Parkinsonsamtökin fagna niðurstöðum nýrrar rannsóknar Jakob Bjarnar skrifar 7. nóvember 2014 15:08 vísir Sænsk rannsókn þykir sýna að stofnfrumur geti lagað heilaskemmdir sem orsakast af Parkinsonsjúkdómi. Hægt er að nota stofnfrumur til að lækna skemmdir í heila, þær sem Parkinsonsjúkdómurinn hefur valdið. Þessu halda vísindamenn í Svíþjóð fram en þeir hafa kynnt niðurstöður rannsókna sinna sem byltingarkenndar. Lyf og örvun á heila minnka sjúkdómseinkenni en þessi rannsókn sýnir að það sé hægt að breyta stofnfrumum í fullkomnar taugafrumur sem framleiða dópamín en ástæða Parkinsonsjúkdómsins er skortur á taugafrumum í heila sem framleiða dópamín. Hingað til hefur verið talið að ekki sé nein lækning við þessum erfiða sjúkdómi en rannsóknin sýnir að hugsanlega getur verið um lækningu að ræða, ekki bara það að halda megi sjúkdómnum niðri. Á Íslandi eru um 700 manns að gíma við Parkinsonsjúkdóminn. Félagsmenn í Parkinsonsamtökunum á Íslandi eru um 500 manns sem skiptist jafnt í Parkinsongreinda og aðstandendur. Snorri Már Snorrason er formaður samtakanna á Íslandi og hann segir rannsóknina vissulega tilefni til bjartsýni. „Og við fögnum hverju skrefi í rétta átt. Við viljum samt halda okkur niðri á jörðinni því það er enn langt í land en við erum vongóð og bjartsýn á framtíðina.“ Þau hjá Parkinsonsamtökunum gera fastlega ráð fyrir því að íslenskir taugalæknir fylgist vel með gangi máli. Enn hefur ekki verið hægt að nota meðferðina sem til rannsóknar hefur verið á menn. „Það er algjörlega óvíst hvenær þetta fer að gagnast sjúklingum en eins og kemur fram í fréttinni á BBC þá gera Svíarnir ráð fyrir að byrja rannsóknir á fólki eftir 3 ár eða árið 2017. Það er mörgum spurningum ósvarað en þessi rannsókn er vissulega mikið framfaraskref,“ segir Snorri Már. Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
Sænsk rannsókn þykir sýna að stofnfrumur geti lagað heilaskemmdir sem orsakast af Parkinsonsjúkdómi. Hægt er að nota stofnfrumur til að lækna skemmdir í heila, þær sem Parkinsonsjúkdómurinn hefur valdið. Þessu halda vísindamenn í Svíþjóð fram en þeir hafa kynnt niðurstöður rannsókna sinna sem byltingarkenndar. Lyf og örvun á heila minnka sjúkdómseinkenni en þessi rannsókn sýnir að það sé hægt að breyta stofnfrumum í fullkomnar taugafrumur sem framleiða dópamín en ástæða Parkinsonsjúkdómsins er skortur á taugafrumum í heila sem framleiða dópamín. Hingað til hefur verið talið að ekki sé nein lækning við þessum erfiða sjúkdómi en rannsóknin sýnir að hugsanlega getur verið um lækningu að ræða, ekki bara það að halda megi sjúkdómnum niðri. Á Íslandi eru um 700 manns að gíma við Parkinsonsjúkdóminn. Félagsmenn í Parkinsonsamtökunum á Íslandi eru um 500 manns sem skiptist jafnt í Parkinsongreinda og aðstandendur. Snorri Már Snorrason er formaður samtakanna á Íslandi og hann segir rannsóknina vissulega tilefni til bjartsýni. „Og við fögnum hverju skrefi í rétta átt. Við viljum samt halda okkur niðri á jörðinni því það er enn langt í land en við erum vongóð og bjartsýn á framtíðina.“ Þau hjá Parkinsonsamtökunum gera fastlega ráð fyrir því að íslenskir taugalæknir fylgist vel með gangi máli. Enn hefur ekki verið hægt að nota meðferðina sem til rannsóknar hefur verið á menn. „Það er algjörlega óvíst hvenær þetta fer að gagnast sjúklingum en eins og kemur fram í fréttinni á BBC þá gera Svíarnir ráð fyrir að byrja rannsóknir á fólki eftir 3 ár eða árið 2017. Það er mörgum spurningum ósvarað en þessi rannsókn er vissulega mikið framfaraskref,“ segir Snorri Már.
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira