„Hann talar um að geirvörturnar séu brúnar og vildi fá smakk“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 20. maí 2014 14:41 Málið tók mikið á Sólveigu. Vísir/GVA „Mér finnst þetta hafa tekið líf mitt af möndlinum og skekkt komápsinn. Líf mitt varð aldrei það sem það átti að verða. Mér fannst þetta hafa skemmt allt líf mitt,“ segir Sólveig Guðnadóttir sem bar vitni í meiðyrðamáli Gunnars Þorsteinssonar, sem kenndur er við Krossinn. Gunnar var mágur Sólveigar til þrjátíu og átta ára og hún hefur sakað hann um að hafa beitt hana kynferðislegu ofbeldi frá unga aldri. „Þarna er ég þrettán ára. Það er kalt úti á þessum tíma. Ég hef aldrei litið á Gunnar sem föður minn, en kannski föðurímynd. Ég kem köld inn og hann liggur í sófanum. Hann biður mig um að koma og kúra hjá sér og ég fer í fangið á honum og kúri. Eftir smá stund fer hann með höndina á hægra brjóstið á mér. Ég var hrædd um að Inga kæmi heim [innsk. fyrrverandi eiginkona Gunnars]. Mér leið hræðilega . Hann dró mig á gólfið og fór með hendina að ofanverðu og niður.“ Sólveig segir Gunnar hafa brotið á sér annað sinni þegar hún var tuttugu og eins árs gömul. Þriðja barn hennar var nýfætt og var hún með það á brjósti. „Hann býr í næstu götu og kíkir til mín. Hann er að vilja sjá brjóstin á mér því þau voru með mjólk í. Hann talar um að geirvörturnar séu brúnar og vildi fá smakk.“ Málið tók mikið á Sólveigu. Vegna fjölskyldutengsla hafi hún ákveðið að segja engum frá þessum atburðum. Það var ekki fyrr en systir hennar kom til hennar og sagði henni sína sögu, en systir hennar er ein þeirra sem höfða mál gegn Gunnari. „Þetta er bara hræðilegt. Þetta var maður systur minnar og mágur minn. Nánast pabbi minn og síðar prestur minn. Auðvitað skammaðist ég mín og setti þetta því niður í kjallara og lokaði.“ Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum Tengdar fréttir Aðalmeðferð í meiðyrðamáli Gunnars hefst í dag Gunnar stefndi Vefpressunni ásamt tveimur konum sem sökuðu Gunnar um kynferðisbrot og flutti Pressan fréttir af því. 20. maí 2014 09:08 Gunnar: Hjónabandið hvati til árása Gunnar í Krossinum segir hjónaband hans og Jónínu Benediktsdóttur grunninn að því að nokkrar konur hafi sakað hann um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 11:44 Símhringingar og hótanir á talhólf Ein kvennanna sem Gunnar í Krossinum hefur stefnt fyrir meiðyrði segir konurnar hafa verið hræddar við áreiti frá Gunnari. 20. maí 2014 13:59 Troðfullt út að dyrum í máli Gunnars í Krossinum Í morgun hófst málflutningur í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum og er svo pakkað á áhorfendabekkjum að færri komast að en vilja. 20. maí 2014 09:50 „Við töldum rétt að almenningur vissi af þessu“ Ritstjórn og blaðamenn Pressunnar töldu fréttnæmt að margar konur kæmu fram með ásakanir á hendur Gunnari í Krossinum. 20. maí 2014 13:42 Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
