Blikar aflýstu miðilsfundi með Þórhalli Kjartan Atli Kjartansson skrifar 5. febrúar 2014 16:00 Hætt hefur verið við skyggnilýsingarkvöldið. Hætt hefur verið við skyggnilýsingarfund þar sem Þórhallur Guðmundsson miðill átti að koma fram í fjáröflunarskyni fyrir 4. flokk drengja Breiðabliks í knattspyrnu. Fundurinn átti að fara fram annað kvöld í Smáraskóla í Kópavogi og var fyrirhugaður aðgangseyrir tvö þúsund krónur. „Þetta kvöld verður ekki. Þetta kvöld verður ekki á vegum Breiðabliks: Einfalt mál,“ segir Eysteinn Pétur Lárusson, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar félagsins. Hann vildi ekki fara nánar í ástæður þess. Í bréfi sem fjáröflunarnefnd 4. fokks karla sendi foreldrum kemur fram að viðburðinum sé aflýst „vegna óviðráðanlegra ástæðna“. Fundurinn með Þórhalli var auglýstur víða með merkjum Breiðabliks. Auglýsingin er svohljóðandi:„Eru skilaboð til þín að handan!Fimmtudaginn 6. Febrúar kl 20 stendur 4.fl. knattspyrnudeildar karla í Breiðablik fyrir Skyggnilýsingarfundi með Þórhalli Guðmndssyni miðli.Fundurinn er haldinn í Smáraskóla og er til styrktar 4.fl.karla í knattspyrnudeild Breiðabliks, sem stefna á ferð á Danacup knattspyrnumót í Danmörku i sumar. Miðasala við innganginn og vissara að mæta snemma því það er von á margmenni.Aðgangseyrir er kr. 2000.-„Fjáraflanir geta verið af ýmsum toga „Ég veit lítið um málið, annað en að hætt hefur verið við þennan fund,“ segir Tryggvi Hafstein, formaður barna- og unglingaráðs knattspyrnudeildar Breiðabliks. Hann segir foreldra í hverjum flokki fyrir sig skipuleggja svona fjáraflanir. „Það er ekki sótt sérstaklega um neitt til Breiðabliks. Flokkarnir standa í hinum ýmsu fjáröflunum, hvort sem það eru dósasafnanir eða eitthvað annað slíkt. En það hefur verið hætt við þessa fjáröflun, hvers vegna veit ég ekki.“ Ekki náðist í Þórhall þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Fleiri fréttir „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Sjá meira
Hætt hefur verið við skyggnilýsingarfund þar sem Þórhallur Guðmundsson miðill átti að koma fram í fjáröflunarskyni fyrir 4. flokk drengja Breiðabliks í knattspyrnu. Fundurinn átti að fara fram annað kvöld í Smáraskóla í Kópavogi og var fyrirhugaður aðgangseyrir tvö þúsund krónur. „Þetta kvöld verður ekki. Þetta kvöld verður ekki á vegum Breiðabliks: Einfalt mál,“ segir Eysteinn Pétur Lárusson, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar félagsins. Hann vildi ekki fara nánar í ástæður þess. Í bréfi sem fjáröflunarnefnd 4. fokks karla sendi foreldrum kemur fram að viðburðinum sé aflýst „vegna óviðráðanlegra ástæðna“. Fundurinn með Þórhalli var auglýstur víða með merkjum Breiðabliks. Auglýsingin er svohljóðandi:„Eru skilaboð til þín að handan!Fimmtudaginn 6. Febrúar kl 20 stendur 4.fl. knattspyrnudeildar karla í Breiðablik fyrir Skyggnilýsingarfundi með Þórhalli Guðmndssyni miðli.Fundurinn er haldinn í Smáraskóla og er til styrktar 4.fl.karla í knattspyrnudeild Breiðabliks, sem stefna á ferð á Danacup knattspyrnumót í Danmörku i sumar. Miðasala við innganginn og vissara að mæta snemma því það er von á margmenni.Aðgangseyrir er kr. 2000.-„Fjáraflanir geta verið af ýmsum toga „Ég veit lítið um málið, annað en að hætt hefur verið við þennan fund,“ segir Tryggvi Hafstein, formaður barna- og unglingaráðs knattspyrnudeildar Breiðabliks. Hann segir foreldra í hverjum flokki fyrir sig skipuleggja svona fjáraflanir. „Það er ekki sótt sérstaklega um neitt til Breiðabliks. Flokkarnir standa í hinum ýmsu fjáröflunum, hvort sem það eru dósasafnanir eða eitthvað annað slíkt. En það hefur verið hætt við þessa fjáröflun, hvers vegna veit ég ekki.“ Ekki náðist í Þórhall þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir.
Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Fleiri fréttir „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Sjá meira