Sektir fyrir að leggja ólöglega tvöfaldaðar Samúel Karl Ólason skrifar 3. október 2014 15:19 Vísir/Anton Borgarráð samþykkti á fundi í gær að tvöfalda sektir fyrir að leggja ólöglega og í stæði fatlaðra. Sekt fyrir að leggja ólöglega verða því hækkaðar úr fimm þúsund krónum í tíu þúsund. Sekt fyrir að leggja í stæði fatlaðra hækkar úr tíu þúsund krónum í tuttugu þúsund krónur. „Við erum ekki í tekjuöflun. Við viljum draga verulega úr þessum brotum og helst að þau hætti alveg. Þá sérstaklega í stæði fatlaðra,“ segir Kolbrún Jónatansdóttir, framkvæmdastjóri Bílastæðasjóðs í samtali við Vísi.Mynd/BílastæðasjóðurÁrið 2010 voru stöðubrot í stæði fatlaðra 717 og í fyrra voru þau 616. Kolbrún segir að frá því að sektin fyrir slík brot hafi verið hækkuð í tíu þúsund krónur árið 2010 hafi fjöldi brota farið á milli 700 og 600 á ári. Fyrir árið 2010 var sekt fyrir að leggja í stæði fatlaðra sú sama og að leggja ólöglega annarsstaðar. Því eru ekki til tölur um þau brot fyrir það ár.Mynd/BílastæðasjóðurFjöldi stöðubrota var í hámarki árið 2008, en aðeins dró úr þeim næstu tvö árin. Þá var gjaldið 2.500 krónur eða 1.950 krónur með afslætti. Árið 2010 var sektin hækkuð um hundrað prósent í fimm þúsund krónur og 3.900 krónur með afslætti. Stöðubrotum fækkaði ekki þrátt fyrir hækkun sekta. „Við höfum verið með forgöngu um að sækja um hækkunina og höfum gert það í samstarfi við lögregluna. Þeir eru algjörlega á sama máli og við,“ segir Kolbrún. Innanríkisráðuneytið þarf að staðfesta breytinguna og birta auglýsingu í Lögbirtingarblaðinu. Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Sjá meira
Borgarráð samþykkti á fundi í gær að tvöfalda sektir fyrir að leggja ólöglega og í stæði fatlaðra. Sekt fyrir að leggja ólöglega verða því hækkaðar úr fimm þúsund krónum í tíu þúsund. Sekt fyrir að leggja í stæði fatlaðra hækkar úr tíu þúsund krónum í tuttugu þúsund krónur. „Við erum ekki í tekjuöflun. Við viljum draga verulega úr þessum brotum og helst að þau hætti alveg. Þá sérstaklega í stæði fatlaðra,“ segir Kolbrún Jónatansdóttir, framkvæmdastjóri Bílastæðasjóðs í samtali við Vísi.Mynd/BílastæðasjóðurÁrið 2010 voru stöðubrot í stæði fatlaðra 717 og í fyrra voru þau 616. Kolbrún segir að frá því að sektin fyrir slík brot hafi verið hækkuð í tíu þúsund krónur árið 2010 hafi fjöldi brota farið á milli 700 og 600 á ári. Fyrir árið 2010 var sekt fyrir að leggja í stæði fatlaðra sú sama og að leggja ólöglega annarsstaðar. Því eru ekki til tölur um þau brot fyrir það ár.Mynd/BílastæðasjóðurFjöldi stöðubrota var í hámarki árið 2008, en aðeins dró úr þeim næstu tvö árin. Þá var gjaldið 2.500 krónur eða 1.950 krónur með afslætti. Árið 2010 var sektin hækkuð um hundrað prósent í fimm þúsund krónur og 3.900 krónur með afslætti. Stöðubrotum fækkaði ekki þrátt fyrir hækkun sekta. „Við höfum verið með forgöngu um að sækja um hækkunina og höfum gert það í samstarfi við lögregluna. Þeir eru algjörlega á sama máli og við,“ segir Kolbrún. Innanríkisráðuneytið þarf að staðfesta breytinguna og birta auglýsingu í Lögbirtingarblaðinu.
Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Sjá meira