„Mér finnst þetta hafa tekið líf mitt af möndlinum og skekkt komápsinn. Líf mitt varð aldrei það sem það átti að verða. Mér fannst þetta hafa skemmt allt líf mitt,“ segir Sólveig Guðnadóttir sem bar vitni í meiðyrðamáli Gunnars Þorsteinssonar, sem kenndur er við Krossinn. Gunnar var mágur Sólveigar til þrjátíu og átta ára og hún hefur sakað hann um að hafa beitt hana kynferðislegu ofbeldi frá unga aldri. „Þarna er ég þrettán ára. Það er kalt úti á þessum tíma. Ég hef aldrei litið á Gunnar sem föður minn, en kannski föðurímynd. Ég kem köld inn og hann liggur í sófanum. Hann biður mig um að koma og kúra hjá sér og ég fer í fangið á honum og kúri. Eftir smá stund fer hann með höndina á hægra brjóstið á mér. Ég var hrædd um að Inga kæmi heim [innsk. fyrrverandi eiginkona Gunnars]. Mér leið hræðilega . Hann dró mig á gólfið og fór með hendina að ofanverðu og niður.“ Sólveig segir Gunnar hafa brotið á sér annað sinni þegar hún var tuttugu og eins árs gömul. Þriðja barn hennar var nýfætt og var hún með það á brjósti. „Hann býr í næstu götu og kíkir til mín. Hann er að vilja sjá brjóstin á mér því þau voru með mjólk í. Hann talar um að geirvörturnar séu brúnar og vildi fá smakk.“ Málið tók mikið á Sólveigu. Vegna fjölskyldutengsla hafi hún ákveðið að segja engum frá þessum atburðum. Það var ekki fyrr en systir hennar kom til hennar og sagði henni sína sögu, en systir hennar er ein þeirra sem höfða mál gegn Gunnari. „Þetta er bara hræðilegt. Þetta var maður systur minnar og mágur minn. Nánast pabbi minn og síðar prestur minn. Auðvitað skammaðist ég mín og setti þetta því niður í kjallara og lokaði.“
Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum Tengdar fréttir Aðalmeðferð í meiðyrðamáli Gunnars hefst í dag Gunnar stefndi Vefpressunni ásamt tveimur konum sem sökuðu Gunnar um kynferðisbrot og flutti Pressan fréttir af því. 20. maí 2014 09:08 Gunnar: Hjónabandið hvati til árása Gunnar í Krossinum segir hjónaband hans og Jónínu Benediktsdóttur grunninn að því að nokkrar konur hafi sakað hann um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 11:44 Símhringingar og hótanir á talhólf Ein kvennanna sem Gunnar í Krossinum hefur stefnt fyrir meiðyrði segir konurnar hafa verið hræddar við áreiti frá Gunnari. 20. maí 2014 13:59 Troðfullt út að dyrum í máli Gunnars í Krossinum Í morgun hófst málflutningur í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum og er svo pakkað á áhorfendabekkjum að færri komast að en vilja. 20. maí 2014 09:50 „Við töldum rétt að almenningur vissi af þessu“ Ritstjórn og blaðamenn Pressunnar töldu fréttnæmt að margar konur kæmu fram með ásakanir á hendur Gunnari í Krossinum. 20. maí 2014 13:42 Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Aðalmeðferð í meiðyrðamáli Gunnars hefst í dag Gunnar stefndi Vefpressunni ásamt tveimur konum sem sökuðu Gunnar um kynferðisbrot og flutti Pressan fréttir af því. 20. maí 2014 09:08
Gunnar: Hjónabandið hvati til árása Gunnar í Krossinum segir hjónaband hans og Jónínu Benediktsdóttur grunninn að því að nokkrar konur hafi sakað hann um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 11:44
Símhringingar og hótanir á talhólf Ein kvennanna sem Gunnar í Krossinum hefur stefnt fyrir meiðyrði segir konurnar hafa verið hræddar við áreiti frá Gunnari. 20. maí 2014 13:59
Troðfullt út að dyrum í máli Gunnars í Krossinum Í morgun hófst málflutningur í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum og er svo pakkað á áhorfendabekkjum að færri komast að en vilja. 20. maí 2014 09:50
„Við töldum rétt að almenningur vissi af þessu“ Ritstjórn og blaðamenn Pressunnar töldu fréttnæmt að margar konur kæmu fram með ásakanir á hendur Gunnari í Krossinum. 20. maí 2014 13:42