Breski miðillinn Guardian hefur tekið saman skemmtilegt yfirlit á sögu búninga liðanna sem keppa á Heimsmeistaramótinu í sumar.
Heimsmeistaramótið hefst eftir tæplega tvær vikur og fer fram í Brasilíu. Brasilía er eina liðið sem hefur tekið þátt í öllum mótunum en mótið í ár er tuttugasta mótið.
Þegar rennt er yfir suma af eldri búningunum má sjá hversu gríðarlega mikil breyting hefur verið á hönnun búninga.
Listann má sjá hér.
Skemmtilegt yfirlit yfir landsliðsbúninga í sögu HM
Kristinn Páll Teitsson skrifar
