David Bowie hreppti Brit-verðlaun Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 20. febrúar 2014 14:30 Hljómsveitin Arctic Monkeys var sigurvegari Brit-verðlaunanna sem voru afhent í O2 Arena í London í gærkvöldi. Sveitin hlaut verðlaun sem besta breska sveitin og fyrir bestu, bresku plötu ársins. Þá gekk David Bowie, 67 ára, einnig sáttur frá borði og hlaut verðlaun sem besti, breski sóló karllistamaðurinn. Hann gaf nýverið út sína fyrstu plötu í áratug, The Next Day, en hefur ekki haldið eina einustu tónleika til að kynna hana. Hann mætti ekki á verðlaunahátíðina í gær. Spéfuglinn James Corden var kynnir á hátíðinni en meðal listamanna sem skemmtu áhorfendum voru Beyoncé, Katy Perry, Pharrell og Bruno Mars. Heildarlisti yfir sigurvegara:Besti framleiðandinn: Flood & Alan MoulderBesti breski nýliðinn: BastilleBesti breski sóló kvenlistamaðurinn: Ellie GouldingBesta hljómsveit: Arctic Monkeys Besti breski sóló karllistamaðurinn: David BowieBesta breska smáskífan: Rudimental ft Ella Eyre – Waiting All Night Besta breska myndbandið: One Direction – Best Song EverCritics‘ Choice-verðlaunin: Sam SmithBesti alþjóðlegi sóló kvenlistamaðurinn: LordeBesta alþjóðlega hljómsveitin: Daft PunkBesti alþjóðlegi sóló karllistamaðurinn: Bruno MarsAlþjóðleg velgengni: One DirectionBreska plata ársins: Arctic Monkeys Tónlist Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Hljómsveitin Arctic Monkeys var sigurvegari Brit-verðlaunanna sem voru afhent í O2 Arena í London í gærkvöldi. Sveitin hlaut verðlaun sem besta breska sveitin og fyrir bestu, bresku plötu ársins. Þá gekk David Bowie, 67 ára, einnig sáttur frá borði og hlaut verðlaun sem besti, breski sóló karllistamaðurinn. Hann gaf nýverið út sína fyrstu plötu í áratug, The Next Day, en hefur ekki haldið eina einustu tónleika til að kynna hana. Hann mætti ekki á verðlaunahátíðina í gær. Spéfuglinn James Corden var kynnir á hátíðinni en meðal listamanna sem skemmtu áhorfendum voru Beyoncé, Katy Perry, Pharrell og Bruno Mars. Heildarlisti yfir sigurvegara:Besti framleiðandinn: Flood & Alan MoulderBesti breski nýliðinn: BastilleBesti breski sóló kvenlistamaðurinn: Ellie GouldingBesta hljómsveit: Arctic Monkeys Besti breski sóló karllistamaðurinn: David BowieBesta breska smáskífan: Rudimental ft Ella Eyre – Waiting All Night Besta breska myndbandið: One Direction – Best Song EverCritics‘ Choice-verðlaunin: Sam SmithBesti alþjóðlegi sóló kvenlistamaðurinn: LordeBesta alþjóðlega hljómsveitin: Daft PunkBesti alþjóðlegi sóló karllistamaðurinn: Bruno MarsAlþjóðleg velgengni: One DirectionBreska plata ársins: Arctic Monkeys
Tónlist Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira