"Ég veit ekki hvað ég er með mörg húðflúr“ Ellý Ármanns skrifar 22. apríl 2014 11:15 Ólafía Kristjánsdóttir, 28 ára, vakti verðskuldaða athygli á Íslandsmóti IFBB í fitness sem fram fór í Háskólabíó um helgina en líkami hennar er húðflúraður að miklu leyti eins og sjá má á myndunum. Ólafía komst ekki áfram í úrslitin en er sátt engu að síður.Hvað gerir þú? „Ég starfa sem húðflúrari á Reykjavík Ink á Frakkastíg 7 í Reykjavík,„ svarar Ólafía þegar samtal okkar hefst.Mynd/ArnoldHvað ertu með mörg húðflúr á líkamanum? „Ég veit ekki hvað ég er með mörg húðflúr. Það er orðið ansi erfitt að telja og ég hef ekki tölu á skiptunum sem ég hef sest í stólinn. Þau hafa sum þýðingu fyrir mér og tákna ákveðna hluti fyrir mér sem hafa átt þátt í að móta mig eins og ég er í dag. Önnur eru bara þarna vegna þess að þau eru flott og mig langaði í þau,“ segir hún greinilega vön spurningu sem þessari.Myndir/ArnoldHvenær fékkstu þér fyrsta húðflúrið og ætlar þú að fá þér fleiri í framtíðinni? „Ég beið til tvítugs með að fá mér fyrsta húðflúrið. Mér finnst það hafa verið rétt ákvörðun. Að mínu mati hefur maður ekki náð almennilegum þroska fyrr en þá til að vita hvað maður vill. Mitt fyrsta flúr var ljóð á ristina sem ég samdi fyrir litla bróður minn.“ „Ég er rétt byrjuð og á eftir að fá mér mörg mörg mörg húðflúr í safnið. Vel gerð húðflúr eru falleg listaverk og mér finnst ég mjög fallega skreytt. Það eru ekki allir sammála því en það er allt í lagi. Lífið væri leiðinlegt ef allir væru eins.“Meðfylgjandi myndir voru teknar af Ólafíu á pósunámskeiði hjá Ifitness á dögunum.Myndir/Bent MarínóssonÞegar talið berst að íþróttum segir Ólafía: „Ég hef alltaf verið eitthvað í íþróttum. Ég æfði sund í nokkur ár, prófaði að æfa körfubolta einn vetur og fótbolta í smá tíma líka. Eftir að ég hætti í sundinu fór ég fljótlega að mæta í ræktina, það er þegar ég áttaði mig á því að halda áfram að borða eins og ég æfði níu sinnum í viku var ekki að koma vel út ef maður gerði ekkert nema sitja og læra.Ólafía komst ekki áfram í úrslitin um helgina.Myndir/Bent MarínóssonSigrar? „Ég á einhverjar medalíur úr sundinu annars hef ég svo sem enga titla undir belti. Ég var að klára mitt annað módelfitness mót núna en ég keppti í fyrsta skipti fyrir ári síðan. Þá komst ég ekki áfram í úrslit en vonaðist eftir því núna. Ég náði góðum bætingum frá síðasta móti og var ánægð með mitt form. Því miður þá tókst það ekki,“ segir hún.Myndir/Bent MarínóssonHver er lykill að góðu formi? „Það er að æfa rétt og borða rétt. Borða hollt og borða í samræmi við æfingar. Styrktarþjálfun og holl fæða mótar fallegan líkama,“ segir Ólafía.Myndir/Bent MarínóssonAð lokum. Hvert er þitt lífsmottó? „Gerðu það sem gerir þig hamingjusama er mitt mottó. Lífið er of stutt fyrir leiðindi. Þannig að ég ætla að halda áfram að fá mér tattú og gera tattú, mæta í ræktina, borða hnetusmjör og kyssa kærastann minn. Það eru hlutir sem veita mér hamingju.“ Tengdar fréttir Sjáðu kroppana æfa pósurnar Meðfylgjandi myndir voru teknar á pósunámskeiði fyrir Íslandsmótið IFBB sem fram fer á morgun og föstudaginn langa í Háskólabíó. 16. apríl 2014 15:45 Mest lesið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Fleiri fréttir „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Sjá meira
