Icelandic Water Holdings gefur vatn til Serbíu Randver Kári Randversson skrifar 25. júní 2014 11:44 Hátt í 400 þúsund manns er án drykkjarvatns í Serbíu vegna flóða sem urðu þar í landi í maí. Mynd/Rauði kross Íslands Icelandic Water Holdings sendir tvo 40 feta gáma sem innihalda 3.024 kassa eða 72.576 flöskur af 500ml vatni að virði 15 milljónir íslenskra króna til Serbíu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu. Vatnið verður afhent Rauða krossinum í Serbíu, sem mun sjá um að dreifa vatninu. Þar hefur ríkt mikil neyð síðan náttúruhamfarir áttu sér stað í maí og mikill skortur er á hreinu vatni en hátt í 400 þúsund manns eru án drykkjarhæfs vatns og rafmagns á svæðinu. „Það er mikilvægt að hjálpa í neyð og við getum aðstoðað með því að veita þúsundum manna ferskt og hreint drykkjarvatn. Það er það minnsta sem við getum gert“ segir Jón Ólafsson, stjórnarformaður Icelandic Water Holdings. Með þessu styður Icelandic Water Holdings átakið „Hjálpum Serbíu“ á Íslandi sem stofnað var til hjálpar íbúum Serbíu vegna afleiðinga flóðhamfaranna. Þetta eru verstu flóð í manna minnum en talið er að um 30.000 manns hafi misst heimili sín eftir flóðin. Stór landssvæði eru undir vatni og hefst fólk við hjá ættingjum, í neyðarskýlum og bráðabirgðahúsnæði. Ljóst er að það mun taka langan tíma að endurbyggja innviði landsins. Icelandic Water Holdings, sem flytur út vatn undir merkinu Icelandic Glacial, er selt á 17 mörkuðum víða um heiminn. Fyrirtækið var stofnað árið 2004 og eru Jón Ólafsson og Kristján Ólafsson stærstu hluthafar Icelandic Water Holdings ásamt bandaríska drykkjavöruframleiðandanum Anheuser Busch. Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fleiri fréttir Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Sjá meira
Icelandic Water Holdings sendir tvo 40 feta gáma sem innihalda 3.024 kassa eða 72.576 flöskur af 500ml vatni að virði 15 milljónir íslenskra króna til Serbíu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu. Vatnið verður afhent Rauða krossinum í Serbíu, sem mun sjá um að dreifa vatninu. Þar hefur ríkt mikil neyð síðan náttúruhamfarir áttu sér stað í maí og mikill skortur er á hreinu vatni en hátt í 400 þúsund manns eru án drykkjarhæfs vatns og rafmagns á svæðinu. „Það er mikilvægt að hjálpa í neyð og við getum aðstoðað með því að veita þúsundum manna ferskt og hreint drykkjarvatn. Það er það minnsta sem við getum gert“ segir Jón Ólafsson, stjórnarformaður Icelandic Water Holdings. Með þessu styður Icelandic Water Holdings átakið „Hjálpum Serbíu“ á Íslandi sem stofnað var til hjálpar íbúum Serbíu vegna afleiðinga flóðhamfaranna. Þetta eru verstu flóð í manna minnum en talið er að um 30.000 manns hafi misst heimili sín eftir flóðin. Stór landssvæði eru undir vatni og hefst fólk við hjá ættingjum, í neyðarskýlum og bráðabirgðahúsnæði. Ljóst er að það mun taka langan tíma að endurbyggja innviði landsins. Icelandic Water Holdings, sem flytur út vatn undir merkinu Icelandic Glacial, er selt á 17 mörkuðum víða um heiminn. Fyrirtækið var stofnað árið 2004 og eru Jón Ólafsson og Kristján Ólafsson stærstu hluthafar Icelandic Water Holdings ásamt bandaríska drykkjavöruframleiðandanum Anheuser Busch.
Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fleiri fréttir Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Sjá meira