Stærra en Etna og einstakt myndefni Kristján Már Unnarsson skrifar 4. september 2014 19:15 Fréttakona frá Ítalíu, sem sérstaklega kom til Íslands til að fjalla um eldsumbrotin, segir myndefnið einstakt, - og þetta sé stærra gos en hún hafi séð í Etnu. Ítölsku fréttamennirnir Oriana Boselli og Stefano De Nicolo voru, ásamt fréttamönnum Stöðvar 2 og RÚV, í fyrsta fjölmiðlahópnum sem kom að sprungunni fyrst eftir litla gosið aðfararnótt föstudags. Tíu klukkustundum síðar breyttist þessi sami staður í logandi hraungjá, - Ítalirnir hafa líka flogið yfir og senda stöðugt nýjar fréttir til baka til eins stærsta dagblaðs Ítalíu, Corriere Della Sera, og sjónvarpsnetmiðilsins Youreporter.it. Oriana Boselli, sem kom til Íslands fyrir tíu dögum, segir Ítali afar áhugasama um náttúruhamfarir eins og jarðskjálfta og eldgos. „Á Ítalíu eru líka fjölmörg eldfjöll,” segir hún í samtali við Stöð 2. Við höfum einnig frétt af breskum, þýskum, svissneskum og hollenskum fréttamönnum á svæðinu en af útlendingunum eru sennilega þeir ítölsku sem mesta reynslu hafa af eldgosum. Og þau eru hæstánægð með myndefnið. „Við höfum náð miklu af ótrúlegu myndefni. Þetta er alveg einstakt myndefni,” segir Oriana Boselli. Ítalir fá oft eldgos, eyjan Stromboli gaus í sumar, og Etna gýs reglulega, en Oriana fylgdist einmitt með gosi í Etnu í fyrra. -En hvernig er þetta gos í samanburði við Etnu? „Þetta var það stærsta,“ svaraði Oriana. Bárðarbunga Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira
Fréttakona frá Ítalíu, sem sérstaklega kom til Íslands til að fjalla um eldsumbrotin, segir myndefnið einstakt, - og þetta sé stærra gos en hún hafi séð í Etnu. Ítölsku fréttamennirnir Oriana Boselli og Stefano De Nicolo voru, ásamt fréttamönnum Stöðvar 2 og RÚV, í fyrsta fjölmiðlahópnum sem kom að sprungunni fyrst eftir litla gosið aðfararnótt föstudags. Tíu klukkustundum síðar breyttist þessi sami staður í logandi hraungjá, - Ítalirnir hafa líka flogið yfir og senda stöðugt nýjar fréttir til baka til eins stærsta dagblaðs Ítalíu, Corriere Della Sera, og sjónvarpsnetmiðilsins Youreporter.it. Oriana Boselli, sem kom til Íslands fyrir tíu dögum, segir Ítali afar áhugasama um náttúruhamfarir eins og jarðskjálfta og eldgos. „Á Ítalíu eru líka fjölmörg eldfjöll,” segir hún í samtali við Stöð 2. Við höfum einnig frétt af breskum, þýskum, svissneskum og hollenskum fréttamönnum á svæðinu en af útlendingunum eru sennilega þeir ítölsku sem mesta reynslu hafa af eldgosum. Og þau eru hæstánægð með myndefnið. „Við höfum náð miklu af ótrúlegu myndefni. Þetta er alveg einstakt myndefni,” segir Oriana Boselli. Ítalir fá oft eldgos, eyjan Stromboli gaus í sumar, og Etna gýs reglulega, en Oriana fylgdist einmitt með gosi í Etnu í fyrra. -En hvernig er þetta gos í samanburði við Etnu? „Þetta var það stærsta,“ svaraði Oriana.
Bárðarbunga Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira