Ný söngstjarna með seiðandi rödd heillar Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 3. október 2014 15:00 Söngkonan Íris Lóa Eskin gaf nýverið út lagið Hunting Game sem hefur vakið talsverða athygli á samfélagsmiðlunum. Íris er aðeins tvítug og hefur mikinn áhuga á að syngja og semja tónlist. „Í sumar var ég í Boston og tók nokkra áfanga í Berklee College of Music. Ég lærði heilmikið þar,“ segir Íris. Þegar hún sneri aftur heim beið hennar spennandi tónlistarverkefni. „Þá var pródúsentinn minn, Aggi Friðbertsson, búinn að búa til lag. Ég samdi svo textann við lagið og það kom svona vel út. Við sendum svo lagið til London í masteringu hjá Christian Huant,“ bætir Íris við um nýja lagið. Hún ætlar að fylgja velgengni Hunting Game eftir. „Það eru gríðalega spennandi tímar framundan, nýtt efni frá mér og Agga og tónlistarmyndband.“ Tónlist Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Ný stikla úr GTA VI Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Söngkonan Íris Lóa Eskin gaf nýverið út lagið Hunting Game sem hefur vakið talsverða athygli á samfélagsmiðlunum. Íris er aðeins tvítug og hefur mikinn áhuga á að syngja og semja tónlist. „Í sumar var ég í Boston og tók nokkra áfanga í Berklee College of Music. Ég lærði heilmikið þar,“ segir Íris. Þegar hún sneri aftur heim beið hennar spennandi tónlistarverkefni. „Þá var pródúsentinn minn, Aggi Friðbertsson, búinn að búa til lag. Ég samdi svo textann við lagið og það kom svona vel út. Við sendum svo lagið til London í masteringu hjá Christian Huant,“ bætir Íris við um nýja lagið. Hún ætlar að fylgja velgengni Hunting Game eftir. „Það eru gríðalega spennandi tímar framundan, nýtt efni frá mér og Agga og tónlistarmyndband.“
Tónlist Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Ný stikla úr GTA VI Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira