Fagnar lúpínunni á höfuðborgarsvæðinu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. júní 2014 19:39 Helgi Gíslason, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur fagnar því hvað lúpínan hefur dreift sér mikið á höfuðborgarsvæðinu því plantan sé mjög góð uppgræðsluplanta. Alaskalúpína er 30 til 90 sentimetra há fjölær jurt af ertublómaætt. Hún ber blá eða fjólublá blóm. Lúpína hefur lengi verið notuð til landgræðslu hér á landi með góðum árangri. Blóm plöntunnar eru mjög áberandi þessa daga en plantan er blómstrandi í rúmlega mánuð á þessu árstíma. Helgi er hrifin af lúpínunni á höfuðborgarsvæðinu sem uppgræðsluplöntu. „Hún hefur staðið hér fyrir umfangsmikilli uppgræðslu en það var reyndar ágætis áminning, sem við fengum þegar gosin voru fyrir nokkrum árum síðan, þá fengum við gosösku inn á heimili okkar í bænum og það var svona upprifjun á því hvernig þetta var fyrir 35 árum síðan þegar hér voru uppblástursvæði og moldargusurnar gengu um bæinn, lúpínan hefur náð að stöðva það algjörlega,“ segir Helgi og bættirþví við að hún hafi unnið það verkefni, sem hún átti að gera og bætir við. „Það er náttúrulega eðli allra plantna að dreifa úr sér en lúpínan hefur þann eiginleika eftir ákveðinn tíma byrjar hún að hörfa eftir að hafa byggt upp góðan jarðveg, það að vísu tekur langan tíma en hún mun gera það.“ Helgi sýndi nokkra hektara svæði í Heiðmörk þar sem lúpínan hefur hörfað eftir að hafa grætt svæðið upp en það er frá 1950. „Þetta var uppblásið svæði þar sem var bara urð og grjót eftir nema hér var örlíltil gróðurtorfa, sem er hér rétt hjá okkur. Þetta hefur lúpínan grætt upp, skilað hér af sér góðu jarðvegi, hér er hún nánast farinn, það er ein og ein planta eftir en komið blómlendi og graslendi sem að ætti að sjást hér vel,“ segir Helgi. Þannig að hér vann lúpínan gott hlutverk? „Já, já, hún gerði það hlutverk, sem menn hafa alltaf búist við af henni“. Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Fleiri fréttir Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður af virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Sjá meira
Helgi Gíslason, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur fagnar því hvað lúpínan hefur dreift sér mikið á höfuðborgarsvæðinu því plantan sé mjög góð uppgræðsluplanta. Alaskalúpína er 30 til 90 sentimetra há fjölær jurt af ertublómaætt. Hún ber blá eða fjólublá blóm. Lúpína hefur lengi verið notuð til landgræðslu hér á landi með góðum árangri. Blóm plöntunnar eru mjög áberandi þessa daga en plantan er blómstrandi í rúmlega mánuð á þessu árstíma. Helgi er hrifin af lúpínunni á höfuðborgarsvæðinu sem uppgræðsluplöntu. „Hún hefur staðið hér fyrir umfangsmikilli uppgræðslu en það var reyndar ágætis áminning, sem við fengum þegar gosin voru fyrir nokkrum árum síðan, þá fengum við gosösku inn á heimili okkar í bænum og það var svona upprifjun á því hvernig þetta var fyrir 35 árum síðan þegar hér voru uppblástursvæði og moldargusurnar gengu um bæinn, lúpínan hefur náð að stöðva það algjörlega,“ segir Helgi og bættirþví við að hún hafi unnið það verkefni, sem hún átti að gera og bætir við. „Það er náttúrulega eðli allra plantna að dreifa úr sér en lúpínan hefur þann eiginleika eftir ákveðinn tíma byrjar hún að hörfa eftir að hafa byggt upp góðan jarðveg, það að vísu tekur langan tíma en hún mun gera það.“ Helgi sýndi nokkra hektara svæði í Heiðmörk þar sem lúpínan hefur hörfað eftir að hafa grætt svæðið upp en það er frá 1950. „Þetta var uppblásið svæði þar sem var bara urð og grjót eftir nema hér var örlíltil gróðurtorfa, sem er hér rétt hjá okkur. Þetta hefur lúpínan grætt upp, skilað hér af sér góðu jarðvegi, hér er hún nánast farinn, það er ein og ein planta eftir en komið blómlendi og graslendi sem að ætti að sjást hér vel,“ segir Helgi. Þannig að hér vann lúpínan gott hlutverk? „Já, já, hún gerði það hlutverk, sem menn hafa alltaf búist við af henni“.
Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Fleiri fréttir Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður af virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Sjá meira