Brynjar Björn: Hef ekki rætt við strákana um Skagaleikinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. október 2014 21:15 Brynjar Björn fagnar eftir leikinn gegn Lech Poznan í Póllandi. Vísir/Getty Brynjar Björn Gunnarsson, fyrrum KR-ingur og núverandi aðstoðarþjálfari Stjörnunnar, segir að undirbúningi liðsins fyrir leikinn mikilvæga á morgun hafi verið með hefðbundnu móti. „Við þjálfarnir erum nokkuð rólegir og ekki komnir með fiðring í magann,“ sagði Brynjar Björn fyrir æfingu Stjörnunnar nú síðdegis en leikurinn gegn FH í lokaumferð Pepsi-deildar karla hefst klukkan 16.00 á morgun. „Við höfum haldið okkar venjulega plani fyrir leikinn og erum ekki að breyta út frá vananum þó svo að titilinn sé undir að þessu sinni. Leikurinn breytist ekki - leikmenn verða að allir að skila sinni vinnu eins og venjulega.“ Brynjar Björn var í liði KR sem tapaði fyrir ÍA í frægum úrslitaleik Íslandsmótsins árið 1996. Hann segist ekki hafa rætt leikinn sérstaklega við leikmenn sína í Stjörnunni. „Ég man nú ekki hvernig mér leið fyrir þann leik,“ sagði Brynjar Björn. „Ég man hins vegar vel hvernig mér leið eftir hann. Það situr enn í manni,“ bætti hann við í léttum dúr.Með Rúnari Páli Sigmundssyni, þjálfara Stjörnunnar.Vísir/Daníel„En það er eins nú og þá. Við reyndum að undirbúa okkur eins vel og mögulegt er en í það skiptið voru Skagamenn einfaldlega betri á deginum.“ „Strákanir í Stjörnunni vita best sjálfir hvernig þeir undirbúa sig fyrir leikinn. Mestu máli skiptir að þeir mæti úthvíldir og vel nærðir,“ bætti hann við. Brynjar Björn varð Íslandsmeistari með KR á síðasta tímabili en lagði skóna á hilluna og gerðist aðstoðarþjálfari hjá Stjörnunni. „Þetta hefur verið frábært sumar og skemmtilegt,“ sagði hann. „Við komumst lengra en okkur dreymdi um í Evrópukeppninni og stigasöfnunin í deildinni hefur svo verið með ólíkindum. Þetta hefur verið frábært.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Brynjar Björn yfirgefur KR | Verður aðstoðarþjálfari Stjörnunnar Knattspyrnumaðurin Brynjar Björn Gunnarsson hefur ákveðið að yfirgefa KR og hefur leikmaðurinn náð samkomulagi við knattspyrnudeild KR um starfslok. 1. nóvember 2013 20:16 Brynjar Björn er hættur í fótbolta - ætlar bara að þjálfa Brynjar Björn Gunnarsson er orðinn aðstoðarþjálfari Stjörnunnar í Pepsi-deild karla í fótbolta og hefur tekið þá endanlegu ákvörðun að setja fótboltaskóna upp á hillu. Hörður Magnússon hitti Brynjar Björn á æfingu með Stjörnunni og setti saman innslag í kvöldfréttir Stöðvar tvö. 3. nóvember 2013 19:21 Brynjar Björn í hóp með David Beckham og Xabi Alonso Brynjar Björn Gunnarsson, leikmaður KR, skoraði ótrúlegt mark gegn Fylkismönnum í gær þegar liðið bar sigur úr býtum 4-1 en leikmaðurinn setti boltann yfir Bjarna Þórð Halldórsson, markvörð Fylkis, frá miðju. 17. september 2013 12:00 Brynjar Björn genginn í raðir KR á nýjan leik Brynjar Björn Gunnarsson fékk í dag félagaskipti yfir í KR og er því orðinn löglegur með félaginu. Brynjar kemur til félagsins frá Reading þar sem hann hefur verið síðan árið 2005. 6. mars 2013 17:31 Sögustundin: ÍA - KR 1996 Vísir rifjar upp frægan leik ÍA og KR frá árinu 1996. 2. október 2014 16:15 Mest lesið „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Sjá meira
