Ekki alltaf þeir sem hafa hæst í fjölmiðlum sem standa sig best Edda Sif Pálsdóttir skrifar 5. nóvember 2014 22:00 Tómas Björnsson, meistaranemi í endurskoðun, segir margt fatlað fólk halda sig um of til baka í stað þess að ögra sjálfu sér. Hömlurnar verði þannig sjálfskapaðar og meiri en líkamlega hömlunin í raun sé. Sjálfur er hann hreyfihamlaður en kaus að skilgreina sig ekki sem slíkan. Á unglingsárum lagði hann göngugrind sem hann hafði stuðst við frá því hann byrjaði að ganga og lagði þeim mun meira á sig til að geta verið án hennar. „Í Svíþjóð t.d. er fólk miklu sjálfstæðara en hér. Fólk sem er mikið líkamlega fatlað er að gera hluti sem mér dytti ekki í hug að gera. Það er bara því það er staðið að þessum börnum 100%. Þeim er kennt af fagfólki hvernig á að bera sig að í þessu og hinu. Þetta er ekki svona hérna heima,“ segir Tómas. Uppeldið telur hann líka spila lykilhlutverk. Foreldrar eigi ekki að halda aftur af hreyfihömluðum börnum vegna þess að þeir sem foreldrar haldi að barnið geti ekki gert þetta eða hitt. Ofverndun geri engum gott. „Ég hef látið mömmu mína og pabba heyra það nokkrum sinnum. Móðurhjartað er bara svo lítið og vill svo vel og það er bara þannig að mömmurnar passa ungana sína. En það má bara ekki verða þannig að það leiði til verri lífsgæða en annars.“ Rætt var við Tómas í Íslandi í dag á Stöð 2 í kvöld. Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Fleiri fréttir Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Fátt virðist geta komið í veg fyrir verkföll „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sjá meira
Tómas Björnsson, meistaranemi í endurskoðun, segir margt fatlað fólk halda sig um of til baka í stað þess að ögra sjálfu sér. Hömlurnar verði þannig sjálfskapaðar og meiri en líkamlega hömlunin í raun sé. Sjálfur er hann hreyfihamlaður en kaus að skilgreina sig ekki sem slíkan. Á unglingsárum lagði hann göngugrind sem hann hafði stuðst við frá því hann byrjaði að ganga og lagði þeim mun meira á sig til að geta verið án hennar. „Í Svíþjóð t.d. er fólk miklu sjálfstæðara en hér. Fólk sem er mikið líkamlega fatlað er að gera hluti sem mér dytti ekki í hug að gera. Það er bara því það er staðið að þessum börnum 100%. Þeim er kennt af fagfólki hvernig á að bera sig að í þessu og hinu. Þetta er ekki svona hérna heima,“ segir Tómas. Uppeldið telur hann líka spila lykilhlutverk. Foreldrar eigi ekki að halda aftur af hreyfihömluðum börnum vegna þess að þeir sem foreldrar haldi að barnið geti ekki gert þetta eða hitt. Ofverndun geri engum gott. „Ég hef látið mömmu mína og pabba heyra það nokkrum sinnum. Móðurhjartað er bara svo lítið og vill svo vel og það er bara þannig að mömmurnar passa ungana sína. En það má bara ekki verða þannig að það leiði til verri lífsgæða en annars.“ Rætt var við Tómas í Íslandi í dag á Stöð 2 í kvöld.
Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Fleiri fréttir Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Fátt virðist geta komið í veg fyrir verkföll „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sjá meira