Innlent

Stöðvaður með fíkniefni í gúmmíhanska í Leifsstöð

Samúel Karl Ólason skrifar
Vísir/Pjetur
Tæplega þrítugur erlendur ferðamaður var nýverið stöðvaður af töllvörðum í Flugstöð Leifs Eiríksson. Hann hafði komið fyrir fíkniefnum í gúmmíhanska í farangri sínum.

Tollverðir stöðvuðu hann í grænu hliði þegar hann var að koma frá Berlín og fundu efnin við hefðbundna leit. Samkvæmt tilkynningu frá Tollstjóra var för hans stöðvuð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×