Brynjar Björn Gunnarsson, fyrrum KR-ingur og núverandi aðstoðarþjálfari Stjörnunnar, segir að undirbúningi liðsins fyrir leikinn mikilvæga á morgun hafi verið með hefðbundnu móti. „Við þjálfarnir erum nokkuð rólegir og ekki komnir með fiðring í magann,“ sagði Brynjar Björn fyrir æfingu Stjörnunnar nú síðdegis en leikurinn gegn FH í lokaumferð Pepsi-deildar karla hefst klukkan 16.00 á morgun. „Við höfum haldið okkar venjulega plani fyrir leikinn og erum ekki að breyta út frá vananum þó svo að titilinn sé undir að þessu sinni. Leikurinn breytist ekki - leikmenn verða að allir að skila sinni vinnu eins og venjulega.“ Brynjar Björn var í liði KR sem tapaði fyrir ÍA í frægum úrslitaleik Íslandsmótsins árið 1996. Hann segist ekki hafa rætt leikinn sérstaklega við leikmenn sína í Stjörnunni. „Ég man nú ekki hvernig mér leið fyrir þann leik,“ sagði Brynjar Björn. „Ég man hins vegar vel hvernig mér leið eftir hann. Það situr enn í manni,“ bætti hann við í léttum dúr.Með Rúnari Páli Sigmundssyni, þjálfara Stjörnunnar.Vísir/Daníel„En það er eins nú og þá. Við reyndum að undirbúa okkur eins vel og mögulegt er en í það skiptið voru Skagamenn einfaldlega betri á deginum.“ „Strákanir í Stjörnunni vita best sjálfir hvernig þeir undirbúa sig fyrir leikinn. Mestu máli skiptir að þeir mæti úthvíldir og vel nærðir,“ bætti hann við. Brynjar Björn varð Íslandsmeistari með KR á síðasta tímabili en lagði skóna á hilluna og gerðist aðstoðarþjálfari hjá Stjörnunni. „Þetta hefur verið frábært sumar og skemmtilegt,“ sagði hann. „Við komumst lengra en okkur dreymdi um í Evrópukeppninni og stigasöfnunin í deildinni hefur svo verið með ólíkindum. Þetta hefur verið frábært.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Brynjar Björn yfirgefur KR | Verður aðstoðarþjálfari Stjörnunnar Knattspyrnumaðurin Brynjar Björn Gunnarsson hefur ákveðið að yfirgefa KR og hefur leikmaðurinn náð samkomulagi við knattspyrnudeild KR um starfslok. 1. nóvember 2013 20:16 Brynjar Björn er hættur í fótbolta - ætlar bara að þjálfa Brynjar Björn Gunnarsson er orðinn aðstoðarþjálfari Stjörnunnar í Pepsi-deild karla í fótbolta og hefur tekið þá endanlegu ákvörðun að setja fótboltaskóna upp á hillu. Hörður Magnússon hitti Brynjar Björn á æfingu með Stjörnunni og setti saman innslag í kvöldfréttir Stöðvar tvö. 3. nóvember 2013 19:21 Brynjar Björn í hóp með David Beckham og Xabi Alonso Brynjar Björn Gunnarsson, leikmaður KR, skoraði ótrúlegt mark gegn Fylkismönnum í gær þegar liðið bar sigur úr býtum 4-1 en leikmaðurinn setti boltann yfir Bjarna Þórð Halldórsson, markvörð Fylkis, frá miðju. 17. september 2013 12:00 Brynjar Björn genginn í raðir KR á nýjan leik Brynjar Björn Gunnarsson fékk í dag félagaskipti yfir í KR og er því orðinn löglegur með félaginu. Brynjar kemur til félagsins frá Reading þar sem hann hefur verið síðan árið 2005. 6. mars 2013 17:31 Sögustundin: ÍA - KR 1996 Vísir rifjar upp frægan leik ÍA og KR frá árinu 1996. 2. október 2014 16:15 Mest lesið „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Sjá meira
Brynjar Björn yfirgefur KR | Verður aðstoðarþjálfari Stjörnunnar Knattspyrnumaðurin Brynjar Björn Gunnarsson hefur ákveðið að yfirgefa KR og hefur leikmaðurinn náð samkomulagi við knattspyrnudeild KR um starfslok. 1. nóvember 2013 20:16
Brynjar Björn er hættur í fótbolta - ætlar bara að þjálfa Brynjar Björn Gunnarsson er orðinn aðstoðarþjálfari Stjörnunnar í Pepsi-deild karla í fótbolta og hefur tekið þá endanlegu ákvörðun að setja fótboltaskóna upp á hillu. Hörður Magnússon hitti Brynjar Björn á æfingu með Stjörnunni og setti saman innslag í kvöldfréttir Stöðvar tvö. 3. nóvember 2013 19:21
Brynjar Björn í hóp með David Beckham og Xabi Alonso Brynjar Björn Gunnarsson, leikmaður KR, skoraði ótrúlegt mark gegn Fylkismönnum í gær þegar liðið bar sigur úr býtum 4-1 en leikmaðurinn setti boltann yfir Bjarna Þórð Halldórsson, markvörð Fylkis, frá miðju. 17. september 2013 12:00
Brynjar Björn genginn í raðir KR á nýjan leik Brynjar Björn Gunnarsson fékk í dag félagaskipti yfir í KR og er því orðinn löglegur með félaginu. Brynjar kemur til félagsins frá Reading þar sem hann hefur verið síðan árið 2005. 6. mars 2013 17:31
Sögustundin: ÍA - KR 1996 Vísir rifjar upp frægan leik ÍA og KR frá árinu 1996. 2. október 2014 16:15