Ólafía Kristjánsdóttir, 28 ára, vakti verðskuldaða athygli á Íslandsmóti IFBB í fitness sem fram fór í Háskólabíó um helgina en líkami hennar er húðflúraður að miklu leyti eins og sjá má á myndunum. Ólafía komst ekki áfram í úrslitin en er sátt engu að síður.Hvað gerir þú? „Ég starfa sem húðflúrari á Reykjavík Ink á Frakkastíg 7 í Reykjavík,„ svarar Ólafía þegar samtal okkar hefst.Mynd/ArnoldHvað ertu með mörg húðflúr á líkamanum? „Ég veit ekki hvað ég er með mörg húðflúr. Það er orðið ansi erfitt að telja og ég hef ekki tölu á skiptunum sem ég hef sest í stólinn. Þau hafa sum þýðingu fyrir mér og tákna ákveðna hluti fyrir mér sem hafa átt þátt í að móta mig eins og ég er í dag. Önnur eru bara þarna vegna þess að þau eru flott og mig langaði í þau,“ segir hún greinilega vön spurningu sem þessari.Myndir/ArnoldHvenær fékkstu þér fyrsta húðflúrið og ætlar þú að fá þér fleiri í framtíðinni? „Ég beið til tvítugs með að fá mér fyrsta húðflúrið. Mér finnst það hafa verið rétt ákvörðun. Að mínu mati hefur maður ekki náð almennilegum þroska fyrr en þá til að vita hvað maður vill. Mitt fyrsta flúr var ljóð á ristina sem ég samdi fyrir litla bróður minn.“ „Ég er rétt byrjuð og á eftir að fá mér mörg mörg mörg húðflúr í safnið. Vel gerð húðflúr eru falleg listaverk og mér finnst ég mjög fallega skreytt. Það eru ekki allir sammála því en það er allt í lagi. Lífið væri leiðinlegt ef allir væru eins.“Meðfylgjandi myndir voru teknar af Ólafíu á pósunámskeiði hjá Ifitness á dögunum.Myndir/Bent MarínóssonÞegar talið berst að íþróttum segir Ólafía: „Ég hef alltaf verið eitthvað í íþróttum. Ég æfði sund í nokkur ár, prófaði að æfa körfubolta einn vetur og fótbolta í smá tíma líka. Eftir að ég hætti í sundinu fór ég fljótlega að mæta í ræktina, það er þegar ég áttaði mig á því að halda áfram að borða eins og ég æfði níu sinnum í viku var ekki að koma vel út ef maður gerði ekkert nema sitja og læra.Ólafía komst ekki áfram í úrslitin um helgina.Myndir/Bent MarínóssonSigrar? „Ég á einhverjar medalíur úr sundinu annars hef ég svo sem enga titla undir belti. Ég var að klára mitt annað módelfitness mót núna en ég keppti í fyrsta skipti fyrir ári síðan. Þá komst ég ekki áfram í úrslit en vonaðist eftir því núna. Ég náði góðum bætingum frá síðasta móti og var ánægð með mitt form. Því miður þá tókst það ekki,“ segir hún.Myndir/Bent MarínóssonHver er lykill að góðu formi? „Það er að æfa rétt og borða rétt. Borða hollt og borða í samræmi við æfingar. Styrktarþjálfun og holl fæða mótar fallegan líkama,“ segir Ólafía.Myndir/Bent MarínóssonAð lokum. Hvert er þitt lífsmottó? „Gerðu það sem gerir þig hamingjusama er mitt mottó. Lífið er of stutt fyrir leiðindi. Þannig að ég ætla að halda áfram að fá mér tattú og gera tattú, mæta í ræktina, borða hnetusmjör og kyssa kærastann minn. Það eru hlutir sem veita mér hamingju.“
Tengdar fréttir Sjáðu kroppana æfa pósurnar Meðfylgjandi myndir voru teknar á pósunámskeiði fyrir Íslandsmótið IFBB sem fram fer á morgun og föstudaginn langa í Háskólabíó. 16. apríl 2014 15:45 Mest lesið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Fleiri fréttir „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Sjá meira
Sjáðu kroppana æfa pósurnar Meðfylgjandi myndir voru teknar á pósunámskeiði fyrir Íslandsmótið IFBB sem fram fer á morgun og föstudaginn langa í Háskólabíó. 16. apríl 2014 15:45