprjón - Guðrún S. Magnúsdóttir4. María : heklbók - Tinna Þórudóttir Þorvaldsdóttir5. Litríkar lykkjur úr garðinum - Arne og Carlos6. Vettlingar frá Vorsabæ - Emelía Kristbjörnsdóttir / Valgerður Jónsd.7. Hlýir fætur - Ágústa Þóra Jónsd. / Benný Ósk Harðard.8. Þóra : heklbók - Tinna Þórudóttir Þorvaldsdóttir9. Prjónadagar 2014 - Kristín Harðardóttir10. Stóra prjónabókin - Halla Bára Gestsdóttir ritst. Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sjá meira
Listi yfir söluhæstu matreiðslubækur ársins, sem og handavinnubækur ársins, liggur fyrir af hálfu Félags íslenskra bókaútgefenda. Það kemur á daginn að söluhæsta bókin er Veisluréttir Hagkaups eftir Friðriku Hjördísi Geirsdóttur. Á hæla henni kemur Gunnar Már Sigfússon með bók sína Lágkolvetna lífsstíllinn. Þetta er góður árangur því sumir hafa talað um þessi bókajól sem matreiðslubókajólin miklu. Mikil gróska hefur verið í útgáfu og sölu matreiðslu- sem og handavinnubóka á liðinu ári. Þannig seldist Prjónabók Grétu alveg upp nokkru fyrir jól og útgefandinn, Forlagið, hlýtur að vera að velta því fyrir sér hvort ekki er vert að ráðast í endurprentun bókarinnar, sem og huga að stærri sigrum á þessu sviði?Söluhæstu matreiðslubækur ársins:1. Veisluréttir Hagkaups - Friðrika Hjördís Geirsdóttir2. Lág kolvetna lífsstíllinn - Gunnar Már Sigfússon3. Nýir heilsuréttir fjölskyldunnar - Berglind Sigmarsdóttir4. Læknirinn í eldhúsinu - Ragnar Freyr Ingvarsson5. Matargleði Evu - Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir6. Grillréttir Hagkaups - Hrefna Rósa Sætran7. Kjúklingaréttir Nönnu - Nanna Rögnvaldardóttir8. Brauð og eftirréttir Kristu - María Krista Hreiðarsdóttir9. Lág kolvetna ljúfmeti - Ulrika Davidsson10. Uppskrift að fjöri með Latabæ – Magnús Scheving og Ragnar ÓmarssonSöluhæstu handavinnubækur ársins:1. Prjónabiblían - Gréta Sörensen2. Stóra handavinnubókin - Maggi Gordon ofl.3. Vettlingaprjón - Guðrún S. Magnúsdóttir4. María : heklbók - Tinna Þórudóttir Þorvaldsdóttir5. Litríkar lykkjur úr garðinum - Arne og Carlos6. Vettlingar frá Vorsabæ - Emelía Kristbjörnsdóttir / Valgerður Jónsd.7. Hlýir fætur - Ágústa Þóra Jónsd. / Benný Ósk Harðard.8. Þóra : heklbók - Tinna Þórudóttir Þorvaldsdóttir9. Prjónadagar 2014 - Kristín Harðardóttir10. Stóra prjónabókin - Halla Bára Gestsdóttir ritst.
Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sjá meira