Innlent

Tæplega tíu þúsund búin að kjósa utan kjörfundar

Kosið verður í sveitastjórnarkosningum 31.maí
Kosið verður í sveitastjórnarkosningum 31.maí
Tæplega tíu þúsund manns á landinu öllu  höfðu greitt atkvæði utan kjörfundar vegna sveitarstjórnarkosninganna á laugardag, seint í gærkvöldi.

Þar af hafði tæpur helmingur greitt atkvæði hjá sýslumanninum í Reykjavík, en þar er hægt að kjósa í Laugadalshöll frá því klukkan tíu á morgnanna til tíu á kvöldin.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×